Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 30.apríl/l.maí 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Opið hús 1. maí á Héraði Alþýðubandalag Héraðsmanna gengst tyrir 1. maí dagskrá aö Tjarnar- löndum 14 kl. 15.00. Ávörp, upplestur og söngur. Kafti og kökur á boð- stólum. Gerið ykkur dagamun og lítið inn. Takið söngbókina meö. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Akureyri 1. maí Á baráttudegi verkalýsins 1. maí verður opið hús í Lárusarhúsi kl. 15.00. Fjölbreytt dagskrá þar sem m.a. koma fram Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Erlingur Sigurðarson mennta- skólakennari og fleiri. Á boðstólum verða kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn ABA Akranes 1. maí Baráttusamkoma í Rein Á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, gengst Verðandi, félag ungra vinstri manna á Akranesi, fyrir baráttusamkomu í Rein. Hefst samkoman kl. 20.30. Þar verður fjölbreytt dagskrá, m.a. sögulegt yfirlit yfir verkalýðsbar- áttuna, ræðuhöld og tónlist. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Myndlistarsýning og 1. maí kaffi Um helgina verða síðustu opnunardagar myndlistarsýningar Sigrúnar Guðjónsdóttur og Sigurðar Arnar Brynjólfssonar í Skálanum (Strandgötu 41, Hafnarfirði) Sýningin er opin um helgina frá kl. 14 - 22. Á sunnudag 1. maí, verður kaffi á boðstólum í efri sal Skálans eftir útifund verkalýðsfélaganna. Félagar mætum í kaffið. - Stjórn ABH. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR í geislagreiningu óskast við rönt- gendeild. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í hjarta- og æðaþrengingum einkum með tilliti til kransæða- skoðana. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. júní n.k. á þar til gerðum eyðublöðum. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgendéildar í síma 29000. AÐSTOÐARLÆKNAR (2) óskast við geis'alækn- ingadeild til 6 mánaða frá 15. júní n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 30. maí n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgendeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við lyflækninga- deildir. HJÚKRUNARFRÆÐINGURóskast við blóðskilunar- deild. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við taugalækn- ingadeild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. LJÓSMÓÐIR óskast til afleysinga á Kvennadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirljósmóðir í síma 29000. STARFSMAÐUR óskast strax til afleysinga í birgða- stöð ríkisspítalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir starfsmannnastjóri í síma 29000. GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALANNA HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á dagdeild geðdeildar Barnaspítala Hringsins. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast við geðdeild Landspítalans 32C frá 1. júlí n.k. eða eftir samkomu- lagi. FÓSTRA óskast við geðdeild Barnaspítala Hringsins. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumarafleys- inga á ýmsar deildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkruriarfor- stjóri Kleppspítala í síma 38160. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA KREFISFRÆÐINGUR óskast til frambúðar við tölvu- deild ríkiSspítalanna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 20. maí n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður tölvudeildar í síma 29000. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 1. maí 1983. Aaðjafnakjörin? Hvaða leiðir eru vænlegar til árangurs? Það er staðreynd að stórfelldur launamunur er milli einstakra starfsstétta og launahópa í íslensku þjóðfélagi. Hávær umræða rís jafnan þegar kjarasamningar standa fyrir dyrum, að nú þurfi aðjafna launakjörin og rétta hlut láglaunafólks. Þaðersíðan segin saga að við næstu vísitölubætureykst launamunurinn að nýju ef hann hefur þá að einhverju leyti verið minnkaðurviðgerð kjarasamninga. Þá hefst hávær umræða að nýju um jöfnun launakjara, en niðurstaðan ávalltsú sama, launamunur hæstu og lægstu tekna eykst sífellt. Spurningin er hvort fólk almenntvilllátajafna launakjörin og ef svo er, hvaða leiðireru vænlegartil árangurs? Við leituðum svara hjá nokkrum launamönnum við þessum spurningum. -ig Erna Guðjónsdóttir verkakona: Mikið talað en lítið gert „Jú auövitað má jafna launamuninn í landinu. Það er mikið talað um slíkt, en lítið gert. Það mætti sannarlega fara að gera eitthvað í þessum efnum“, sagði Erna Guðjónsdóttir verkakona hjá BÚR. Karl Olsen T ogaraafgreiðslunni- Leggja ákvœðis- kerfið niður „Það er erfitt að svara þessari spurnhigu. Skoðanir eru skiptar enda er vinnan svo mismunandi. Við getum t.d. ekki borið saman ákvæðisvinnu og svo venjulega dagvinnu. Það er sinnhvor hlutur- inn“, sagði Karl Olscn verkamaður sem vann við uppskipun hjá Togar- aafgreiðslunni. „Annars er ég á því að leggja ætti þetta ákvæðiskerfi niðúr og borga fólki þess í stað mannsæmandi da- gvinnulaun. Þá fyrst er hægt að tala af alvöru um jöfnun launa.“ Við hvað á að miða þegar launa- kjör eru ákveðin? „Fyrst og fremst hvers eðlis starfið er. Þeir sem þúrfa að leggja á sig mikið erfiði við störf sín eiga að fá góð laun,“ sagði Karl. r Asgerður Andrésdóttir verkakona í BÚR: Ætli ráð- herrar vildu okkar kaup? „Þú getur nú rétt ímyndað þér það. Ég hef ekki trú á því að ráð- herrar myndu vilja fara á það kaup sem við erum á“, sagði Asgerður Andrésdóttir verkakona í BÚR þegar við náðum tali af henni í kaff- ipásunni. „Það versta er að mönnum verð- ur aldrei neitt úr verki þótt þeir séu sífellt að tala um þessa hluti. Verkafólk á yfir höfuð að fá meira fyrir sína vinnu. Vandinn er sá að ef verkalýðurinn fær 1 krónu þá fá hinir 10 krónur. Þessu verður að' breyta", sagði Ásgerður og starfs- félagar hennar tóku undir þessi orð hennar. Jónína Davíðsdóttir verkakona hjá BÚR: „Er það Ckki alveg sjálfsagt? Þó maður viti ekki alveg hversu mun- urinn er mikill, þá er svo að margt fólk hefur allt of lítið í dagvinnu - tekjur. Það er vandamálið,“ sagði Jónína Davíðsdóttir, verkakona hjá BÚR. Hvernig má ná meiri jöfnuði? „Það verður sjálfsagt alltaf ein- hver mismunur, en mér finnst hann hafa farið vaxandi undanfarið. Það er alveg sjálfsagt að jafna launin eitthvað og nauðsynlegt að fólk geti lifað af 8 tíma vinnu á dag,“ sagði Jónína. Hærri dagvinnu- tekjur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.