Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28—29. ágúst. 1982.
stjórnmál á suimudegi Kjartan
- * Olafsson skrifar
Samkomulag í ríkisstjórn
Samanburður á tillögum Alþýðubandalagsins og ákvörðunum ríkisstjórnarinnar
Tvær vikur eru nú liðnar síðan Alþýðu- bandalagið lagði fram fullmótaðar tillög- ur sinar um efnahagsráðstafanir, og ein vika siðan rikisstjórnin gekk frá sinni stefnuyfirlýsingu ásamt útgáfu bráða- birgðalaga. Til þess að auðvelda lesendum Þjóðvilj- ans að átta sig á þcim mun, sem var á til- lögum Alþýðubandalagsins annars vegar og hins vegar þvi sem samkomulag tókst um i rikisstjórninni, — þá birtum við hér hlið við hlið tillögur Alþýðubandalagsins og niðurstöður rikisstjórnarinnar varð- andi ýmis meginatriði. Að þeim samanburði loknum rekjum við hér nokkur helstu atriðin úr þeim hluta tillagna Alþýðubandalagsins, sem ekki náði fram að ganga að þessu sinni. Itétt er að taka fram, að tillögur Al- þýðubandalagsins, sem lagðar voru fram einni viku áður en samkomulag tókst i rikisstjórninni bera mörg merki þess að vera hugsaðar sem samkomulagstillögur.
Tillögur Niðurstöður
Alþýðubandalagsins ríkisst j órnarinnar
Laun, fiskverð, búvöruverð
A Ef þörf krefur vegna samdrátt- ar þjóðartekna er rikisstjórninni 1 heimilt aö ákveða að undan- gengnum viöræöum við aöila vinnumarkaðarins aö draga úr vixlhækkunum verðlags og launa á timabilinu 1. nóvember 1982 til 1. febrúar 1983 með þvi að ákveða að allt að helmingur hækkana bú- vöruverðs, fiskverðs og lögboð- inna verðbóta á laun, sem ella heföu orðið, falli niður. 'í Vegna samdráttar þjóðartekna 1 og i þeim tilgangi að draga úr 1 vixlgengi kaupgjalds og verö- lags skal frá 1. desember 1982 fella niöur helming af þeirri verðbótahækkun launa er ella hefði orðið vegna ákvæða 48.-52. greinar laga númer 13 frá 1979, samanber 5. grein laga númer 10 frá 1981. Ákvæði 1. málsgreinar skal einnig taka til launa i verðlagsgrundvelli landbúnaðarins og i vinnslu- og dreifingarkostnaði búvara, samanber lög númer 95 frá 1981. Þegar verð á þeim fiskteg- undum, sem tilgreindar eru i tilkynningu Verðlagsráðs sjávarútvegsins númer 11 frá 1982, er ákveðið i fyrsta skipti eftir 1. sept 1982 , skal meöal- hækkun á verði þeirra fiskteg- unda ekki vera meiri en nemur hækkun verðbóta á laun eftir 1. september til þess tima, er fisk- verðsákvörðun tekur gildi, að teknu tilliti til 1. málsgreinar þessarar greinar
Láglaunabætur og skert verslunarálagning
Rikisstjórninni er heimilt að 1 ákveða, að sérstakar láglauna- /. bætur veröi greiddar i fyrsta sinn i desember 1982allt að 50 miljónir króna, og siðan á árinu 1983 eftir þvi sem ákveðið verður i fjárlög- um 1983. Greiðslur þessar verði ákveðnar i samráði við verka- lýðshreyfinguna. . Rikisstjórninni er heimilt að W ákveða að sérstakar bætur allt jTj að 50 miljónir króna verði greiddar úr rikissjóði til lág- launafólks á árinu 1982. Til- högun þessara bóta verði ákveöin I samráði við samtök launafólks. Rikisstjórnin mun hefja við- ræður við samtök launafólks um jöfnun lifskjara. í þvi skyni verði varið 175 miljónum króna á þessu og næsta ári til lág- launabóta og skattendur- greiðslna og 85 miljónum króna til Byggingasjóðs rikins.
Verslunarálagning verði lækkuð A nú við gengisbreytinguna sam- kvæmt svonefndri 30% reglu. Þegar eftir gildistöku laga J þessara skal lækka hundraðs- 1 hluta verslunarálagningar, sem þvi svarar aö leyfð hefði verið álagning á 30% þeirrar hækkunðr álagningarstofnsins, sem leiðir af hækkun á verði er- lends gjaldeyris frá þvi gengi sem gilti 11. ágúst 1982, miöaö við þafer álagningarreglur, sem I gildi voru samkvæmt ákvörð- unum verðlagsráðs þann dag. Ekki má hækka hundraðs- hluta álagningar á vöru i heild- sölu, smásölu eða öðrum við- skiptum frá þvi sem var 12. ágúst 1982 með breytingum samkvæmt 1. málsgrein nema að fengnu samþykki réttra yfir- valda.
a Frá útreiknuðum verðbótum á /| laun samkvæmt 48.-51. gr. sam- anber 5. grein laga númer 87 frá 1980 skal þann 1. september 1982 draga sérstaklega 2,9 prósentu- stig. (Þetta til samræmis við ákvæöi i kjarasamningum verka- lýðsfélaganna innan A.S.Í.) A Draga skal sérstaklega 2,9 /1 prósentustig frá þeirri verð- bótahækkun launa, er skal eiga sér stað frá 1. sept. 1982 vegna ákvæða i 48.-52. grein samanber 5. grein laga númer 10 frá 1981.
Tillögur Niðurstöður
Alþýðubandalagsins ríkisstjórnarinnar
Gengismunur í þágu sjávarútvegs
5Gengismunur skal lagður i sér-
stakan gengismunarsjóð, sem
skal varið i þágu sjávarútvegsins
með eftirgreindum hætti: 1) 80
miljónum skal varið til greiðslu
óafturkræfra framlaga til togara
til að bæta rekstrarafkomu
þeirra. Skal Aflatryggingarsjóð-
ur sjávarútvegsins annast
greiðslur þessar samkvæmt regl-
um, sem rikisstjórnin setur. 2) 10
miljónum króna til Úreldingar-
sjóðs fiskiskipa. 3) 5 miljónum
króna til lifeyrissjóöa sjómanna,
samkvæmt nánari ákvörðun rik-
isstjórnarinnar. 4) 5 miljónum
króna verði varið i fræðsluher-
ferð um gæði og vöruvöndun i
sjávarútvegi og fari herferðin
fram á næstu þremur mánuðum.
5) 10% af gengismuninum verði
varið til að auðvelda Byggðasjóði
aö koma til móts við vanda loðnu-
útgeröarstaðanna. 6) Eftirstöðv-
ar þar með taldir vextir, renni i
Stofnlánasjóð fiskiskipa til lækk-
unar á skuldum og/eða fjár-
magnskostnaði fiskiskipa sam-
kvæmt reglum sem sjávarút-
vegsráðuneytið setur að höfðu
samráði við stjórn Fiskveiða-
sjóðs og Landssambands isl. út-
vegsmanna.
5Gengismunur sem myndast
samkvæmt ákvæðum 3. greinar
skal lagður i sérstakan gengis-
munarsjóö, sem skal varið i
þágu sjávarútvegsins með
eftirgreindum hætti:
1) Krónum 80 miljónum skal
varið til greiöslu óafturkræfs
framlags til togara til að bæta
rekstrarafkomu þeirra vegna
aflabrests á fyrri hluta þessa
árs. Skal Aflatrygg-
ingarsjóöur sjávarútvegsins
annast greiöslur þessar sam-
kvæmt reglum sem sjávarút-
vegsráöuneytið setur. 2)
Krónur 15 miljónir til loðnu-
vinnslustööva samkvæmt
nánari ákvöröun rikisstjórnar-
innar. 3) Krónur 10 miljónir
i Fiskmálasjóö, sem veröi
ráöstafaö til orkusparandi
aðgeröa i útgerð og fiskvinnslu
og til fræöslu um gæöi og vöru-
vöndun i sjávarútvegi sam-
kvæmt reglum sem sjávarút-
vegsráöuneytiö setur. 4)
Krónur 5 miljónir i lifeyrissjóöi
sjómanna, samkvæmt nánari
reglum, sem rikisstjórnin setur,
að höföu samráöi viö sjómanna-
samtökin. 5) Sama og 6. liður i
tillögum Alþyðubandalagsins.
Starfsskilyrði atvinnuvega
Felldur verði niður launaskattur
af iðnaði og fiskvinnslu og með
þvi jafnframt bætt samkeppnis-
aðstaða i þessum greinum. Til
mótvægis verði lagt á 3% vöru-
gjald á innfluttar og innlendar
samkeppnisvörur og renni það til
þróunarstarfsemi og skipulags-
breytinga atvinnuvega.
6Samþykkt var að hækka vöru-
gjald á ýmsum vöruflokkum
timabundiö næstu 6 mánuöi og
leggja einnig vörugjald á
nokkra vöruflokka, sem ekki
hafa borið gjaldiö áöur. Laga-
setningar um þessi efni eru
langar og á sérfræðingamáli
svo þær veröa ekki birtar hér
nú.
Akvæöi i tillögum Alþýöubanda-
lagsins um niöurfellingu launa-
skatts af iönaði og fiskvinnslu
var ekki tekiö upp I bráöa-
birgöalögum eða yfirlýsingu
rikisstjórnarinnar.
Verðlagning á innlendum iðnað-
arvörum, sem eiga i óheftri er-
lendri samkeppni verði gefin
frjáls.
Útlánareglur, lánstimi og vaxta-
kjör hjá öllum fjárfestingalána-
sjóðum atvinnuveganna verði
sambærileg. Rikisstjórnin hefji
undirbúning að þvi að sameina
fjárfestingalánasjóði atvinnu-
veganna i sameiginlegan at-
vinnuvegasjóð.
Verðlagning á innlendum
iönaöarvörum, sem eiga i
óheftri erlendri samkeppni
verði gefin frjáls.
Útlánareglur, lánstimi og
vaxtakjör fjárfestingarlána-
sjóöa atvinnuveganna veröi
sambærileg.
Bætt meðferð sjávarafurða
9Skipulagá löndunsjávarafla taki
miðaf þvi, að vinnslustöðvar taki
ekki við meiri afla en þær hafa
bolmagn til að nýta með arðbær-
um hætti. Til að stöðva lélega
meöferö afla og þá gæðaminnk-
un, sem komið hefur i ljós á und-
anförnum mánuðum og stefnir
verði islenskra sjávarafurða á
erlendum mörkuðum i hættu,
verði strax settar hertar mats-
reglur og ströng viðurlög gegn
brotum. 1 þvi skyni verði m.a. at-
hugað að beita timabundnum
missi vinnslu- og veiðiréttinda. A
næstu þremur mánuðum verði 5
miljónum króna, sem koma af
gengismunarfé, varið til sér-
stakrar fræðsluherferðar um
gæði og meðferð sjávarafla.
9Til aö hamla gegn lélegri með-
ferö á afla og koma I veg fyrir
léleg framleiöslugæöi veröi
strax settar hertar mats-
reglur og viöurlög gegn brct-
um. Veiðar og vimgla veröi háö
opinberum leyM^sem beita
má, m.a. i þessu skyni. A næstu
mánuöum veröi efnt til stórauk-
innar fræöslu um gæöi og vöru
vöndun I islenskri framleiðslu.