Þjóðviljinn - 05.05.1984, Side 7

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Side 7
Helgin 5. - 6. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Söngnemendur úr Nýja tónlistar- skólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík SarnafH VIÐHALDSFRITT ÞAKEFNI TIL ENDURNÝJUNAR - TIL NÝBYGGINGA FAGTÚN HF. LÁGMÚLA 7, 105 REYKJAVIK, SIMI 28230 |Flytj a óperuna Brottnámið úr kvennabúrinu Söngnemendur úr Nýja tónlist- arskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík ásamt sinfóníuhljóm- sveit flytja „Brottnámið úr kvenna- búrinu“ eftir W.A. Mozart í Hvassaleitisskóla á morgun sunnu- daginn 6. og mánudaginn 7. maí kl. 20. Þetta mun vera í fyrsta skipti hér á landi að söngnemendur flytji óperu með því sem til þarf, þ.e.a.s. með leik, búningum, leikmynd og sinfóníuhljómsveit. Sönghlutverk eru flmm í óperunni og öll nokkuð jafn stór. Fjórir söngvaranna eru nemend- ur Sigurðar Demetz Franzsonar í Nýja tónlistarskólanum, en einn söngvarinn (Konstanze) er nem- andi Sieglinde Kahmann úr Tón- listarskólanum í Reykjavík. Tutt- ugu og fimm manna hljómsveit leikur í sýningunni og er hún að mestu skipuð hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Hér er um gamanóperu að ræða þar sem húmor Mozarts á að glitra hvað mest, þegar vel tekst til. Sönghlutverkin eru flutt af Jó- hönnu G. Linnet (Konstze), Helgu Baldursdóttur (Blonde) Guðbirni Guðbjörnssyni (Belmonte) Magn- úsi Gíslasyni (Pedrillo) og Odd. Sigurðssyni (Osmin) auk þess tal- hlutverk (Selim) flutt af Reyni Bjarnasyni. Þess utan koma fram í sýningunni dömur úr kvennabúri Selims og fleiri sem í lokin mynda lokakór óperunnar. Leikstjóri sýningarinnar er Sig- rún Björnsdóttir en leikmynd gerir Gylfi Gíslason, hljómsveitarstjóri er Ragnar Björnsson. Óperan er sungin á þýsku en taltexti á ís- lensku, auk þess að sögumaður segir jafnóðum fram efni óperunn- ar. Eins og segir í leikskrá sýning- arinnar er hér um frumtilraun að ræða sem vonandi verður framhald á og að allir tónlistarskólarnir á Reykjavíkursvæðinu a.m.k. standi sameinaðir að í framtíðinni. Að- eins tvær sýningar eru fyrirhugaðar á „Brottnáminu“ og verða að- göngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. FULLBUIÐ EINBYLI 170 fm + bílskúr á einum besta stað í Hafnar- firði í skiptum fyrir raðhús á einni hæð í Hafn- arfirði. Upplýsingar á skrifstofunni. HÓFGERÐI KÓP. 85 fm. sérhæð + 47 fm. bílskúr, bein, ákveð- in sala. Verð 2.0 milj. KLIFJASEL 280 fm. einbýli, bein ákveðin sala eða eigna- skipti, verð 3.7 milj. Við leitum að 4 herb. íbúð fyrir mjög fjársterka kaupendur. Leitarþjónusta ANPRO leitar aö hinni réttu eign ÁN ALLRA skuldbindinga af þinni hálfu símar 687520 39424 687521 Bolholti 6 4. hæðl Frá 7. maí til 1. september loka skrifstofur félagsins kl. 16.00. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Húsi Verzlunarinnar 8. hæð. Auglýsing frá Framleiðslueftirliti sjávarafurða varðandi vinnsluleyfi til frystingar á sjávarafurðum Athygli hefur veriö vakin á því, aö nú sé víöa unnið aö undirbúningi aö uppsetningu á búnaöi til frystingar, sem í sumum tilvikum getur orkað tvímælis frá gæöa- og markaðssjónarmiðum. Nýjar reglur varöandi búnað og frystingu í landi og um borö í fiskiskipum eru nú í undirbúningi á vegum sjávarútvegsráðuneytisins. Framleiöslueftirlit sjávarafuröa mun því ekki veita ný vinnsluleyfi til óhefðbundinnar frystingar þar til hinar nýju reglur hafa veriö gefnar út. Þaö eru tilmæli Framleiöslueftirlitsins, að aðilar kynni sér málin rækilega áöur en ráöist er í fjárfestingar eöa veigamiklar ákvarö- anir eru teknar. Framleiöslueftirlit sjávarafurða. ÚTBOÐ - STÓLAR Langholtskirkja Reykjavíkur Byggingarnefnd Langholtskirkju í Reykjavík óskar eftir tilboðum í stóla fyrir kirkjuna og safnaðarheimilið. Um er að ræða ca. 550 stóla í kirkjuna og ca. 100 stóla í safnaðarheimilið. Áætlaður afhendingartími er í ágústlok nk. Opnun tilboða fer fram 25. maí n k. Útboðsgögn afhendir Kjartan Jónsson, innanhússarkitekt, Pósthússtræti 17, Reykjavík, sími 28660. Byggingarpefndin. Laura Ashley KISTAN Laugavegi 99 S - 16646 - póstsendum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.