Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 23
Helgin 5. - 6. maí 1984 ' þjÓÐVILJINN - SÍÐA 23 apótek Helgar- og næturvarsla í Reykjavík vikuna 4.-10. maí er í Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Paö síöar- nefnda er þó aðeins opiö kl. 18 - 22 virka daga og kl. 9 - 22 á laugardag. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöidin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á' öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almennafrí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími iaugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg: Alia daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Bamaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- -hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f síma 1966. lögreglan gengið 26. apríl Kaup Sala .29.290 29.370 .41.409 41.522 .22.912 22.975 . 2.9782 2.9863 . 3.8294 3.8398 . 3.7048 3.7149 . 5.1458 5.1599 . 3.5620 3.5717 . 0.5373 0.5388 .13.2498 13.2860 . 9.7127 9.7392 .10.9495 10.9794 . 0.01770 0.01775 . 1.5559 1.5602 . 0.2160 0.2166 . 0.1940 0.1945 . 0.13010 0.13046 .33.581 33.673 Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223' og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ■> ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sfmi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárétt: 1 hrósi 4 glens 8 ásjónu 9 trú 11 kvæði 12 spurðir 14 eins 15 skelin 17 hreyfast 19 svardaga 21 sveifla 22 ill 24 kraftur 25 spyrja Lóðrétt: 1 gróöur 2 hljóp 3 efni 4 hangsa 5 geit 6 rándýr 7 óróleg 10 dá 13 hreyfist 16 nokkur 17 knæpa 18 svelgur 20 starf 23 ekki. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þurs 4 voga 8 atvikin 9 óska 11 óvild 12 akarni 14 in 15 feng 17 blesi 19 lýs 21 áti 22 njál 24 lind 25 ásar. Lóðrétt: 1 þróa 2 raka 3 starfs 4 vikin 5 oka 6 gili 7 ananas 10 skilti 13 nein 16 glás 17 bál 18 ein 20 ýla 23 já. sundstaftir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 -13 og 17 - 21. A laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. 1 2 3 n 4 5 8 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • n 16 16 + 17 18 n 19 20 21 1 22 23 24 n 25 folda Emmanúel, þín er þörf ^fyrirtilraun í r hugsanaflutningi/ Hugsanaflutningi. Til þess aö sjá hvort Folda getur lesiö hugsanir [Dínar Jæja, hugsaðu (eitthvaölyl Látum okkur... 1“ Nei. Þögn. Þú mátt ekki segja það! Hversvegnamáég ekkisegja hvað ég hugsa? Búum við _ ekki í lýðræðisríki?_ Sé hér hugsanafrelsi þá er hér lýðræði, hugmyndirnar verða ekki deyddar og... ; CraSÍ) % ^ " v :71, .. svínharður smásál á ff smsKj eftir KJartara Arnórsson 16 6'naj f'0fó>u& G6r?T SVOÁ/A H(?lKfl- 7/ Gj?Rt<lF tilkynraingar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opiö hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, simi 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 I júní I sumar fer leikfimishópur kvenna úr Stjömunni í Garðabæ til Noregs, undir stjórn Lovisu Einarsdóttur til að taka þátt í norrænni fim- leikahátíð sem verður i Sandefjörd 24. - 30. júní. Mun hópurinn sýna á hátíðinni og taka þátt í námskeiðum. Til að fjármagna þessa ferð verður haldinn flóamarkaður og köku- sala í Garðaskóla vA/ífilstaðaveg laugar- daginn 5. maí og sunnudaginn 6. maí milli kl. 14 og 19. Allir velkomnir. Skaftfellingar! Vorfagnaður Skaftfellingafélagsins og hinn árlegi konsert Sögufélags Skaftfell- inga verða haldnir i Skaftfellingabúð Laugavegi 178 laugardaginn 5. maí. Skemmtunin hefst kl. 16.30 með kaffiveit- ingum. Kór Söngfélagsins syngur undir stjórn Violetu Smidova, undirleikari er Pav- el Smid. Pá mun gestakór koma fram á konserfinum en það er Karlakórinn Stefnir úr Mosfellssveit, sem syngur undir stjórn Helga R. Einarssonar. Einnig mun Violeta og Pavel Smid leika fjórhent á pianó. Um kl. 18.30 verður gert hlé á samkomunni til kl. 22 en þá verður komið saman að nýju í Skaftfellingabúð þar sem allir sameinast um að Ijúka vetrarstarfi félaganna og heilsa sumri. Frá Átthagafélagi Strandamanna Vorfagnaður í Domus Medica er í kvöld kl. 10 (22). - Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund laugardaginn 7. maí kl. 20. Gestur fundarins er Hjálmar Ólafsson. Spaugarar félagsins verða með smá uppá- komu! Kaffisala f Landakotsskóla A sunnudaginn, 6. maí, halda foreldrar nemenda i Landakotsskóla kaffisölu í skólanum. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi skólans. Á boðstólum verða alls konar kræsingar, smurt brauð, tertur og kökur. Þessi kaffisala er að verða árlegur viðburð- ur, þar sem fyrrverandi og núverandi nem- endum gefst kostur á að heimsækja skólann sinn með fjölskyldu og kunningj- um. Allir eru hjartanlega velkomnir en sér- staklega er gömlum nemendum boðið að koma og drekka sunnudagskaffið hjá okk- ur. Skólinn verður opnaður kl. 15.00 Sjáumst á sunnudaginn. - Skótastjóri. ferðalög Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími11798 Dagsferöir sunnudaginn 6. mai: 1. kl. 13. Skiðagönguferð í Bláfjöllum. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 200,- 2. kl. 13. Sandfell (341 m) - Selfjall (269 m) - Lækjarbotnar. Fararstjóri: Ölafur Sigurgeirsson. Verð kr. 200 - Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Laugardagur 5. maí: Kl. 10.30 Fuglaskoðunrferð Útivistar: Fuglavík-Sandgerði-Garðskagi. Leiðbeinandi: Arni Waag. Fyrst verður gerður stuttur stans á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hugað að margæs á Áttta- nesi, en síðan verður farið að Fuglavík, Sandgerði og Garðskaga. Tími farfugl- anna er í hámarki. Hafið sjónauka og fugla- bók með. Fræðandi ferð fyrir alla. Verð 350,- kr., frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSl. Sjáumst. - Útivist, ferðafélag. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.