Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 25
Helgin 30. apríl/1. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp • sjonvarp Sigríður P. Gröndal Sigrún Valgerður Gests- dóttir Júlíus Vífill Ingvarsson Elín Ósk Óskarsdóttir Eiríkur Hreinn Helgason Kristín Sædal Sigtryggs- dóttir Söngkeppni sjónvarpsins: Keppt í beinni útsendingu Sex ungir söngvarar keppa í kvöld til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1983. Þetta er bein út- sending og hefst hún kl. 21.20. Til mikils er að vinna hjá þessu unga fólki, því sigurvegarinn hlýtur margs konar verðlaun. Hann faer tækifæri til að keppa í Cardiff í Wa- les á mikilli tónlistarhátíð þar, sem BBC stendur fyrir. Fyrstu verð- laun eru £ 2000 (66.600 ísl. kr.). Auk þess fær sigurvegarinn í þeirri keppni tækifæri til að koma fram í tveimur útvarpstónleikum, syngja fyrir sjónvarpið og syngja fyrir framáfólk óperunnar í Cardiff. Sá, eða sú, sem sigrar í Söngkep- pni sjónvarpsins fær, auk ferðar- innar til Cardiff, tækifæri til að syngja á einum tónleikum hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands. Önnur verðlaun eru 5 þúsund krónur og þriðju verðlaun þrjú þúsund krónur. Hver söngvari, söngkona, mun syngja tvö lög við píanóundirleik. Síðan kemur Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat og mun leika með söngv- urunt og söngkonum í sex aríum og að auki leika nokkur lög í sjón- varpssal. í dómnefnd sem valdi fólkið úr hópi fimmtán umsækjenda, eiga sæti: Eyjólfur Melsted, Jón As- geirsson, Þorgerður Ingólfsdóttir, Kristinn Hallsson og Jón Þórarins- útvarp lauqardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Puiur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orö: Yrsa Pórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.). 11.20 Hrimgrund - litvarp barnanna. Blandaður þáttúr fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af þvi sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 Islenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 a. Dagbók úr strandferð. Guðmundur Sæmundsson frá NeðraHaganesi les 5. hluta frásagnar sinnar. 21.30 Ljáðu mér eyra Skúli Magnússon leikur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Órlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (9). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ásfvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur_____________________________ 1. maí Hátiðisdagur verkalýðsins 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytnr ritningar- orð og bæn. ■ 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr..). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Frioriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir prédikar. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson 14.15 Útvarp frá hátíðarhöldum í Laugar- dalshöll Frá baráttusamkomu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í, Reykjavik, BSRB og Iðnnemasambands islands. Flutt verður samfelld dagskrá með ræðum fulltrúa launþegasamtakanna. Fram koma m.a.: Þursaflokkurinn, Sigrún Valgeröur Gests- dóttir, Samkór Trésmiðafélagsins, Kristín Ólafsdóttir, Lúðrasveit verkalýðsins o.fl. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Nokkrir þættir úr verkalýðssögu kreppuáranná Ólafur Þ. Jónsson flytur sunnudagserindi. 17.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur a tón- leikum í Háskólabiói 12. mars s.l. Stjórn- andi: Ellert Karlsson. - Kynnir: Jón Múli Árn- ason. 17.55 Völuspá, tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómveit eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fíl- harmonia syngja með Sinfóníuhljómsveit is- lands; Karstein Andersen stj. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi 20.00 Sunnudagsstúdióið - Utvarp unga fólks'ms Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Um sigauna 3. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare" ettir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (10). 23.00 Sameinaðir stöndum vér. Þáttur i tali og tónum um,1 maí. Umsjón: Helgi Guð- mundsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Eirikur J. Eiríksson flytur (a.v.d.v.). Gult í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Sigriður Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.05 „Ég man þa tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson, 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (15). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensktónlist 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mal 19.40 Um daginn og veginn Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern - 8. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk ' þess. 21.10 Óperutónlist Karl Ridderbusch syngur 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hann- esson les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 Gandhi frumherji óvirkrar andstöðu Sr. Árelíus Nielsson flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 28. april s.l. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat 23.44 Fréttir. Dagskrárlok. sjenvarp lauqardaqur 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Leifur Breiðfjörð Svipmynd af gler- listamanni. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnaði Viðar Vik- ingsson. 21.20 Söngkeppni Sjónvarpsins Undan- úrslit fóru fram i mars og voru eftirtaldir söngvarar valdir til úrslitakeppni: Eiríkur Hreinn Helgason, Elín Ósk Öskarsdóttir, Július Vífill Ingvarsson, Kristin Sig- tryggsdóttir, Sigríður Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver með pianóundirleik og eitt með Sinfóniuhljómsveit Islands undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Sigurvegarinn tekur þátt í söngkeppni BBC í Cardiff i Wales. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður Ella Magnúsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.00 Forsiðan (Front Page) Bandarísk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Susan Sarandon, David Wayne og Carol Burnett. Fréttaritari við dagblað i Chicago segir upp erilsömu starfi vegna þess að hann ætlar að kvænast. Honum reynist þó erfitt að slíta sig lausan, því ritstjórinn vill ekki sleppa honum og mikilvægt mál reynist flókið úrlausnar. Þýðandi Kristmanna Eiðsson. 00.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Hugvekja Skúli Svavarsson, kristni- boði, flytur. 18.10 Bjargið Ný kvikmynd islenska sjón- varpsins í norrænum barnamyndaflokki. Myndin gerist í Grímsey að vori til og er um nokkur börn sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út á bjargið. Leikendur: Hulda Gylfadóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Svavar Gylfason, Konráð Gylfason og Bjarni Gylfason. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Þulur: HallgrimurThorsteins- son. Umsjón og stjórn: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.30 Daglegt Iff í Dúfubæ Breskur brúðu myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur, Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngv- ari Magnús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda- flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Stiklur 10. þáttur. Fámennt í fagurrí sveit Byggðir, sem fyrrum voru blómleg- ar við Breiðafjörð, eiga nú í vök að verjast og allstór eyðibyggð hefur myndast I Barðastrandarsýslu. I þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er byggð að leggjast niður f Kollafirði og siðasti bóndinn flytur úr firðinum í ár. Mynda- taka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 21.35 Ættaróðalið Sjötti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni fimmta þáttar: Charles dvalur á Brides- ' head um áramótin 1925. Sebastian og Samgrass eru þar fyrir, nýkomnir frá Austurlöndum nær. Lafði Marchmain son, sem jafnframt er formaður dómnefndar. ast gerir ráðstafanir til að halda yngri syni sínum frá drykkju. Sebastian býðst tæki- færi til að sniðganga bann móður sinnar þegar safnast er saman til refaveiða. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Placido Domingo Spænskur tónlist- arþáttur. Þýðandi Sonja Diego. 23.30 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.20 Já, ráðherra 11. Metorðastiginn Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Vörðurinn (Kontrolloren) Ný, dönsk sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjöri Jon Bang Carlsen. Aðalhlutverk: Leif Sylvester Petersen, Rita Baving og Kasper Spaabæk. Vörðurinn óttast eitthvað sem hann getur ekki skilgreint. Honum finnst samfélagið vera i upplausn og alls staðar leynist hættur sem honum beri skylda til að vara við. í smábænum, þar sem hann býr og starfar, virðist áþreifanlegasta ógnin stafa af er- lendum innflytjendum. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 23.20 Dagskrárlok Ólafur Þ. Jónsson: ræðir um tilurð Kommúnistaflokks Islands árið 1930 og vcrkalýðssögu kreppuá- ranna. Eríndi kl. 16.20 á morgun Verka- lýðssaga kreppu- áranna A dagskrá hljóðvarps á baráttu- dcgi verkalýðsins 1. maí verður er- indi á ábyrgð Ólafs Þ. Jónssonar skipasmiðs er hann nefnir: Nokkrir þættir úr verkalýðssögu kreppu- áranna. Hefst flutningur þess kl. 16.20. Að sögn Ólafs víkur hann í er- indi sínu að heimskreppunni og , stofnun Kommúnistaflokks íslands allt til þess að Sameiningarflokkur alþýðu, Sósíalistaflokkurinn er stofnaður árið 1938. Lítið hefur verið ritað unt þetta tímabil ís- landssögunnar og er því eflaust fengur að þessu innleggi á baráttu-, degi verkalýðsins 1. maí. Bjargið heitir íslensk kvikmynd um börn í Grímsey, sein sýnd Verður á sunnudag kl. 18.10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.