Þjóðviljinn - 16.10.1982, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.10.1982, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Og þá er þaö þriöji hluti getraunar- innar sem allir áskrifendur Þjóðviljans geta tekiö þátt í. Getraunin hófst í Sunnudagsblaðinu fyrstu helgi í októ- ber og þeir sem hyggjast taka þátt í henni sendi svör í lok mánaðarins úr öllum fimm þáttum hennar (Sunnu- dagsblööin í október). Þá veröur dregiö úr réttum svörum og eru glæsileg verðlaun í boöi eða FERÐ TIL AMSTERDAM MEÐ ARNAR- FLUGI. Spurt er úr fréttum Þjóövilj- ans dagana fyrir hvern sunnudag. a sænskar vörur vegna gengisfellingar b mjólk vegna aukinna nií>. urgreiðslna c bensín vegna olíuverð- lækkunar Skemmtiferð í Laka Jæja heillin, sagði kallinn við kerlu sína einn góðviðrisdag í júlímánuði. Nú förum við í ferðalag á þeim nýja og strauk splunkunýrri bifreið sem stóð á hlaðinu. Hvert skal halda?, sagði ktrling. Hún stóð í bæjar- dyrunum strýhærð, stuttpilsuð og í gömlum gúmmískóm af karli sínum. O, við skulum skoða Laka, heillin. Það er ekki svo ýkja langt ferðalag, sagði karlinn og klóraði sér í hausnum. Kerling hrökk við, hún þekkti nú ekki annan laka en sem fylgir vömb, kepp og vinstur. Fór þegjandi inn í bfl- inn. Karlinn settist undir stýri og ók af stað. Hann var í góðu skapi og bað kerlu sína að syngja. Hún væri nú í kirkjukór og gæti því sungið sálm ef hún kynni ekkert annað. Kerlingin hló og sagði að það legðist illa í sig að syngja sálm á skemmti- ferðalagi. f>á væri betra að þegja og horfa á sköpunarverk guðs. Vegurinn fór síversnandi, ýmist stórir steinar eða djúpar holur og bfllinn rétt mjakaðist áfram. Þau komu nú að djúpu gili og gekk sæmilega að komast niður í það. En karlinum leist illa á að komast upp úr gilinu því svo var það stórgrýtt. Hann stígur því fast á bensíngjöfina. Bfllinn hoppar og skoppar á steinunum eins og mús væri að leika sér. Og upp úr gilinu komst hann. Á gilbarminum slettist bfllinn harkalega til en lenti þó mjúk- lega á gríðarstórum steini sem var á gilbarminum og þar var snarbratt niður í urð og grjót. Karlinn bölvar í hljóði, rekur kerlinguna út úr bílnum, fer sjálfur út kerlingarmegin, því steinninn var við hurðina hans megin. Karlinn sér að ef bfllinn fer áfram skemmist hliðin og ef bfllinn fer aftur á bak, þá lendir hann ofan í gilinu og kallast ekki bfll lengur. Það er því eina ráðið að velta steininum ofan í gilið en samstundis verður að aka bflnum áfram annars fer bfllinn með steininum ofan í gil- ið. Karlinn skipar kerlingu að taka af sér sokkaböndin, þau voru spjaldofin og fín, hnýtir sokkaböndin saman og þar næst utan um mittið á kerlingu. Svo skríða þau bæði upp a þakið á bflnum og síðan upp á steininn. Þá fær karlinn kerl- ingu vasahnífinn sinn, lætur svo kerlu síga niður með steininum og segir henni að losa um steininn með vasahnífnum. Karlinn sest svo á steininn og heldur í sokkaböndin sem bundin eru utan um kerlingu. Kerling dinglar nú lausu lofti en nær þó að krafsa frá steinin- um uns hann losnar mátulega mikið. Þá togar karlinn í sokka- böndin og dregur kerlu upp. Tekur svo af sér axlaböndin og setur á steininn, hnýtir svo sokkabönd sem eru bundin utan um kerlingu í axlabönd og bendir kerlu á smá grastopp sem er í snarbrattri urðinni. Segir henni svo að hoppa með steininn fram af gilbarminum um leið og hann aki bflnum áfram; þegar hún fari fram hjá grastoppnum skulu hún skera sundur sokkaböndin með vasa- hnífnum og losa sig þannig við steininn og grípa síðan í gras- toppinn. Kerling gerði eins og karlinn sagði og þau sluppu vel úr þessari fyrstu torfæru. Bína Amsterdamferð með Arnarflugi í boði Er Alþingi hófst í vikunni urðu breytingar í fjárveit- inga nefnd. Hverjar? a vélknúinn hjartaskurð hnífur b Laserröntgentæki c sneiðmyndatæki Landspftalinn Landspítalinn fékk nýtt tæki sem talið er að valdi nánast byltingu LygasogusamKeppnin sienaur nu sem næst og eru menn beðnir að dýfa nú penna í blek og segja eina góða, helst þó ekki lengri en 1-2 vélrituð blöð. Skrifuð annaðhvort undir nafni eða dulnefni en nauðsynlegt er þó að rétta nafnið fylgi með ef síðari kosturinn verður ofan á. í lok mánaðarins verður útnefndur lygalaupur mánaðarins. Sögurnar sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, Rvík, c/o Guðjón Friðriksson, trúnaðarmál. Og hér birtist saga frá Bínu. Friðjón Jón Baldvín a Frlðjón Þórðarson fékk sæti í henni í stað Eggerts Haukdal b Jón Baldvin Hannibals- son fékk þar sæti í stað Benedikts Gröndal c Sverrir Hermannssontók þar sæti í stað Eggerts Haukdal a menntamálaráðherra í stjórn Ben Gurions í ísrael b forstjóri Louvre-safnsins í París hermaður í (sraelsher a töpuðu fyrir írum 2:0 b gerðu jafntefli við A- Þjóðverja 0:0 c unnu Færeyinga 5:0 Hvernig fór leikurlnn? íslendingar léku landsleik í knattspyrnu: Ákveðnar vörur í íslenskum verslunum lækkuðu þótt undarlegt megi virðast: Marfa Jósefscóttir, öðru nafnl Myri- am Bat-Yosef María Jósefsdóttir, gyðingur með íslenskan ríkis- borgararétt, hélt málverkasýningu í Reykjavík. Hún hefur m.a. unnið sér tii frægðar að vera: sænsk vara mjólk bensín

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.