Þjóðviljinn - 01.05.1983, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Qupperneq 23
Helgin 30. apríl/1. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 Aðalfundur Slysavarnafélags íslands 1983 verður haldinn að Reykholti í Borgarfirði dag- ana 27. til 29. maí n.k. Slysavarnadeildir og björgunarsveitir tilkynni sem fyrst um fulltrúa til skrifstofu félagsins. Stjórnin í tilefni 75 ára afmælis félagsins hefur Knattspyrnufélagið FRAM opið hús á afmælisdaginn 1. maí að átthaga- sal Hótel Sögu frá kl. 16. Félagar, velunnarar og gestir hjartanlega velkomnir. Stjórn Knattspyrnufélagsins FRAM '%-/s\^ Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verðatil sýnis, þriðjudaginn 3. maí, 1983, kl. 13-16 í 'porti bak við skrifstofu vora Borgar*. túni 7, Reykjavík og víðar. Rover3500fólksbifreið............ árg. 1979. Mazda929fólksbifreið............. árg. 1979. Volvo244DLfólksbifreið........... árg. 1976. VolvoP144fólksbifreið............ árg. 1971. VolvoP144fó!ksbifreið............ árg. 1971. FordCortinafólksbifreið.......... árg. 1979. iFordCortinafólksbifreið.......... árg. 1976. Mazda fólksbifreið............... árg. 1980. Mazda323fólksbifreið............. árg. 1980. Ford Escortsendif.bifreið......... árg. 1977. Ford Escortsendif.bifreið......... árg. 1977. Ford Econoline sendif.bifreið..... árg. 1974. ChevróletSuburban4x4sendif.bifr.... árg. 1980. FordBronco........................ árg. 1974. FordBronco........................ árg. 1974. SimcaXRfólksbifreið............... árg. 1980. LadaSporttorfærubifreið......... árg. 1978. ToyotaHiLuxpicup.................. árg. 1976. LandRoverdiesel................... árg. 1975. UAZ 452 torfærubifreið........... árg. 1979. BMWbifhjól........................ árg. 1972. BMWbifhjól........................ árg. 1973. Til sýnis á Birgðastöð Pósts og síma við Vesturlandsveg. Int. Seout torfærubif r. skemmd eftir veltu árg. 1977. Til sýnis hjá Véladeild Vegadeildar ríkisins, Borgartúni 5: VolvoF-85-42vörubifreið.......... árg. 1966. Volvo F-86-49 vörubifreið........ árg. 1973. Hiab-Foco245bílkrani............. árg. 1973. Til sýnis í vöruskemmu Ríkisskip við Reykja- víkurhöfn: KVAB dráttarkerra................ árg. 1966. Clarktor6dráttarkerra............ árg. 1959. 7 stk. tengivagnar. Burðarþol 3tonn .. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 S/ÞJOOLEIKHUSIfl LAUGARDAGUR Lína langsokkur i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt Grasmaðkur 7. sýning í kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda 8. sýning sunnudag kl. 20 Óperan Cavalleria Rusticana eftir Pietro Macagni Þýöing: Freysteinn Gunnarsson Leiktjöld og búningar: Birgir Engilberts Leikstjóri: Benedikt Árnason Ballettinn Fröken Júlía Danshöfundur Birgit Cullberg Stjómendur Birgit Cullberg og Jeremy Leslie-Spinks Leikmynd og búningar: Sven Erixsson Lýsing: Kristinn Daníelsson Hljómsveitarstjóri: Jean Pierre Jaquillat Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag 8. maí kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. SUNNUDAGUR Lína langsokkur i dag kl. 14 Uppselt Grasmaðkur 8. sýning í kvöld kl. 20 Brún aðgangskort gilda Óperan Cavalleria Rusticana og ballettinn Fröken Júlía Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag 8. mai kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. LEIKFfil ac; a2 RKYKjAVlKlJR Skilnaður í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Salka Valka sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guðrún þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Frumsýning miövikudag uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Sími 16620 Hassið hennar mömmu Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbíói frá kl. 16 - 23.30 simi 11384. íslenskaI OPERAN Sýning sunnudag 1. maí kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningardag til kl. 20. Hryðjuverkamaðurinn (The Outsider) Spennandi mynd um baráttu IRA-manna. Myndin segir frá sjálfboðaliða sem berst fyrir land og málstað sem hann þekkir ekki. Leikstjóri: Tony Luraschi. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Sterling Hayden. Sýnd kl. 5 og 7,15 Bönnuð innan 14 ára. QjSími 19000 í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum“, en ósigrandi. - Æsi- spennandi ný bandarísk Panavision lit- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með: Sllvester Stalkme - Richard Crenna. Leiksfjórí: Ted Kotcheff Islenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heljarstökkið Afar spennandi og lífleg ensk litmynd, um glæfralega mótorhjólakappa með Eddie Kidd - Irene Handl Islenskur texti Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05. Á hjara veraldar Afburða vel leikin íslensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úr- valsmynd fyrir alla. - Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. - . Leikstjóri: Kristín Jöhannesdóttir. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson - Helga Jóns- dóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.10. Járnhnefinn Spennandi og lifleg bandarísk litmynd, hörkuslagsmál og eltingaleikur frá byrj- un til enda, meö James Iglehart - Shirl- ey Washington. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 -11,15. 'TÓNABÍÓ Sími 31182 Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þið höfðuð gaman af E.T., megið þið ekki missa af Timaflökkurunum. Ævintýra- mynd í sérflokki, þar sem dvergar leika aöalhlutverkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Cleese. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope stereo. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 Höndin Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Ori- on Pictures. Myndin segirfráteiknarasem missir höndina, en þó höndin sé ekki leng- ur tengd líkama hans er hún ekki aðgerð- aríaus. Aðalhiutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd úr Cat People. Barnasýning kl. 3 sunnudag Cap. America Hörkuspennandi mynd um ofurmennið Cap. America. Sýnd kl. 9,30 Tarzan og stórfijótið Sýnd kl. 3, sunnudag. Siml.18936 Salur A frumsýnir óskarsverðlaunamyndina Tootsie (slenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerisk úrvalsgam- anmynd í litum og Cinemascope. Aðal- hlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kven- aukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöahlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Þrælasalan Spennandi amerísk úrvalskvikmynd í litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Mic- hael Caine, Peter Ustinov, William Holden, Omar Shariff. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10, Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Dularfullur fjársjóður Miðaverð kr. 30.- AUSTurbæjarrííI Nýjasta mynd „Jane Fonda“: Rollover Mjög spennandi og vel leikin, ný, banda- rísk kvikmynd í litum. Aöalhiutverk: Jane Fonda, Kris Kristof- ferson. (sl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Sími 7 89 00 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grín- mynd sem komið hefur i langan tima. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er meðólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðlea heilsu binni. hún aæti orsak- að það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlv.: MICHAEL MCKEAN, SEAN YO- UNG, HECTOR ELIZONDO. Leikstj.: GARRY MARSHALL Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Salur 2 Þrumur og eldingar (Creepshow) Grin-hrollvekjan Creepshow saman- stendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengið frábæra dóma og aðsókn eriendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aðaihlutverk: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver.Myndin er tekin ( Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3. Salur 3 Lífvörðurinn (My Bodyguard) Bodyguard erfyndin og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um ungan dreng sem verður að fá sér lífvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldar- flokk i skólanum. Aðalhlv.: CHRIS MAK- EPEACE, ADAM BALDWIN, MATT DILL- ON. LEIKSTJ.: TONY BILL Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 4 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um i sinum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldíer) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, því að Ken Wahl i The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Þaö má með sanni segja að þetta er „ Jam- es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, KUus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aðalhlv.: BURT LANCASTER, SUS- AN SARANDON. LEiKSTJ.: LOUIS MALLE Sýnd kl. 5 og 9 Joimi 1-15-44 Diner Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner, (sjoppan á hominu) var staðurinn þar sem krakkamir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu f framtíðina. Bensín kostaði samasem ekk- ert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir : utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orð i þá daga. Mynd þessari, hefur verið líkt við American Graffiti og fl. í þeim dúr. . Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stem, Mickey Rourke, Kevin Bacon oq fi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Siðustu sýningar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.