Þjóðviljinn - 09.09.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 09.09.1988, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur 19.25 Poppkorn 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Handknattleikur bein útsending fsland - Danmörk 21.05 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.05 Fundið fé (Easy money) Bandarísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri James Signorelli. Aðalhlutverk Rodney Dang- erfield, Joe Pesci og Geraldine Fitzger- ald. Ljósmyndara nokkrum tæmist milljónaaarfur við fráfall tengdamóður sinnar gegn þeim skilyrðum, að hann á einu ári hætti að drekka, reykja og spila fjárhættuspil. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 23.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 17.00 fþróttir :8.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Barnabrek 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Ökuþör Breskur gamanmynda- flokkur. 21.00 Maður vikunnar 21.20 Látum það bara flakka (It will be all right on the Night). Mynd í léttum dúr um ýmis þau mistök sem geta orðið við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis sem áhorfendur sjá yfirleitt ekki. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Leynilögreglumaðurinn Nick knatterton 22.15 Fálkinn og fíkillinn (The Falcon and the Snowman) Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri John Schlesinger. Aöalhlutverk Timothy Hutton, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patten. Spennumynd byggð á sannsögulegum atburðum um ungan mann sem vinnur í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og kemst yfir upplýsingar sem varða bandarísku leyniþjónustuna. Hann ák- veður að selja Sovetmönnum upplýs- ingarnar, og fær vin sinn, sem er eiturl- yfjaneytandi til að vera milligöngumað- ur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.20 útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 16.15 # Álög grafhýsisins Fornleifa- fræðingur og listmunasali keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleq blaða- kona kemur á vettvang. 1/.50 Þrumufuglarni: Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn Amanda Reddington og Simon Potter sjá um þáttinn. 19.19 19.19 20.30 # Alfred Hitchcock Nýjar stuttar sakamálamyndir. 21.00 #f sumarskapi með trukki og dýfu Það verður rokk og ról, geggjað stuð og villt geim upp um alla veggi í lokaþættinum I sumarskapinu. Að venju fer útsending þáttarins fram á Hótel (s- landi. 21.50 # Ástarraunir Eftir átta ára hjóna- band hefur Claire allt til alls; ástríkan eiginmann og frama í starfi. Stöðu henn- ar er því skyndilega ógnað þegar í Ijós kemur að eiginmaður hennar á í ástars- ambandi, en ekki við aðra konu. 23.35 # Remagenbrúin Mars 1945. Seinni heimsstyrjöldinni er að Ijúka og hersveitir Þriðja ríkisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rín. Hitler fyrirskipar að brú við þorpið Remgen verði sprengd i loft upp og barist verði til síðasta manns. 01.25 # Rithöfundur Allt leikur f lyndi hjá leikritahöfundinum Ivan Travalian. Ver- ið er að undirbúa nýjasta leikrit hans til uppfærslu á Broadway með frægri leik- konu i aðalhlutverki og seinna hjóna- band hans ber öll merki farsældar. Hvað getur farið úrskeiðis? Einfaldlega allt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. 03.10 Dagskrárlok Laugardagur 9.00 # Með Körtu Barnamynd. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.50 # Þrumukettir Teiknimynd. 11.05 # Ferdinand fljúgandi Leikin barnamynd. 12.00 # Viðskiptaheimurinn 12.30 Hlé 13.40 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.35 #í Ijósaskiptunum Fjórar stuttar sögur ( anda samnefndra sjónvarps- þátta sem geröar eru af vinsælustu leik- stjórum okkar tíma. 16.15 # Listamannaskálinn Einn fremsti hljómsveitarstjóri heims er Ung- verjinn George Solti. 17.15 # Iþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Áfram hlátur Gamanþættir 20.50 Verðir laganna Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð i Bandaríkjun- um. 21.40 # Samkeppnin Pianóleikararnir Paul og Heidi keppa um ein stærstu tónlistarverðlaun heims. Aðalhlutverk Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy In/ing. 23.40 # Saga rokksins Nokkrar frægar söng- og hjómsveitir fyrri ára koma fram I þessum þætti. 00.05 # Klárir kúasmalar Tveir félagar stunda nautgripaþjófnað „til að halda sér vakandi" eins og þeir kalla það. Þessir nútímalegu kúrekar leggja sér- staka fæð á vellauðugan landeiganda og fremja mörg spellvirki landeigandan- um og konu hans til mikillar armæðu. Aðalhlutverk Sam Waterson, Jeff Bri- dges og Elisabeth Ashley. 01.35 # Systurnar Mynd um þrjár ólikar systur sem búa undir sama þaki. Aðal- hlutverk: Diahann Caroll, Rosalind Cash og Irene Cara. 03.10 Dagkrárlok. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Föstudagur kl. 23.35 Remagenbrúin (Bridge at Remagen) Vinsæll efniviður í kvikmyndum úr seinni heimsstyrjöldinni; Tekst Þjóðverjum að sprengja brúna eða tekst bandamönnum að koma í veg fyrir það? Aðalhlutverk í höndum úrvalsleikara, þeirra George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara en John Guillermin leikstýrir. Remagenbrúin var framleidd árið 1968. Kvikmyndahandbækur gefa frá einni stjörnu til tveggja og hálfrar. „Þokkaleg skemmtun hafi áhorfendur gaman af sþrengju- regni og hörkuspennandi viti þeir ekki hvernig stríðinu lauk," segir í kvikmyndahandbók Hall- iwells. briage at Hemagen □ 21:40 Samkeppnin m The Competition Stöð 2: Laugardagur kl 21.40 Samkeppnin (The Competition) Það er keppt í fleiru en íþróttum, t.d. á tónlist- arsviðinu. Þarfer þó í verra þegar píanóleikar- arnir sem berjast um verðlaunin verða ástfangnir. Leikstjóri er Joel Oliansky en Ric- hard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irvin eru í aðalhlutverkum. Samkeppnin er frá 1980. Skiptar skoðanir eru um ágæti myndarinnar, hún fær frá einni til þriggja stjarna. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.15 Fálkinn og fíkillinn (The Falcon and the Snowman) Ein af betri spennumyndum síðustu ára. Ti- mothy Hutton leikur pilt sem fær vinnu í varn- armálaráðuneytinu og er áður en langt um líð- ur farinn að handleika ríkisleyndarmál. Hann selur upplýsingarnartil Sovétmanna og erger- spilltur vinur hans (Sean Penn) sem er á kafi í dópinu milligöngumaður. Það er gamla kemp- an John Schlesinger sem leikstýrir en myndin er frá 1985. Kvikmyndahandbækur gefa tvær og hálfa og þrjár stjörnur. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingj- an og sálfræðin 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Lífið við höf nina. 11.00 Frétt- ir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landvinningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15Veðurfregn- ir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásiðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt“. 20.00 Litíi barnatím- inn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumar- vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veður- fregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur" 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morguntón- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurf regnir. 10.25 Ég fer í fríið. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.101 sumar- landinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalif. 22.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Áskirkju. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.30 Hvíta rósin. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir.16.20 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frátónleikum á lista- hátíð í Vín í maí sl. 18.00 Sagan: „Úti- gangsbörn" eftir Dagmar Galín. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 Tónskáldatimi. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarps- sgan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálms- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hend- ur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónlist. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. 15.00 Laugardagspósturinn 17.00 Lög og létt hjal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út í lífið. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Tónleikar frá BBC. 16.05 Vinsælda- listi Rásar 2. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Ekkert mál. 22.07 Af fingrum fram. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 08.00 Pjéll Þorsteinsson - tónlist og spjall aö hastti Palla 10.00 Höröur Arnar- son, morguntónlistln og hádegispopp- iö 12.00 Mél dagsins, fréttastofan. 12.10 Höröur heldur éfram meö föstudaga- poppiö. 14.00 14.00 Anna Þorléks og föstudagssiödeglð. 18.00 Reykjavfk sfödegls, hvað finnst þér? 19.00 Mar- grét Hrafnsdóttir og tónlistin fn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson é næturvakt 03.00 Nœturvakt Bylgjunnar Laugardagur 08.00 Felix Bergsson é laugardags- morgni. 12.00 1.2 og 16 meö Herði og Önnu 16.00 ísienski listinn, Pétur Steinn. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir. 03.00 Naaturdag- skré Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson. 12.00 Þorsteinn As- geirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á síð- kvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. 9.30 Gamalt oggott. 10.30Ámannlegunótunum. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Laugardagur 9.00 Bamatími. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Dýpið. 17.00 Opið. 18.00 Opið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Sunnudagur 9.00 Barnatfmi. 9.30 Erindi. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Rétt- visin gegn Ólafi Friðrikssyni. 13.30 Fridag- ur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjömu- fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00. Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Stjörnu- fréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufróttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 ( sumarskapi. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. 03.00 Stjörnu- vaktin. Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 Stjörnu- fréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Á milli min og þín“ 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð stuð stuð. 03.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi" 16.00 „I fúnfætinum” 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Ámi Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101.8 Idag er 9. september, föstudagur í tutt- ugustu og fyrstu viku sumars, átj- ándi dagur tvímánaðar, 253. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 6.33 en sest kl. 20.14. Tungl minnkandi áfjórða kvartili. Apótek í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapóteki. Apótek Austurbæjar er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Breiðholtsapótektil 22 föstudagskvöld og laugardag 9- 22. Viðburóir Englendingurinn Thomas Cavend- er lýkur hnattsiglingu sinni 1588, hinni þriðju í sögunni, - endir land- afundaskeiðs. Stofnuð Samtök herstöðvaandstæðinga 1960. Þingvallafundur 1960. Þjóðhátíðar- dagur Búlgaríu. Þjóðhátíðardagur Norður-Kóreu. GENGI 8. september 1988 kl. 9.15. Bandarikjadollar......... 46,430 Sterlingspund............ 78,868 Kanadadollar............ 37,472 Dönsk króna............... 6,5298 Norskkróna................ 6,7481 Sænskkróna................ 7,2434 Finnsktmark.............. 10,5932 Franskurfranki............ 7,3722 V.-þýskt mark.......... 25,1211 NÝTT HELGARBLAÐ - ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.