Þjóðviljinn - 30.09.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.09.1988, Blaðsíða 3
Ný fjölskyldutrygging Samviiinutrygginga. Ólík öðru sem hér hefur þekkst. EMöld trygging sem hefur margfalda kosti Flóknar tryggingar eru leiðinlegar og stundum of dýrar fyrir fólk. Þessvegna er F-tryggingin kærkomin nýjung. Hér er það eins og svo oft, að einfaldleikinn skapar fullkomnunina. Ekkert oftryggt, ekkert vantryggt F-tryggingin er sett saman úr KJARNA annars vegar, og VIÐBÓT hinsvegar. KJARNINN er fastákveðinn fjöldi nauðsynlegustu trygginga. VIÐBÓT er nákvæmlega þær tryggingar sem henta í þínu tilviki og fjölskyldu þinnar. Ekkert meira, ekkert minna. Greiðslu- fvrirkomulag Það er einnig einfalt. Litið er á allar tryggingar heimilisins (F-tryggingu og bifreiðatryggingu) sem eina heild. Ef þú óskar, getur þú gert greiðslu- samning við Samvinnutryggingar um mánaðar- legar greiðslur. Slíkt léttir undir og sparar mörg spor. Reglulegt yfirht Einu sinni á ári færðu sent yfirlit yfir allar þær tryggingar sem heimili þitt hefur hjá Samvinnu- tryggingum. Þannig fylgist þú með, - gerir breytingar ef með þarf og ef heimilishagir þínir breytast. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI681411 Ekkert oftryggt - ekkert vantryggt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.