Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 19
Helgin 5. - 6. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 f ram 09 eried lil Fœdd Snoppa 1. Fyrst er það baðið. 2. Þá er að brölta á fætur. 3. Fá sér sopa. 4. Hvernig skyldi hann nú vera þessi heimur? Skólastjórar Kennarar Seyðisfjarðarskóli Staöa skólastjóra er laus til umsóknar. Viö skólann er framhaldsdeild. Nýr grunnskóli er í byggingu. Nýr embættisbústaöur á staön- um. Einnig eru lausar kennarastöður. Helstu kennslugreinar: Mynd- og handmennt, raun- greinar, tungumál, kennsla yngri barna og sérkennsla. Upplýsingar veita formaöur skólanefndar Þórdís Bergsdóttir sími 97- 2291 og Þorvaldur Jóhannsson skólastjóri símar 97-2293 og 97-2172. Skólanefnd. Sumarbúðir og útilífsnámskeið fyrir 8 - 12 ára börn á vegum skáta aö Úlfljótsvatni. TÍMABIL 1.a. 8. júní föstudagur 1. b 15. júní föstudagur 2. a. 25. júní mánudagur 2. b. 2. júlí mánudagur 3. a. 11. júlí miðvikudagur 3.b. 18. júlí miðvikudagur 27. júlí föstudagur 7. ágúst þriðjudagur til 14. ágúst þriðjudagur 4. a. 5. a. tii 15. júní föstudagur til 22. júní föstudagur til 2. júlí mánudagur til 9. júlí mánudagur til 18. júlí miðvikudagur til 25. júlí miðvíkudagur 3. ágúst föstudagur til 5.b. 14. ágúst þriðjudagur til 21. ágúst þriðjudagur Innritun fer fram virka daga kl. 13 -17 í Skáta- húsinu við Snorrabraut 60 Reykjavík. Upp- lýsingar eru veittar í síma 15484 á sama tíma. Ú.V.R. Mosfellingar Innritun nýrra nemenda í Grunnskóla í Mos- fellssveit skólaárið 1984 -1985 fer fram dag- ana 7. og 8. maí kl. 9-14. Skráning í 7.-9. bekk (13-15 ára) er í Gagnfræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66186. Skráning forskólanema og nema í 1. - 6. bekk (6-12 ára) er í Varmárskóla, sími 66154. Skólastjórar. TILKYNNING FRA HOLLUSTUVERND RÍKISINS GARÐAÚÐUN Þeir einir mega stunda garðaúðun, er fengið hafa til þess leyfi Hollustuverndar ríkisins, samanber nánar 4. grein reglugerðar nr. 50/1984 um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju og til útrým- ingar meindýra, með síðari breytingum. Leyfi til garð- úðunar með efnum og efnasamsetningum í X og A hættuflokkum verða einungis veitt þeim er hafa gild leyfi til að mega kaupa og nota efni og efnasamsetn- ingar í X-hættuflokki. Umsókn um leyfi til að mega stunda úðun garða skal sendatil heilbrigðiseftirlits viðkomandi heilbrigðiseftir- litssvæðis eða Hollustuverndar ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.