Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 3
Helgin 5. - 6. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 iHEKLAHFl HEKLA HF. 50 ARA í TILEFNI 50 ÁRA AFMÆLISINS HÖFUM VIÐ í HEKLU HF. LAUGARDAGINN 5. MAÍ OG SUNNUDAGINN 6. MAÍ FRÁ KL. 10.00 -17.00 BÁÐA DAGANA [HEKIAHF 0 ~i ... j 1—■»-' ■■■■ UBa líf.* J.**1: II •> !■■■ ■ Við bjóðum öllum okkar viðskiptavinum fyrr og síðar og öðrum velunnurum að líta inn og skoða fyrirtækið ásamt sýnishornum af sölu- vöru okkar og þjónustu. Einnig verðum við með nokkra gamla gripi sem örugglega vekja sælar endurminningar hjá eldri kynslóðinni en kátínu þeirra yngri. Við verðum líka með ýmis- legt til fróðleiks og skemmtunar fyrir alla aldurshópa og ætti því engum að leiðast sem heimsækir okkur um helgina. Þá má geta þess að gestum okkar gefst tækifæri til að taka þátt í getraun sem gefur von í góðum vinn- ingum. um leið og við fögnum áfanga í sögu Heklu hf. viljum við nota tækifærið til að endurnýja og treysta kynnin við okkar ágætu viðskipta- vini og stofna til nýrra sambanda. veríd því velkomin til okkar í Heklu hf. aö Laugavegi 170-172. Við sýnum ykkur mikið úrval af nýjum tækjum svo sem: bfla, stórvirkar vinnuvélar, bátavélar og dieselrafstöð, auk heimilistækja. Af gömlum gripum má nefna: v.w. „bjöllu", árgerð 1948. Land Rover árgerð 1948 og Hudson árgerð 1947. Einnig sýnum við hið sérkennilega Scorpion þríhjól með v.w. vél. HELSTU DAGSKRÁRATRIÐI: n Kl. 10.00 -10.30 og 13.30 -14.00 veröur tekiö á móti gestum meö horna- blæstri. D Kl. 14.30 veröur sýndur brake öans. n Á laugardag kl. 16.00 koma steini og Olli i heimsókn og skemmta ungum og gömlum. D Stöðug myndbandasýning með vinsælu efni fyrir börnin. D Lögreglukórinn syngur. D Heimsmeistarinn í Ralli - Audi Quttro verður á staðnum. D Matvælakynning frá Sláturfélagi Suðurlands. D Kynntir gosdrykkir frá Coca Cola verksmiðjunni. o verðlaunagetraun, sem allir geta tekið þátt í. Vinningar: Ferð til London fyrir tvo. Kenwood hrærivél og einn gangur af sumarhjólbörðum. d Hellt verður upp á könnuna í matsalnum. IhIHEKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 PRISMA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.