Þjóðviljinn - 26.08.1988, Side 31
■ KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Stöð 2: Föstudagur kl. 22.00
Póseidonslysið (The Poseidon Adventure)
Þessi mynd var gerð árið 1972 og þykir góð í
ýmsum greinum, að minnsta kosti ef marka má
handbókahöfunda. Til dæmis segir Leonard
Maltin að hina mestu skemmtun megi hafa af
myndinni, þetta sé bíómynd í þess orðs lofleg-
ustu merkingu. „Byrjunaratriðin eru svo slæm
að maður fær varla varist hlátri," segir Maltin,
„en von bráðar hættir maður að taka eftir á-
göllum handritsins en gleymir sér í sögunni.
Þriggjastjörnumynd er síðan niðurstaðan og
þykir gott. Söguþráðurinn er þann veg að far-
þegaskip eins og þau gerðust flottust í gamla
daga fær á sig brot og leggst á hliðina með
skelfilegum afleiðingum, en söguhetjurnar
reyna að brjóta sér leið gegnum brakið.
Stöð 2: Laugardagur kl. 23.50
Uppgangur (Staircase)
Tveggjastjörnumynd ef marka má félaga
Maltin og hans kvikmyndauppsláttarbók, en
eftir því ætti að vera horfandi á þetta en ekki
mikið meir. Myndin var annars gerð á Englandi
árið 1969, leikstjóri Stanley Donen. Tveirval-
inkunnir heiðursmenn úr leikarastétt eru hér í
eldlínunni, þeir Richard Burton og Rex Harri-
son, og leika homma sem búa saman fyrir ofan
rakarastofu sína í London. Heilmikið sjokkeff-
ekt (ef manni leyfist slík sletta) að setja þá
tvímenningana í þvílíkt samhengi, eða það
þótti áhorfendum að minnsta kosti þegar
myndin var ný. Cathleen Nesbitt fer einnig
með stórt hlutverk i myndinni, en hún greinir frá
þrasgjörnu lífi rakarastofueigendanna sem
skeyta skapi sínu óspart hvor á öðrum.
Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.00
Afríkudrottningin (The African Queen)
Bogartkvöld í Sjónvarpinu, hvorki meira né
minna. Fyrst er heimildarmynd um leikarann,
en að henni lokinni er Afríkudrottningin á dag-
skrá. Þessi margverðlaunaða mynd var gerð
árið 1952, og hlaut Humphrey Bogart Óskars-
verðlaunin fyrir frammistöðu sína. Leikstjórinn
er heldur ekkert blávatn: John Huston. Myndin
gerist í Afríku í fyrri heimsstyrjöldinni og greinir
frá skipstjóra á flatbytnu einni, og hefur hann
Bakkus fyrir sinn guð. Lýst er skiptum hans við
trúboða (Katharine Hepburn) sem hann hefur
hina mestu skömm á, enda eiga þau í miklum
útistöðum hvort við annað, en á hinn bóginn
neyðast þau til að standa saman gegn veður-
guðunum og óvinum sínum Þjóðverjum.
Föstudagur
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aöalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive
Stress) Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa viö sama útgáfu-
fyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith
og Peter Bowles. Þýöandi Ýrr Bertels-
dóttir.
21.00 Derrick Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
22.00 Slagkraftur (Beat Street) Bandarísk
bíómynd frá 1984. Leikstjóri Stan Lat-
han. Aðalhlutverk Re Dawn Chong,
Guy Davis og John Chardiet. Dans- og
söngvamynd um táninga I New York
sem hafa danshæfileika en eiga erfitt
með að koma sór á framfæri. Þau
mynda hóp götudansara og brátt slást
fleiri listamenn i hópinn. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
17.00 íþróttir Samúel örn Erlingsson.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba-
bies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Hen-
son. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva
Hannesdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ökuþór (Home James) Breskur
gamanmyndaflokkur um ungan lág-
stéttarmann sem ræður sig sem bil-
stjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 Taggart (The Killing Phiiosophy)
Lokaþáttur. Aðalhlutverk Mark
McManus. Þýðandi Gauti Kristmanns-
son.
22.10 Bogart (Bogart) Bandarísk heim-
ildamynd um leikarann Humphrey Bo-
garl, líf hans og þær myndir sem hann
lék f. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir.
23.00 Afríkudrottningin (The African Qu-
een) Bandarísk bíómynd frá 1952 gerð
eftirsöguC. S. Forester. Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart
og Katherine Hepburn.
00.45 Úvarpsfréttir (dagskrárlok.
Föstudagur
16.10 # Piparsveinafélagið Létt gaman-
mynd.
17.50 # Þrumufuglarnir Ný og vönduð
teiknimynd.
18.15 # Föstudagsbitinn Vandaður tón-
listarþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr
poppheiminum.
19.19 19.19 Frétta- og freftaskýringaþátt-
ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock Nýjar stuttar sak-
amálamyndir sem gerðar eru ( anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
21.00 I sumarskapi með ökumönnum
Rallaksturskappar og áhugamenn um
bílasport fjölmenna á Hótel ísland I
kvöld.
22.00 # Pósidonslysið Glæsilegt
skemmtiferðaskip leggur upp í eina sína
hinstu ferð frá New York til Grikklands. I
gróðaskyni skipa eigendur skipsins svo
fyrir að siglt verði hraðar en skipið þolir.
23.50 Aðkomukrakkarnir Unglingarnir og
systkinin Loren oa Abby eru nýflutt til
Homestead High. ískólanum reyna þau
að stofna til vinskapar við skólafé-
lagana, en það gengur ekki sem skyldi.
Dutra, illa innrættur menntaskólagaur,
beitir öllum brögðum til að fá þau í
gengið sitt, en hingað til hefur enginn
skólafélaga hans dirfst að sýna honum
nokkrar mótbárur.
01.15 # Orrustuflugmaðurinn Raunsæ
lýsing á lífi orrustuflugmanna f fyrri
heimsstyrjöldinni. Hrikalegar loftorrust-
ur einkenna þessa mynd.
02.45 Dagskrárlok.
Laugardagur
9.00 # Með Körtu Karta heimsækir
krakka á siglingarnámskeiði í Nauthóls-
vík, segir sögur úr Nornabæ og sýnir
myndirnar.
10.30 # Penelópa puntudrós Teikni-
mynd.
11.00 # Hinir umbreyttu Teiknimynd.
11.25 # Benji Leikinn myndaflokkur fyrir
yngri kynslóðina um hundinn Benji og
félaga hans sem eiga í útistöðum við ill
öfl frá öðrum plánetum.
12.00 # Viðskiptaheimurinn Endurtek-
inn þáttur frá síöastliðnum fimmtudegi.
12.30 Hlé.
13.50 # Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn
Steve Walsh heimsækir vinsælustu
dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu
popplögin.
14.45 # Þar til í september Rómantísk
ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja
elskenda í París.
16.20 # Listamannaskálinn Viðtal við
bandariska rithöfundinn Gore Vidal.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.15 Ruglukollar Snarruglaðir, banda-
rískir þættir með bresku yfirbragði.
20.45 Verðir laganna Spennuþættir um lit
og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum.
21.35 Aldrei að víkja Aðalhetja myndar-
innar er leikin af Paul Newman, sem er
jafnframt leikstjóri hennar. I hlutverki
skógarhöggsmanns fórnar hann lífi og
limum til að geta stundað sjálfstæðan
atvinnurekstur I trássi við ríkjandi við-
horf kollega sinna, sem mynda banda-
lag gegn honum. Verkið er i anda mynd-
anna um „hinn vinnandi mann", sem
voru ráðandi á fjórða og fimmta árat-
ugnum.
23.25 # Dómarinn Lokaþáttur.
23.50 # Uppgangur.
01.30 # Davíð konungur Árið 1100 f. Kr.
vann ungur smaladrengur, Davíð að
nafni, hetjulegan sigur i viðureign sinni
við heljarmennið Golíat og var útnefnd-
ur konungur Israelsmanna fyrir vikið.
Myndin segir frá ævi Davíðs konungs,
eiginkonum hans fjórum og ástum hans
og Bathsebu. Ekki við hæfi barna.
03.20 Dagskrárlok.
FM, 92,4/93,5
Föstudagur
26. ágúst
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingj-
an og heimspekin. 10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Líf ið við höfnina. 11.00
Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan:
Jónas“. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar.
16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi. 18.00 Frétt-
ir 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Litli barnatlm-
inn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumar-
vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10
Tónlistarmnaður vikunnar. 24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veður-
fregnir.
Laugardagur
27. ágúst
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð-
an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morg-
untónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer I fríið. 11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I
sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05
Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.30Leikrit: „Sumardagur". 17.45Tónlist
eftir Witold Lutoslawski. 18.00 Sagan:
„Útigangsbörn". 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15
Harmoníkuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum.
21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf.
23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um
lágnættið. 01.00 Veðurfregnir.
Vistunarheimili
- Öskjuhlíðarskóli
Vistunarskóli óskast fyrir væntanlega nemendur
skólaárið 1988-89. Nánari upplýsingar um
greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í
síma 689740 fyrir hádegi.
Allir eiga að vera í beltum,
hvar sem þeir sitja
í bílnum
yUMFERÐAR
RÁÐ
Sunnudagur
28. ágúst
7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn-
anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Út og
suður. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. 12.10
Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 13.30 Af
hverju hlæjum við og til hvers? 14.30 Með
sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarsþjall.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Barnaútvarpið. 17.00 Frá listaviku í Vín I
júní sl. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn".
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.35 Viðsjá. 20.00 Sunnudagskvöld
barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10
Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan:
„Fuglaskottís". 22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjáls-
ar hendur. 24.00 Fréttir.
RÓTIN
FM 106,8
Föstudagur
8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt
oggott. 10.30 Ámannlegunótunum. 11.30
Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá
Esperantofélagsins. 14.00 Skráargatið.
17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30
Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhalds-
lögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Nætur-
vakt.
Laugardagur
9.00 Barnatími. 9.30 I hreinskilni sagt.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00
Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp-
messa I G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt-
unnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku.
16.30 Opið. 17.00 ( Miðnesheiðni. 18.00
Opið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00
Fés. 21.00 Slbyljan. 23.30 Rótardraugar.
23.13 Næturvakt.
Sunnudagur
9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Sigildur
sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Rétt-
vísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 13.30 Frídag-
ur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30
Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés.
21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið.
22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
Föstudagur
08.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Hörður
Amarson. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörð-
ur heldur áfram. 14.00 Anna Þorláks.
18.00 Reykjavík síðdegis. 19.00 Margrét
Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Laugardagur
08.00 Felix Bergsson. 12.00 1.2. og 16.
16.00 íslenski listinn. 18.00 Haraldur
Gíslason. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
Föstudagur
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnu-
fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00-
12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00-
16.00 Stjömufréttir. 16.10 Mannlegi þáttur-
inn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir
tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 „( sumar-
skapi". 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr.
1. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
Laugardagur
9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00-12.00
Stjörnufréttir. 12.10 Stjörnusumar 88.
16.00 Stjömufréttir. 16.00 „Milli fjögur og
sjö". 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00
Sjúddirallireivaktin nr. 2.03-09.00 Stjörnu-
vaktin.
Sunnudagur
9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á
sunnudegi". 16.00 „I túnfætinum". 19.00
Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni
Magnússon. 00.0-07.00 Stjörnuvaktin.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101.8
RÁS 2
FM 91.1
er 26. ágúst, föstudagur í nitjándu viku
sumars, fjórði dagur tvímánaðar, 239.
dagurársins. Sól kemur upp í Reykja-
vík kl. 5.52 en sest kl. 21.04. Tungl
vaxandi á öðru kvartili.
VIÐBURÐIR
Suðurlandsskjálftar 1896.
APÓTEK
I Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða er í Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki. Laugavegsapótek er
opið allan sólarhringinn föstudag,
laugardag og sunnudag, en Holts-
apótek til 22 föstudagskvöld og
laugardag 9-22.
ÝMISLEGT
Bilanavakt Hitaveitu Fteykjavík-
ur
s. 27311, Bilanavakt Rafveitu
Reykjavikurs. 686230.
Kvennaráftgjöfin Hlaðvarpan-
um, Vesturgötu 3, s. 21500, sím-
svari. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum,
s. (91 -) 21500, símsvari.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, s.
(91 -) 622266, opið allan sólar-
hringinn.
Sáifræðistöðin. Ráðgjöf í sálf-
ræðilegum efnum, s. (91-)
687075.
Samtök um kvennaathvarf, s.
(91 -) 21205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
NÝTT HELGARBLAÐ - >JÓÐVILJINN - SÍÐA 31