Þjóðviljinn - 01.05.1983, Side 3

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Side 3
Helgin 30. apríl/1. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Keramiknámskeið verður haldið að Ingólfsstræti 18. Uppl. í síma 21981. Heimasímar: 35349 Guðmunda og 29734 Sigríður. SKÓLIÁSU JÓNSDÓTTUR VÖLVUFELL111 AUGLÝSIR: Innritun fimm og sex ára barna fyrir skólaárid 1983—1984 fer fram í skólanum alla virka daga til 20. maí. Lögö er áhersla á einstaklingskennslu og verkefní vid hœfí. hvers og eins. Skólinn tekur vid börnum úr öllum hverfum. Allar upplýsingar í síma 72477 kl. 8—10 f.h. og 1—3 e.h. Skólastjóri. Leifur Breiðfjörð í árslit í alþjóðlegri keppni glerlistarmanna Verk eftir Leif Breiðfjörð hefur komist í úrslit í stærstu keppni lista- manna sem vinna í gler sem efnt er til í heiminum. Hann er einn af nítján lista- mönnum frá mörgum löndum sem nefndir eru til verðlauna í Alþjóð- legri samkeppni glerlistamanna í San Diego í Kalíforníu og verður úrskurður kveðinn upp í lok næstu viku. Sem fyrr segir er hér um meiriháttar keppni að ræða, og voru 366 verk send til keppninnar á þessu ári. f úrslitum eru listamenn frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan, Þýskalandi, Mexíkó og ís- landi. ..........'J.B™* Nuddnámskeið ? /MIÐG/ÍRÐUR NUDDARAR OG ÁHUGAFÓLK Bandariski nuddkennarinn JOSEPH MEYER MT heldur 6 vikna nuddnámskeið sem byrjar 2. mai 1983. Nuddnámskeiðin eru tvenns konar: námskeið í sænsku vöðvanuddi fyrir byrjendur og fram- haldsnámskeið i djúpnuddi Wilhelm Reich fyrir nuddara. Joseph Meyer MT er einnig með einkafíma í nuddmeðterð. Nánari upplýsingar i síma 12980 milli kl. 13 og 18. TAKMARKAÐUR FJÖLDI Ath. Kynningarfundur að Bárugötu 11, laugar- daginn 30. april kl. 18. Meöal efnis: ★ RÆÐA Miðstjórn BSK ★ TÓNLIST Fjöldasöngur ★ LJÓÐALESTUR Byggjum kommúnistaflokk! Lifi eining verkalýðsins á grundvelli stéttabaráttu! Lifl alþjóðahyggja öreiganna! Látum auðvaldið borga kreppuna! Baráttusamtökin fyrir stofnun Komm únistaflokks — BSK RAUÐUR 1.MAÍ83 6EGN KREPPU, AFTURHALDI DG STRIÐI HOTEL HEKLU KL.4 Jafnvel útsýiv verður púwlítið Nýja línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallada ^ sigurför um veitingastaði víða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan franskan matseðil, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefni sem jafnvel hefur aldrei sést áður á íslenskum veisluborðum. Franska stemmningin ersvo ósvikin að okkur kæmi það ekkert á óvart þótt hið gullfallega úsýni úr Grillinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! /30A/~£(JJ?2 - við bjóðum þér gott kvöld í Grillinu!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.