Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 13
Helgin 5. - 6. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG FORSTÖÐUMAÐUR Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða forstöðu- mann við Leikskólann Fellaborg við Völvu- fell. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna, Fornhaga 8, í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 14. maí 1984. ÚTBOÐ Tilboð óskast í dælur og rafmótora fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. júní nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Á Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð íslenskum stjórnvöldum að The British Council bjóði fram styrk handa islendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóla eða aðra vísindastofnun í Bretlandi háskólaárið 1984-85. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að ööru jöfnu vera á aldrinum 25-35 ára. Gert er ráð fyrir að nám sem tengist enskri tungu komi að öðru jöfnu sérstaklega til álita, en það er þó ekki skilyrði. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 22. þ.m. Umsókn skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meðmæli. - Tilskilin eyðublöð fást í ráðuneytinu og einnig í breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 4. mai 1984. I sklpin I ferðaíögin I sumarhúsín Á afskekkta staði ALDREIAFTUR MTÓLKURSKORTUR. G-MTÓLKINGEyMISrVELOGLENGI en það er einmitt helsti kostur hennar þegar kaupa þarf mjólkurbirgðir til langs tíma - um borð í skipin, á afskekkta staðí sem eínangrast oft hluta úr árinu vegna samgönguerfiðleíka, eða í sumarhúsín. Með þetta í huga henta einmitt eíns lítra umbúðirnar einkar vel. ■ Tónlistarskólinn í Vogum Vatnsleysustrandarhreppi óskar aö ráöa skólastjóra viö skólann frá 1. ágúst 1984. Nánari upplýsingar gefa: Ragnheiður sími 92-6608 eöa 91-78776 og skrifstofa Vatns- leysustrandarhrepps sími 92-6541. Um- sóknir berist skrifstofu hreppsins Vogageröi 2, Vogum, fyrir 25. maí 1984. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar viö grunnskólann í Sand- geröi næsta skólaár. Almenn kennsla - sér- kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í sím- um 92-7610 og 92-7436 og formaður skóla- nefndar í síma 92-7647, Skólanefnd. FRÁ MENNTAMÁLARÁDUNEYTINU Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausartil umsóknar staða íþróttakennara og staða kennara sérgreina viðskipta- brautar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. maí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. BÆKUR BLOÐ RLÖTUR JASS klassik ij UJ Vlv þjóðlog Laugavegi 17 S: 12040 G0AL FÓTB0LTA- SKÓRNIR K0MNIR VERÐ KR. 1358,00 Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Laugavegi 69 sími 11783. Klapparstig 44 sími 10330. AUGLYSJNGASTOPA KRISTÍNAR HF 3 115

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.