Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 16

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 30. apríl/1. maí 1983 Listaverkauppboð Klausturhóla: 13 kunnlr listamenn selja fyrir Torfuna Á listaverkauppboði Klaustur- hóla, sem haldið verður í Súlnasal Hótel Sögu á mánudagskvöld kl. 20.30, gefst mönnum kostur á að styðja endurbyggingu húsanna á Bernhöftstorfu. Meðal listaverk- anna sem boðin verða upp eru málverk eftir 13 kunna myndlistar- menn sem þeir hafa gefið Torfu- samtökunum, og rennur andvirði þeirra til uppbyggingarinnar. Þorsteinn Bergsson, fram- kvæmdastjóri samtakanna sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að þessir listamenn og margir fleiri hefðu á sínum tíma gefið Torfu- samtökunum um 60 myndverk, sem undanfarna mánuði hafa verið á sölusýningu í veitingahúsunum á Torfunni. Sýningin hefur nú verið tekin niður og er lokaþáttur hennar uppboðið á mánudagskvöld. Myndirnar sem hér um ræðir eru eftir Valtý Pétursson, Jóhannes Geir, Magnús Tómasson, Gunnar Örn Gunnarsson, Sigríði Björns- dóttur, Eyjólf Einarsson, Hring Jóhannesson, Sigrúnu Guðjóns- dóttur, Jóhann Briem, Valgerði Árnadóttur Hafstað og Einar Hák- onarson. Myndir þeirra, svo og önnur lista- verk sem seld verða á uppboðinu á mánudagskvöld verða til sýnis um helgina í Breiðfirðingabúð við Skólavörðustíg. Klausturhólar gefa helming af sölulaunum sínum af myndunum til Torfusamtak- anna. - ÁI Kaffisala Kvennadeildar Borgfirðinga- félagsins Sunnudaginn 1. maí næstkomandi hefur Kvennadeild Borgfirðingafélagsins sína árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti í Domus Medica. Húsið verður opnað kl. 2.30. Kvennadeildin hefur starfað í 19 ár og hefur frá fyrstu tið unnið að ýmsum líknar- og menningarmálum bæði meðal Borgfirðinga i Reykjavík og heima í héraði. RAFBÚÐ FYLGIHULTTIR: STÁLSKÁL HNOÐARI HRÆRARI ÞEYTARI' Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt HJÁLPARTŒKI Aukið öryggi fyrir þig, þína og þá sem á vegi ykkar verða. ATLAS hjólbarðar. Minni bensíneyðsla, meiri ending. SAMBANDIÐ VÉLADEILD HJOLBARÐASALA Útsölustaðir: Kaupfélögin um allt land Höfðabakka9 v83490 -38900 A ATLAS eru þér allir vegir w færir GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM Lf\/V ' \ \ W--... L . \f\\ i IMílKl 1! \ /i \, /Ok 4\u V-AS.VWjAf'- m < rsJl - ^ WMMr* l u.Mtm rrn — LlV BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR e!e]3e1e1e1e1e13e1e13b1e!e]3e1Se]I3J13J ía ia ía is ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra la la ra HJUKRUNARFRÆÐINGAR Lausar eru stöður á eftirtöldum deildum: Sótthreinsunardeild, afleysingastaða. Gjörgæsludeild, fullt starf. Hlutavinna 17.00 virka daga. Skurðdeild E-5 fullt starf og hlutastarf, sérnám ekki gj skilyrði. QJ Skurðlækningadeild A-3 og A-5, fullt starf og hlut- ra astarf. fjij Geðdeild A-2, fullt starf og hlutastarf. [g Hjúkrunar- og endiirhæfingardeild á Grensás, fulltfa starf, hlutastarf. ra Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsuvernd- ra arstöð, fullt starf og hlutastarf. ra Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Hafnar- ra búðum, fullt starf og hlutastarf. ra Hjartadeild E-6, fullt starf og hlutastarf. ra Lyflækningadeildir A-6 og A-7, fullt starf og hlut- ra astarf. Jq] Hjúkrunardeild Hvítabandi, fullt starf og hlutastarf. ra Göngudeild háls-, nef- og eyrnadeildar, kl. 8.00-fn] 14.00 virka daga. jgj Röntgendeild, Röntgenhjúkrunarfræðingar og rönt- ra gentæknar oskast til sumarafleysinga. ra Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumaraf- leysinga. FELAGSRAÐGJAFI Staða félagsráðgjafa vlð Lyflækningadeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Starfsvettvangur er B-álma, þar sem aldraðir sjúk- lingar munu vistast. Umsóknir skulu sendar yfirlækni, sem jafnframt veitir S| frekari upplýsingar. EJ QJ 01 01 01 01 01 0J BORGARSPÍTALINN <s> 81-200 0J 0J 01 e! eIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIéIéIeIeIí^IííI e! Launafólk — reykvísk alþýða Hátíöahöld fulltrúaráös verkalýösfélaganna, BSRB og INSÍ veröa haldin I Reykjavík 1. maí á alþjóðlegum baráttudegi verkalýösins. Safnast verður saman viö husnæöi ASÍ á horni Grensásvegar og Fellsmúla, Grensás- stöð SVR kl. 13 til kröfugöngu. Gangan leggur af staö stundvíslega kl. 13.30 en gengið veröur um Fellsmúla, Safamýri, Ár- múla, Hallarmúla, Suðurlandsbraut, Reykja- veg að Laugardalshöll, þar sem haldinn veröur baráttufundur verkafólks 1. maí 1983. Hefst hann kl. 14.15 stundvíslega meö sam- felldri dagskrá. Ræðumenn verða: Snorri S. Konráðsson form. félags bifvélavirkja, Albert Kristins- son, 1. varaform. BSRB og Gunnar Tryggvason, form INSÍ. Auk þess koma fram: Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Guð- mundur Hallvarðsson, Kolbeinn Bjarna- son og Ársæil Másson, Þursaflokkurinn, Jón Júlíusson, Jón Hjartarson, Harmon- ikkusveit, Lúðrasveit verkalýðsins, Lúðrasveitin Svanur og Samkór Tré- smiðafélagsins. Kynnir er Kjartan Ragnarsson. Fundarstjóri Thorvald Imsland, form. fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna. í anddyri Laugardalshallar veröur kynning á starfi ASÍ og BSRB. Mætum sem flest í gönguna og á fundinn í Laugardalshöll. 1. MAÍ nefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.