Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. - 6. maí 1984 LYFJATÆKNASKOLI ÍSLANDS Auglýsing um inntöku nema Lyfjatækninám er þriggja ára nám. Umsækj- andi um skólavist skal hafa lokið tveggja ára námi í framhaldsskóla (fjölbrautaskóla). Um- sækjendur, sem lokið hafa prófi tveggja ára heilsugæslubrautar framhaldsskóla eða hliðstæðu eða frekara námi að mati skóla- stjórnar, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um skólavist. Skólastjórn er heimilt að meta starfsreynslu umsækjanda og er einnig heimilt að takmarka fjölda þeirra nema, sem teknir eru í skólann hverju sinni. Vísað er til Reglugerðar um Lyfjatæknaskóla íslands, nr. 196/1983, um námsgreinar og náms- skipan. Einnig eru allar upplýsingar veittar í skólanum f.h. alla virka daga. Umsóknum skal fylgja eftirfarandi: 1. Staðfest afrit af prófskírteini. 2. Heilbrigðisvottorð á eyðublaði, sem skólinn lætur í té. 3. Sakavottorð. 4. Meðmæli skóla og/eða vinnuveitenda. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir skal senda til: Lyfjatæknaskóla íslands, Suðurlandsbraut 6, 105 Reykjavík. Skólastjóri. TILBOÐ Steinullarverksmiðjan hf., á Sauðárkróki, óskar hér með eftir tilboðum í að steypa upp og leggja frárennslislagnir í grunn ásamt til- heyrandi fyrir byggingu Steinullarverksmiðj- unnar hf. á Sauðárkróki. Helstu magntöiur eru: Flatarmál grunns ca. 3700 m2 Steypumót ca. 8000 m2 Steinsteypa ca. 1500 m3 Steypustyrktarjárn ca. 90 tonn Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf., Grensás- vegi 8, Reykjavík, sem hér segir, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu: Útboðslýsing og bygginganefndar- teikningar frá og með 30. apríl. Endanleg útboðsgögn frá og með 7. maí. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki eða Fjölhönnun hf., Grensás- vegi 8, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14 þann 15. maí 1984 og verða opnuð á báðum stöð- um samtímis að viðstöddum þeim bjóðend- um, sem viðstaddir kunna að verða. Steinullarverksmiðjan hf., Sauðárkróki |p Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí - júní nk. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1969 og 1970 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykja- víkur skólaárið 1983-1984. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími: 18000, og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 21. maí nk. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavíkur. leikhús • kvikmyndahús ^WÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og píur (Guys and dolls) I kvöld kl. 20 uppselt þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20. Amma þó! sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftlr. Sveykf síöari heims- styrjöldinni sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. ri,i:ik[•’!■:iac ' RKYKJAVÍKUR <»i<» HP Bros úr djúpinu 8. sýning i kvöld kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda. 9. sýning föstudag kl. 20.30 Brún kort gilda. Gísl sunnudag kl. 20.30. Fjöreggiö Frumsýning miðvikudag uppselt 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Sími 16620. Rakarinn í Sevilla I kvöld kl. 20 töstudag 11. maí kl. 20 laugardag 12. mai kl. 20. Allra síðustu sýningar. SÍMI: 1 15 44^ Stríðsleikir Er þetta haagt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhortendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til lólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að likja við E.T. Dásamleg mync Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- lck, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Willlam A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rublnsteln. Sýnd í Dolby Sterlo og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.15. Alþýðuleikhusið á Hótel Loftleiðum Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum Vegna ráðstefnuhalds Hótel Loftleiða falla niður sýningar dagana 1.-10. maf. Næstu sýningar: Undir teppinu hennar ömmu föstudag 11. mai kl. 21.00 sunnudag 13. maí kl. 17.30. IUMFERÐAR RÁO SIMI: 1 69 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin i Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.10. Salur B v „Hanký Panký“ Bráðskemmtileg gamanmynd með Gene Wilder. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SlMI 22140 Gulskeggur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlumm. Verstur af öllum er „Gulskeggur" skelfir heimshafanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon's), Marty Feldman (Young Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sheriock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vid Bowle (Let's dance). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJAI BARNASÝNING kl. 3 Tarsan og stórfljótiö Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameriska draumi. . Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartimi með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskir- teini. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABlÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela"1 Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5.05, 7.10 og 9.10. , cr 19 ooo. FRUMSÝNIR Betra seint en aldrei y .1? • 1 Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... AðalhluNerk leika úrvalsleikararn- ir: Davld Nlven (ein hans siðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smith. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Laus í rásinni Skemmtileg, fjörug og mjög djörf ný ensk litmynd, um hana Fionu sem elskar hið Ijúfa líf, og er sífellt í leit að nýjum ævintýrum. Aðalhlut- verk leikur hin fræga enska kyn- bomba Flona Richmond, ásamt Anthony Steel - Vlctor Spinettl. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Heimkoma hermannsins Hrffandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu eftir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur striðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Brldges. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeim' fym' ekkert eftir. Það má ’ fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi lekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu rikari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhiutverk: John Travolta, Chlntia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkaðverð. Prúðuleikararnir Hin frábæra skemmtimynd, um Prúðuleikarana vinsælu, - Kermit - Svínku og alla hina. Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, serri út hefur komið á islensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9.15 Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. Frances Stórbrotin, áhrifaríkog afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. gJURBÆJA oimi iioöa ullfalleg og spennaridi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátið heimsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sýningarhelgi. 5Í£lJJR4 SÍMI78900 * Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur L; iUP! m t*s » œsr*“i kisg as: SERNCONNERV THlJNUERtínLL' _ . Hraði, grín brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur, hann er toppurinn I dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Claudine Auger, Luciana Paluzzl. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfrseg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Dlana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað vérð. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Salur 3 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3. Salur 4 Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- ' verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Goldfinger Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann i höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Flemlng. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 3 og 7. Porky’s II Sýndkl. 5og 11.10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.