Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 13
Elín Traustadóttir og Þorsteinn Halldórsson: Verið jákvæð. Litla telpan heitir Júlía Birgisdóttir. Ljósm.: eik. Samhygð: Ofbeldislaus dagur 4. maí daga og felst í því að safnað er undirskriftum meðal almennings um að 4. maí n.k. verði ofbeldis- laus dagur. - Og hvað felst í ofbeldislausum degi? - Það felst í honum að fólk á ekki að rífast þennan dag og gera heimili, skóla og vinnustaði mennskari en gjarnan vill verða. Fólk á ekki að þvinga skoðunum sínum upp á aðra og vera jákvætt. - Af hverju 4. maí? - Þessi dagur á einungis að vera fordæmi fyrir aðra daga ársins en er valinn vegna þess að á þessum degi var Samhygð upphaflega stofnuð í Argentínu. - Er eitthvað fleira á ferðinni hjá ykkur í vikunni? - Við erum með friðarkvöld á hverju kvöldi í samskiptamið- stöðvunum sem eru út um allan bæ. Þar getur fólk komið og borið saman bækur sínar og lýst því hvað friður er fyrir það. - Hvernig verður undirskriftun- um hagað? - Það verða sjálfboðaliðar, sem ætla og vilja vinna gegn ofbeldi, byggja upp ofbeldislausan heim, sem ganga um með listana meðal fólks. - Eitthvað að lokum? - Vertu jákvæður, brostu, segðu hlý orð - þá brosa hinir líka. _________________________- GFr Myndasaga fyrir börn um kynlífið Nýlega kom út hjá bókaútgáfunni BjöIIunni bókin Ása, Jón og Agnar- ögn eftir Grethe Fagerström og Gunilla Hansson. í formála að bókinni segir þýöandinn Helga Guðmundsdóttir m.a.: „Bókin Ása, Jón og Agnarögn er kynfræðsla handa börnurn. Þetta er myndasaga með samtölum, þar sem segir frá Ásu og Jóni sem eign- ast systkini. Bókinni er ætlað að auðvelda börnum að fá opinská og hreinskilnisleg svör við spurning- um sínum um kynlíf - og að auðvelda fullorðnu fólki að gefa slík svör. í þessari bók er fjallað um kynlíf sem sjálfsagðan og jákvæðan þátt lífsins og áhersla lögð á tengsl kyn- lífs og tilfinningalífs. Fjallað er um samlíf fólks og ekki dregin dul á að þar geti skipst á skin og skúrir." í frétt frá útgáfunni segir einnig að bókin sé aðgengileg en miklu skiptir að hún sé lesin með ein- hverjum fullorðnum. Margir hafa tekið cftir því undanfarin misseri að ungt fólk í félagsskap, sem kallar sig Sam- hygð, hefur haslað sér völl og boðar jákvætt hugarfar og ofbeldislausan heim. Þau Elín Traustadóttir og Þorsteinn Halldórsson sem bæði starfa í Samhygð komu í vikunni á ritstjórnarskrifstof ur Þj óð vilj ans og sögðu frá nýju átaki samtak- anna. Þetta átak stendur yfir þessa BOZD ER KOMINN ÍSALINN Aumingja Bozo (þú hefur etv. séð hann í sjónvarpinu). Fyrst komu skipulagðar bensín- hækkanir. . . Svo seldu þeir þér bensínhák. Síðan kom olíukreppan eins og högg i andlitið. Nú er þin freistað með litlum bílum, svo kýla þeirá þig verðinu. Settu þig i varnarstööu og skoöaöu Volvo. Nýi Voivoinn er rúmgóður, traustur pg umfram allt peninganna virði. Valiö er einfalt: Fjárfestu ÍVolvo eða haltu áfram að láta fara með þig eins og Bozo VELTIRHF Suðurlaridsbraut 16 Simi 35200 Helgin 30. apríl/1. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Syrpuskáparnir eru aö sönnu ekkert sérstaklega flókiö fyrirbæri - heldur þvert á móti. En í þeim sannareinfaldleikinn einmitt yfirburöi sina: Stadlaðar einingar lækka verö og stytta afgreiöslutima Mismunandi breiddir auövelda þér að leggja skápana "vegg í vegg ” Færanlegar innréttingar bjóöa upp á endalausa móguleika á breytingum eftir borfum hverju sinm Einn, tveir eöa tiu syrpuskápar eru ávallt faanlegir og þú getur bætt við'skápum hvenær sem þaö hentar Greiðsluskilmálar eru auöveldari viöfangs fyrir okkur vegna staölaörar framleiöslu. Viö bjóöum 1/3 út og eftirstoðvar á 6 mánuðum. ©Spyrjiö um bæklinginn AXEL EYJÓLFSSON ENDURSELJENDUR Björninn h/f, Skúlatún 4, Reykjavík Bólsturgerðin, Túngata 16, Siglufjörður Brimnes, v/Strandveg, Vestmannaeyjar Bústöð, Vatnsveg 14, Keflavík Húsið, Aðalgata 6 b, Stykkishólmi Húsgagnaversl. Hátún, Sæmundargata 7, Sauðár- krók J.L. Húsið, Hringbraut 121, Reykjavik Húsprýði, Borgarbraut 4, Borgarnes Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Kjörhúsgögn, Eyrarvegur 15, Selfoss Trésmiðjan Hvammur, Neskaupstað Verslunin Bjarg, Stillholt 14, Akranes Byggingafélagið Ás h/f, Hvolsvöllur Húsgagnav. Ingvars & Gylfa, Grensásveg 3, Rvik Vörubær h/f, Tryggvabraut 24, Akureyri Nýform, Reykjavíkurveg 66, Hafnarfirði J.S.G., Álaugarey, Höfn Seria, Skeiði, ísafirði Verzlunarfél. Austurlands, Hlöðum Egilsstöðum Kaupfél. N-Þingeyinga, Trésmiðjan, Kópaskeri. PEUGEOT ara ryovarnar óbyrgo Peugeot bjóða nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar- ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra ryömyndun þá fara bilarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á mismunandi framleiðslustigum Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum, sem gerir bílana ákjósan- lega í akstri á vondum vegum. Bílarnir eru bæði framhjóla- og afturhjóladrifnir. Frönsk smekkvísi hvar sem litið er á bílana. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7« 85-2-11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.