Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 24

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 30. apríl/1. maí 1983 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða' I Reykjavík vikuna 29. april til 5. maí er í Ingólts apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (trá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í síma 1 88 88. 1 Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-_ apótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00 sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. N Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — ■ 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: -Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Sarnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalínn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18 30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15100- 20.00 16.00 og 19.30- gengiö Kaup Sala .21.610 21.680 .33.771 33.880 .17.639 17.696 . 2.4722 2.4802 . 3.0428 3.0527 . 2.8852 2.8945 . 3.9775 3.9904 . 2.9274 2.9369 . 0.4407 0.4421 .10.4801 10.5141 .. 7.7986 7.8239 . 8.7819 8.8103 . 0.01477 0.01482 . 1.2481 1.2521 . 0.2194 0.2201 .. 0.1580 0.1585 .. 0.09091 0.09121 .27.747 27.837 28. apríl Sterlingspund......33.771 Kanadadollar. Dönskkróna... Norskkróna... Sænskkróna.. Fínnsktmark.. Franskurfranki Belgískurfrank Svissn.franki.. Holl. gyllini. Vesturþýskt m< Itölsklíra... Austurr. sch.... Portug. escudc Spánskur pese Japansktyen.. írsktpund..........27.747 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................23.848 Sterlingspund...................37.268 Kanadadollar....................19.466 Dönskkróna...................... 2.728 Norskkróna...................... 3.357 Sænskkróna...................... 3.183 Finnsktmark..................... 4.389 Franskurfranki.................. 3.227 Belgískurfranki................. 0.486 Svissn. franki................. 11.565 Holl. gyllini................... 8.605 Vesturþýskt mark................ 9.691 Itölsklíra...................... 0.015 Austurr. sch.................... 1.377 Portug. escudo.................. 0.242 Spánskurpeseti.................. 0.174 Japansktyen..................... 0.100 Irsktpund.......................30.621 Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); , flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deilderinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. u...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'* 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% • 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Utlansvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar,forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3P.0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstlmi minnst 2’/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan •Heykjavik sími 1 1166 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj nes...............sími 1 11 66 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabæc---------■......sími 5 11 66. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik...............simi 1 11 00 Kópavogur.............simi 1 11 00 Seltjnes......-.........sími 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær..............sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 hræðslu 4 verur 6 blaut 7 heiðra 9 draga 12 hin 14 stök 15 eldsneyti 16 veiða 19 dæld 20 ástundun 21 borgi Lóðrétt: 2 sjó 3 fugl 4 spil 5 grein 7 þrútna 8 ás 10 megnaði 11 slæm 13 ferskur 17 munda 18 kjaftur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smán 4 ekki 6 íss 7 mysa 9 part 12 knáar 14 svo 15 get 16 rauma 19 urtu 20 óðni 21 amaði Lóðrétt: 2 mey 3 nían 4 espa 5 kær 8 skorta 10 argaði 11 tættir 13 átu 17 aum 18 móð folda Lífið byrjar þegar maður verður 40 %£. ára en það er eins og sitthvað hverfi l þegar m maður erekki lengur 39! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virká daga kl. 15 - 17. Simi 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund þriðjudaginn 3. maí kl. 20.40 í Safnaðarheimilinu. Venjuieg aðalfundar- störf óg skemmtidagskrá. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Eyrarbakka. Fulltrúafundur HFÍ 1983 verður í fundarsal BSRB Grettisgötu 89 4. og 5. maí n.k. og hefst kl. 9 f.h. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. -Stjórnin. Dagsferðir sunnudaginn 1. mat. Kl. 10.30 Norður yfir Esju. Gengið á Há- tind og Skálatind. Verð 200 kr. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. Ki. 13 Maríuhöfn - Búðasandur - Kræklingafjara. Ferð fyrir unga sem aldna. Verð 200 kr. og frítt f. börn m. full- orðnum. Kræklingur steiktur á staðnum. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Krist- inn Kristjánsson. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU3 Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 1. mai. 1. kl. 11. Skiðagönguferð frá Bláfjöllum um Lönguhlíð að Kleifarvatni. Komið með í ánægjulega skíðagöngu meðan enn er snjór. Verð kr. 200.- 2. kl. 10. Akrafjall og umhverfis Akrafjall (ökuferð). Verð kr. 400,- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Skemmtun fyrir þroskahetta. vortagn- aður verður haldinn í Tónabæ, nk. laugar- dag 30. þ.m. kl. 20.00-23.30. Ymislegt verður til skemmtunar, m.a. koma skemmtikraftar, happdrætti og hljómsveit leikur fyrir dansi. Þetta verður síðasta skemmtunin á þessu vori. Nú mæta allir. Styrktarfélag vangefinna. Kvenfélag Laugarnessóknar heldurfund i kjallara kirkjunnar mánudaginn 2. mai kl. 20. Myndasýning. Munið lukkupokana. dánartíóindi Gyða Eggertsdóttir Briem frá Viðey lést 28. april. Gyða Hinriksdóttir lést í Rvík 27. april. Ágústa Sigríður Guðjónsdóttir, 79 ára, Þrastargötu 5, Rvík lést 28. april. Ásgeir Einarsson, 68 ára, rennismiður Tunguseli 7, Rvík lést 27. apríl. Garðar Guðnason, 73 ára, Eyrargötu 6, Siglufirði er látinn. Guðleif Bárðardóttir, 93 ára, Vatnsholti 8, Rvik hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Katrínar Þorláksdóttur og Bárðar Bergssonar bónda á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. Maður hennar var Jón Er- lendsson verkstjóri. Dóttir þeirra er Katrín, gift Benedikt H. Alfonssyni. Sigriður Magnúsdóttir, 86 ára, hefur ver- ið jarðsungin. Fósturforeldrar hennar voru Magnús Magnússon og Guðfinna Jóns- dóttir að Frakkastíg 20 i Rvík. Maöur henn- ar var Árni Þórðarson verkamaður og sjó- maður. Börn þeirra eru Lára, Guðfinna Magnea, Þóra og Eyþór. Jónína Guðbjörnsdóttir, 82 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Elinborgar Pálsdóttur og Guðbjörns Jónssonar bónda að Unnarholti í Hrunamannahreppi. Maður hennr.i var Reynir Snjólfsson er lést nú i vetur. Þau eignuðust 5 börn. Benedikta Jónsdóttir, 74 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var frá Stokkseyri. Maður hennar var Pétur Danielsson hótelstjóri ( Rvík. Þau skildu. Börn þeirra eru Daníel flugstjóri, kvæntur Hrönn K. Johnson, Guðný, gift Hólmsteini Sigurðssyni, og Jón húsgagnasmíðameistari, kvæntur Jódísi Vilhjálmsdóttur. Kristin Gisladóttir, 74 ára, Búðargerði 5, Rvík hefur verið jarðsett. Hún var dóttir Kristinar Jónsdóttur og Gisla Brynjólfsson- ar bónda að Hrútsstöðum í Flóa. Eftirlifandi maður hennar er Lárus Salómonsson lög- reglumaður. Börn þeirra eru Ármann, Grettir, Heimir, Lárus og Brynja. Ólöf Sigfúsdóttir, 89 ára, húsfreyja á Aðalbóli i Húnavatnssýslu hefur verið jarð- sungin. Hún var dóttir Ingibjargar Levý og Sigfúsar Bergmanns bónda að Rófu í Mið- firði. Eftirlifandi maður hennar er Benedikt Jónsson. Synir þeirra eru Jón sem lengi bjó á Höfnum á Skaga og Aðalbjörn ráðu- nautur á Hvammstanga. Þuríður Magnúsdóttir, 85 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Guðrúnar Orms- dóttur og Magnúsar Guðmundssonar á Þiðriksvöllum við Steingrimsfjörð. Fyrri maður hennar var Baldvin Sigurður Sig- urðsson sjómaður á (safirði. Sonur þeirra eru Magnús Eðvald gullsmiður í Rvík. Seinni maður hennar var Þorgils Sigtrygg- ur Pétursson bílasmiður. Ingvar Emil Magnússon, 81 árs, bílstjóri í Rvík hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Guðrúnar Steinsdóttur og Magnúsar Dalhoff gullsmiðs í Rvík. Eftirlifandi kona hans er Þórlaug Bjarnadóttir Ijósmóðir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.