Þjóðviljinn - 28.01.1984, Page 16

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Page 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. janúar 1984 Sjúkrahúsið á Patreksfirði Staða ráðsmanns er laus til umsóknar. Um- sóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist forstöðumanni sjúkrahússins, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 17. febrúr n.k.. Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Læknastofa Höfum opnað læknastofur í Lækna- stöðinni Alfheimum 74. Tímapantanir frá 9 - 17 í síma 86311. Þóra F. Fischer Sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingar- hjálp Hailgrímur Þ. Magnússon Sérgrein: Svæfingar og deyfingar LAUST STARF Viðskiptaráðuneytið óskar eftir að ráða ung- ling til sendilsstarfa og aðstoðar við skrif- stofustörf strax. Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k.. Viðskiptaráðuneytið Arnarhvoli Reykjavík. HHListeliátíliíReykjavík# Kvikmyndahátíð Listahátíðar hefst laugardaginn 4. febrúar n.k. og stendur til 12. febrúar. Nánari fréttir af efnisvali birtast á næstu dögum. LISTAHÁTÍB I REYKJAVÍK 1984 aettfræöi Nýr flokkur 19 Árni Egilsson Katrín Fjeldsted Þuríður Pálsdóttir Einar Pálsson Einar Thoroddsen Jórunn Viðar Drffa Viðar Guðmundur Thoroddsen Ættin Norðmann í 11. árgangi Skagfirðingabókar árið 1980 birtist vandað niðjatal Einars Baldvins Guðmundssonar á Hraunum eftir Ólaf Pálsson verk- fræðing. Við tökum okkur það bessaleyfi að birta hér brot úr þess- ari ættarskrá, þ.e.a.s. afkomendur Jórunnar Einarsdóttur (1871-1961) en hún var gift Jóni Steindóri Norðmann (1858-1908) kaup- manni á Akureyri. Þar sem nokkur ár eru síðan þessi ættartala var tekin saman vantar eithvað af gift- ingum inn í hana, starfsheitum og e.t.v. dánardögum. Er beðið for- láts á því. Barna innan við tvítugt er ekki getið. la. Katrín Norðmann (f. 1895), átti Einar Viðar bankaritara í Rvík. Börn þeirra: 2a. Jórunn Viðar (f. 1918) tón- skáld og píanóleikari í Rvík, gift Lárusi Fjeldsted verslunarmanni. Börn: 3a. Lárus Fjeldsted (f. 1942) framkvæmdastjóri í Rvík, kv. Soff- íu Jónsdóttur. Þau skildu. Seinni kona: Kristbjörg Löve. 3b. Katrín Fjeldsted (f. 1946) læknir og borgarfulltrúi í Rvík, gift Valgarði Egilssyni lækni og rithöf- undi. 3c. Lovísa Fjeldsted (f. 1951) cellóleikari, gift Magnúsi Böðv- arssyni lækni. 2b. Drífa Viðar (1920-1971) málari og rithöfundur, átti Skúla Thoroddsen augnlækni. Börn þeirra: 3a. Einar Thoroddsen (f. 1948) læknir. 3b. Theódóra Thoroddsen (f. 1950) meinatæknir, átti Sayd Mec- hiat frá Alsír. Þau skildu. 3c. Guðmundur Thoroddsen (f. 1952) myndlistarmaður í Amster- dam. 3d. Jón Thoroddsen (f. 1957) háskólanemi. lb. Jón Norðmann (1897-1919) píanóleikari. Ókv. og bl. lc. Kristín Norðmann (1898- 1944), átti dr. Pál ísólfsson tón- skáld og organista. Börn þeirra: 2a. Jón N. Pálsson (f. 1923) flug- virki í Rvík, forstöðumaður skoð- unardeildar Flugleiða, átti Guð- rúnu Jónsdóttur. Þau skildu. Seinni kona hans er Jóhanna Gyða Ólafsdóttir flugfreyja. Börn af fyrra hjónabandi: 3a. Asa Jónsdóttir (f. 1948), gift Guðmundi Hannessyni fulltrúa í Rvík. 3b. Óli Hilmar Jónsson (f. 1950) arkitekt í Rvík, kv. Kristínu Jóns- dóttur. 2b. Einar Páisson (f. 1925) BA, skólastjóri Málaskólans Mímis, leikari og fræðimaður, kv. Birgitte Laxdal. Börn þeirra: 3a. Páll Einarsson (f. 1949) starfsmaður Innkaupastofnunar ríkisins, kv. Steinunni Maríu Ein- arsdóttur hjúkrunarfræðingi. 3b. Þorsteinn Gunnar Pálsson (f. 1951) gjaldkeri Búnaðarbank- ans. 3c. Inger Laxdal (f. 1952). 2c. Þuríður Pálsdóttir (f. 1927) óperusöngkona í Rvík, gift Erni Guðmundssyni viðskiptafræðingi. Börn þeirra: 3a. Kristín Arnardóttir (f. 1946), gift Hermanni Tönsberg starfsmanni Skrifstofuvéla h.f. 3b. Guðmundur Páll Arnarson (f. 1954). 3c. Laufey Arnardóttir (f. 1962) ld. Óskar Norðmann (1902- 1971) kaupmaður í Rvík, kv. Sig- ríði Benediktsdóttur. Börn þeirra: 2a. Unnur Norðmann (1933- 1976), gift Jónasi Thorarensen tannlækni. Börn yfir tvítugt: 3a. Óskar Thorarensen (f. 1959). 3b. Soffía Thorarensen (f. 1961). 2b. Jón Norðmann (f. 1935) framkvæmdastjóri í Rvík, kv. Oddbjörgu Ásrúnu Jóhannsdótt- ur. Elsta barn þeirra: 3a. Sigríður Norðmann (f. 1963). 2c. Kristín Norðmann (f. 1945). le. Ásta Norðmann (f. 1904), gift Agli Árnasyni kaupmanni í Rvík. Börn þeirra: 2a. Már Egilsson (f. 1932) við- skiptafræðingur og forstjóri í Rvík, kv. Guðrúnu Steingrímsdóttur. Eldri synir: 3a. Egill Másson (f. 1960). 3b. Steingrímur Másson (f. 1962) . , 2b. Árni Egilsson (f. 1939) tón- listarmaður í Bandaríkjunum, kv. Dorte Marie Stabelfeldt. Eldri sonur: 3a. Tómas Egilsson (f. 1963). 2c. Kristín Egiisdóttir (f. 1940), gift Erling Andreasen starfsmanni Flugleiða. Börn yfir tvítugt: 3a. Ásta Andreasen (f. 1960). 3b. Erna Andreasen (f. 1962). lf. Jórunn Norðmann (f. 1907), gift Jóni Geirssyni lækni. Börn þeirra: 2a. Geir Jónsson (f. 1929-1969) læknir, átti Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðing. Börn þeirra: 3a. Eva Geirsdóttir (f. 1953), gift Sigfúsi Árna Guðmundssyni húsasmíðameistara. 3b. Jón Geirsson (f. 1955) fisk- tæknir, kv. Margréti Reynisdóttur. 3c. Sturla Geirsson (f. 1959). 3d. Þóra Geirsdóttir (f. 1963). 2b. Sigríður Geirsdóttir (f. 1936), átti fyrr Sigurð Sigurðsson hæstaréttarlögmann (hann látinn), síðar Þorkel Gíslason aðalbókara. Sonur hennar: 3a. Sigurður Sigurðsson (f. 1963) . -GFr PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning til símnotenda í samræmi við gildandi gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu fellur rekstrargjald af venjulegum símatalfærum og tilheyrandi búnaði niður frá og með 1. febrúar 1984. Þess í stað greiðist fyrir viðgerðir samkvæmt reikningi. Til þessa hefur viðgerðarkostnaður verið innifalinn í rekstrar- gjaldi ef um eðlilegt slit er að ræða. Viðgerðarþjónusta verður að öðru leyti boðin á sama hátt og áður, en símnotendum bent á, að ódýrara verður að koma með símatæki, sem fengin hafa verið hjá stofnuninni, til viðgerðar á næstu símstöð eða aðra þá staði hjá stofnuninni þar sem tekið verður á móti símatækjum til við- gerðar. Póst- og símamálastofnunin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.