Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 05.05.1984, Blaðsíða 25
Helgin 5. - 6. mai 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Jón ísleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Útvarp bamanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Öm Pét- ursson. 14.00 Listalif Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp- Gunnar Salvarsson (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus moró- ingl“ eftir Stein Riverton 1. þáttur: „Til- ræði í skóginum" Útvarpsleikgerð: Bjöm Cariing. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjömsson, Sigurður Skúlason, Ævar R. Kvaran, Maria Sigurðardóttir, Bald- vin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sigmundur Öm Arngríms- son, Eriingur Gíslason, Kári Halldór Þórs- son, Þorsteinn Gunnarsson og Steindór Hjörleifsson. (1. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 11. þ.m. kl. 21.35). Tónleikar. 17.00 Siðdegistónleikar: Sænsk 19. aldar tónlist: a) Sex sóngvar eftir Jacob Axel Jos- ephson. Britt-Marie Aruhn syngur. Carl-Otto Erasmie leikur með á píanó. b) Strengja- kvartett í e-moll eftir August Söderman. Car- in Gille-Rybrant, Per Sandklef, Gideon Ro- ehr og Áke Olofsson leika c) „Draumamir" eftir Adolf Fredrik Lindblad. Sænski útvarps- kórinn syngur. Stjómandi: Eric Ericson. Pí- anóleikari: Lars Roos. (Hljóðritun frá sænska útvarpinu). 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði“ Útvarpsþættir í fjórum hlutum eftir Matthías Johannessen. 1. hluti: „Maður og myndastytta". Stjómandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þor- steinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögumað- ur. 20.00 „Sumar i Salzburg", óperetta eftir Fred Raymond Einsöngvarar, kór og hljómsveit ftytja útdrátt úr óperettunni; Franz Marszalek stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Veslings Krummi" eftir Thöger Birkeland Þýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmundsson lýk- ur lestrinum (8). 20.40 Fyrlr minnihlutann Umsjón: Ámi Bjömsson. 21.15Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Sendum heim“, smásaga eftir Gunter Kunert. Jórunn Sigurðardóttir les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikujiáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 23.05 Létt sígild tonlist. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá FtÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseas- son prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.25 Létt morgunlög Hljómsveit Gunnars Hahn leikur þjóðdansa frá Skáni. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónia í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charies MacKerra stj. b. „Regina Coeli", mótetta K. 127 eftir Wolgang Ama- deus Mozart. Agnes Giebel syngur með Háskólakómum og Sinfóniuhljómsveitinni í Vínarborg; Peter Rönnefeld stj. c. Hörpu- konsert nr. 1 i d-moll op. 15 eftir Nicolas- Charies Bochsa. Lily Lashine og Lamoureux-hljómsveitin leika; Jean- Baptiste Mari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Guðsþjónusta i Safnaðarheimili að- ventista í Keflavík. (Hljóðr. 28. f.m.) Prest- ur: Þróstur Steinþórsson. Jóna Guðmunds- dóttir leikur á píanó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 14.15 „Sæll er sá“. Dagskrá frá tónleikum i Akureyrarkirkju 25. mars s.l. til heiðurs Jak- obi Tryggvasyni. Umsjón: Unnur Ólafsdóttir (RÚVAK). 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tón- list tyrri ára. I þessum þætti: Klassisk tónlist í flutningi dans- og djasshljómsveita. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Um- sjónarmaður: Örnólfur Thorsson og Ámi Sigurjónsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands i Háskólabiói 3. þ.m., síðari hluti Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónia nr. 9 í e-moll op. 95 („Frá Nýja heiminum") eftir Antonín Dvorák. - Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 17.45 Tónleikar 18.00 Við stýrið Umsjónarmaður: Amaldur Ámason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Úr Ijóðum Bólu-Hjálmars Valdimar Lárusson les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjómandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífapara- dansinn" eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög trá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (18). 14.30 Miðdegistónleikar David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og pianó „Sex Ijóð" eftir Jóhannes Brahms. 14.45 Popphóffið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forieik að óperunni „Beltag- or“ ettir Ottorino Respighi; Lamberlo Gar- delli stj. / Lev Kuznetsov, Boris Dobrin, Sergej Yavkovenko og Sinfóniuhljómsveit Moskvuútvarpsins ffytja atriði úr „Ágjarna riddaranum", óperu eftir Sergej Rakhmani- noff; Gennady Rozhdestvensky stj. / Leont- yne Price syngur með Hljómsveit Rómaróp- erunnar ariu úr óperunni „Aidu" eftir Gius- eppe Verdi; Oliviero de Fabritiis stj. / Kon- unglega fílharmóniusveitin i Lundúnum leikur „Simple Symphony" op. 4 eftir Benj- amín Britten; Sir Malcolm Sargent stj. 17.10 Siðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson ræðir við Pál Halldórsson eðlisfræðing um áhrif jarð- skjálfta á islandi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Mörður Ámason talar. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Magnússon fyrrv. blaðatulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Vatnajökulsleið og Árnakvæði; sfðari hlutl Sigurður Kristins- son tekur saman og flytur. b) Tilberi og tilberamóðir Sigriður Schiöth les frásögn úr Grimu. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sógur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Rfkisútvarp, grenndarútvarp. Þáttur um skipan útvarpsmála í Svíþjóð. Umsjón- armenn: Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ól- afsson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Halldóra Þor- varðardóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Krislín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdótlir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Stjómandi Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum Stjómandi Amþrúður Karisdóttir. 16.00-17.00 Á norðurslóðum Stjómandi: Kormákur Bragason. 17.00-18.00 Asatfml (umferðarþáttur) Stjómendur: Ragnheiður Daviðsdóttir og Július Einarsson. sjónvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi. 24. Á bókasafni. Enskunámskeið í 26 þátlum. 16.30 Enska knattspyrnan. 17.20 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.10 Fréttaágrlp á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. - Athugið breyttan tima frétta. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Sóngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evr- ópu 1984. Bein útsending um gervihnött frá Luxemburg þar sem þessi áriega keppni ler nú fram með þátttakendum frá nær tuttugu þjóðum. (Evróvision - Sjónvarpið í Luxemb- urg). 21.30 Vlð feðginin. Tólfti þáttur. Breskur gam- anmynaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Einn, tveir, þrír (One, Two, Three). Ðandarisk gamanmynd frá 1961. Leikstjóri Billy Wilder. AðalhluWerk: James Cagney, Horst Buchholz, Ariene Francis og Pamela Tiffin. Útibússtjóri Coca Cola i Vestur-Beriin og kona hans fá dóttur forstjórans til dvalar. Stúlkan leggur lag sitt við austur-þýskan vandræðagemling og veldur þetta samband útibússtjóranum ómældum áhyggjum og útistöðum við yfirvöld austna múrsins. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.55 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar. 4. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sógumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans. 4. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.20 Nasamlr. Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordivision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Svona verður gúmml til. Þáttur úr dönskum myndaflokki sem lýsir þvi hvernig algengir hlutir eru búnir til. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Norðurlandahúsið í Þórshöfn. Þáttur frá danska sjónvarpinu, sem gerður var í Færeyjum í fyrrasumar, en þá var tekið í notkun Norðuriandahúsið í Þórshöfn. Þýð- andi Veiuriiði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.55 Nikulás Nlckleby Sjöundi þáttur. Leikrit i níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Char- les Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok. mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Heilsulindir - lækning eða leyndar- dómur Kanadisk heimildamynd. I meiraen 2000 ár hefur fólk leitað sér lækninga á gigt og öðrum kvillum með laugum eða leirböðum, oft með góðum árangri. I mynd- inni er vitjað nokkurra kunnra heilsulinda og Ijallað um lækningamátt þeirra. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.40 Kusk á hvrtflibbann Endursýning Sjónvarpsleikrit eftir Davíð Oddsson. Leik- stjóri Andrés Indriðason. Leikendur: Árni Ibsen, Elfa Gisladóttir, Þóra Friðriksdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Ragnheiður Amardótt- ir, Sigurður Sigurjónsson, Jóhanna Norð- fjörð, Borgar Garðarsson, Gunnar Rafn Guðjónsson, Steindór Hjörieifsson og Ró- bert Amfinnsson. Eirikur er ungur og fram- sækinn maður í góðri stöðu. Atvikin haga því svo að á hann fellur grunur um eituriyfla- brask og verður hann að sæta gæsluvarð- haldi meðan málið er rannsakað. Áður sýnt í Sjónvarpinu á jólum 1981. 22.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Einn, tveir, þrír Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska gamanmynd frá árinu 1961 undir leikstjórn Billy Wild- ers og nefnist hún Einn, tveir, þrír. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbókum okkar og er sögð villtur farsi, á stundum smekklaus en á stundum afskap- lega hlægileg. Söguþráður er á þá leið, að for- stjóri frá Kóka Kóla er í Vestur- Berlín að reyna að selja kókið austur yfir. Dóttir hans kemur til dvalar og verður ástfangin af austur-þýskum manni. Þetta reynir forstjórinn að sjálfsögðu að hindra og lendir í margs konar útistöðum við yfirvöld austan- tjalds fyrir vikið. Ur myndinni „Einn, tveir, þrír“. Sjónvarp laugardag kl. 18.20: Athugið breytt- an fréttatíma! Vert er að vekja athygli hrekklauss fólks á því, að Fréttir sjónvarps- ins verða á breyttum tíma í kvöld frá því sem verið hefur. Þær hefjast kl. 18.20 í stað kl. 20.00. Allt stafar þetta af því að kl. 19.00 hefst bein útsending frá Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1984. Þáttur þessi stendur til kl. 21.30 í kvöld. Benedicte og og Ingrid frá Noregi munu ásamt fleiri söngfuglum „stela' fréttum af landsmönnum í sjónvarpinu í kvöld. Útvarp laugardag kl. 16.30: Hinn mannlegi þáttur Nýtt fram- haldsleikrit Framhaldsleikritið Hinn mannlegi þáttur hefur göngu sína í útvarpinu á Rás 1 í kvöld kl. 16.30. Leikritið er gert eftir sögu Graham Greene, The Human Factor, í leikgerð Bernd Lau, og fjallar um leyniþjónustustarfsemi og alþjóðanjósnir þar sem til- gangurinn helgar meðalið. Hinn mannlcgi þáttur er fyrsta leikritið í röð framhaldsleikrita, sem verða á dagskrá síðdegis á laugardögum í sumar. Leikrit þetta er í 6 þáttum og verða þætt- irnir endurfluttir á föstudags kvöldum kl. 21.35. Fyrsti þátturinn nefnist „Hver er gagnnjósnarinn?“. I honum koma fram: Helgi Skúlason, Jó- hann Sigurðarson, Arnar Jóns- son, Valdemar Helgason, Þor- steinn Gunnarsson, Ævar R. Kvaran, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Þorgrímur Einarsson Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson Herdís Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason, Sólveig Pálsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Þýðinguna gerði Ingibjörg Þ. Stephensen og leikstjóri er Árni Ibsen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.