Þjóðviljinn - 30.09.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 30.09.1988, Blaðsíða 31
 Föstudagur 7.55Ólympíuleikarnir '08 - bein út- sending Fimleikar - úrslit. 11.00 Hlé 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól- afsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sagnaþulurinn Þriðja daga - Dát- inn og dauðinn Myndaflokur úr leiksmiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagna- þulinn leikur John Hurt. 21.00 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.00 Ógnvaldur undirdjúpanna Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976 Spennumynd um viðureign tveggja of- urhuga við hvítan hákarl. 23.10 Utvarpsfréttir 23.20 Ólymípusyrpa Ýmsar greinar. 23.55 Ólymípuleikarnir '88 - bein út- sending. Frjálsar íþróttir. 05.20 Dagskrárlok Laugardagur 06.55 Ólymípuleikarnir ’88 - bein út- sending Urslit ( júdó, handknattleik, knattspyrnu og sundknattleik. 13.00 Hlé 17.00 Ólympiusyrpa Ýmsar greinar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Já, forsætisráðherra Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. 21.00 Maður vikunnar 21.15 Ein á hreinu Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk John Cusack og Daphne Zuniga. Tveir menntaskóla- nemar verða samferða í bil langa leið yfir Bandaríkin. Þeim kemur ekki vel saman og verður ferðalagið því viðburð- aríkt í meira lagi. 22.50 Allt í röð og rugli Itölsk bíómynd frá 1976. Leikstjóri Lina Wertmuller. Fjallað er á grátbroslegan hátt um til- raunir tveggja bænda til að aðlagast stórborgarlífinu. 00.35 Útvarpsfréttir 00.45 Ólympíuleikarnir '88 - bein út- sending Blak, hnefaleikarog maraþon. 06.30 Dagskrárlok Sunnudagur 8.20 Ólympíuleikarnir '88 Bein útsend- ing. Lokahátíð. 11.00 Hlé. 15.00 Boris Godunov Ópera í 4 þáttum eftir Modest Mussorgsky, í sviðsgerð Rimsky Korsakov. Upptaka frá sýningu í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu. Hádrama- tísk ópera um valdabrölt Boris Godu- novs, en hann var keisari í Rússlandi á 16. öld. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella leikin af Eddu Björ- gvinsdóttur bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Knáir karlar Bandarískur mynda- flokkur. I þessum þætti leikur Anna Björnsdóttir aðalhlutverkið. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjóvnarpsefni. 20.45 Látum það bara flakka Bresk mynd í léttum dúr sem sýnir ýmis þau mistök og óhöpp sem geta átt sér stað við gerð kvikmynda og sjónvarpefnis. 21.30 Hjálparhellur Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum skrifuðum af jafn mörg- um konum. Þættirnir gerast stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina. 22.15 Úr Ijóðabókinni Helgi Skúlason leikari les kvæðið Tólfmenningarnir eftir Alexander Block i þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Árni Bergmann flytur inngangsorð. 22.45 Ólympiusyrpa Endursýnd loka- hátíðin frá fyrr um morguninn. 00.25 Útvarpsfréttir 00.35 Dagskrárlok Stöð 2: Laugardagur kl. 21.50 1941 Tröllvaxin grínmynd um ofsahræðslu sem grípur um sig í Los Angeles 1941, eftir árás Japana á Pearl Harbor. Myndin gerist sex dögum eftir árásina. íbúar Los Angeles eru taugaveiklaðir og búast við árás Japana á hverri stundu og orðrómur er í gangi um Ijós frá óþekktum flugvélum í lofti og leiftur frá jap- önskum kafbátum á hafi. Kvikmyndahand- bókin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu og segir hana innihalda góðar brellur en hún líði annars fyrir það í heild að vera yfirdrifin. Leik- stjóri Steven Spielberg, aðalhlutverk Dan Aykroyd, Ned Beatty og John Belushi. Gerð 1979. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR j Föstudagur 16.20 # Eiskhuginn Bíómynd. 17.50 # í Bangsalandi Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. 18.15 # Föstudagsbitinn Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk. 19.10 19.19 20.30 Alfred Hitchcock Nýjar stuttar sakamálamyndir. 21.00 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á veg- um Stöðvar 2 og styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsi- legum vinningum. Umsjónarmenn: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. 21.45 # Fullkomin Perfect. John Tra- volta fer hér með hlutverk blaðamanns, sem hefur tölvuna í gangi allan sólar- hringinn ef ske kynni að hann fengi ein- hverja hugdettu. Aðalhlutverk John Tra- volta og Jamie Lee Curtis. 23.40 # Þrumufuglinn Spennumynda- flokkur um fullkomnustu og hættuleg- ustu þyrlu allra tíma og flugmenn henn- ar. 00.25 # Litla djásnið Þessi djarflega gamanmynd segir frá kynþokkafullri nektardansmær sem er skyndilega kölluð til Mexíkó til að finna föður sinn. 02.00 # Hetjur fjallanna Mynd um skinnaveiðimenn sem berjast við nátt- Stöð 2: Sunnudagur kl. 22.15 Synir og elskhugar (Sons and lovers) Myndin er gerð árið 1960 eftir sögu D.H. Lawrence og kvikmyndatökumaður hennar fékk Óskarsverðlaunin fyrir hana. Myndin greinir frá ungum og tilfinningaríkum manni sem er drifinn áfram af metnaðarfullri móður sinni sem ætlar sér að gera mann úr syninum. Hún vill ekki fyrir nokkurn mun að hann dagi uppi í niðurdrepandi kolanámubænum og heldur honum frá drykkfeldum föðurnum. Góð saga sem naut mikilla vinsælda í framhalds- þætti sem sýndur var í RÚV fyrir nokkrum árum. Leikstjóri Jack Cardiff, aðalhlutverk Dean Stockwell, Trevor Howard, Wendy Hiller og Donald Pleasance. Kvikmyndahandbókin: * * * 1/2 Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.50 Allt í röð og rugli (Tutto a posto e ni- ente in ordine). Sjónvarpið býður sjónvarpsáhorfendum upp á einn konfektmolann í viðbót frá Linu Wertmuller. Umfjöllunarefni Wertmuller í þess- ari mynd er týpískt fyrir hana. Tvoir bændur koma til borgarinnar og gengur illa að fóta sig í framandi umhverfi, ráða ekki alveg við að- stæður. Wertmuller stillir litla manninum gjarnan upp gagnvart framandi aðstæðum og blandar saman við kynlíf og pólitík. í aðalhlut- verkum eru Luigi Diberti, Nino Bignamini, Linda Polito og Sara Rapisarda. Myndin var gerð 1973 og fær þrjár stjörnur í kvikmynda- handbókinni. úruöfl i hrjóstrugum fjallahéruðum Norður-Ameríku. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 8.00 # Kum, kum Teiknimynd. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Bæn. 7.05 I morg- unsárið 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingjan og stjórnmálin. 10.00 Frétíir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Niður aldanna. 11.00 Fréttir 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Af drekaslóðum. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbók- in. 16.15 Veðurfregnir.16.20 Barnaútvarp- ið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Þetta er landið þitt. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kvintett fyrir blás- ara og pianó eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 20.45 Spekingurinn með barnshjartað. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tóniistar- maður vikunnar. 00.10 Strengjakvartett f B-dúr op.130 eftir Ludwig van Beethoven. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fróttir. 7.05 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- íminn. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir. 10.00 Fréttayfirlit vikunnar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Leonore" eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Börn og bókmenntir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. 20.45 Land og landnytjar. 21.30 Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Leikrit: „Skálholt" eftirGuðmund Kamban. 15.30 Með sunnudagkaffinu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. 17.00 Berlín, menningarmið- stöð Evrópu. 18.00 Skáld vikunnar. 18.20 Tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 21.10 íslensk tónlist. 21.30 Hríslan og lækurinn. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. 22.00 Fréttir.22.15 Veður- fregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjáls- ar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10Vökulögin. 7.05 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Bingó styrktarfélags SÁÁ. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 8.10 A nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardag- spósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Ut á llfið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 114. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Út- varp unga fólksins. 22.07 Af fingrum fram. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.10 Anna heldur áfram. 14.00 Þoi- steinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 08.00 Haraldur Gislason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagakrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gislason. 12.00 I Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Bjc 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturc Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þln". 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Stuð, stuð, stuð. 03-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi". 16.00 „I túnfætinum". 19.00 Darri Ólason. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 IDAG er30. september, föstudagur í tuttug- ustu og fjóröu viku sumars, níundi dagur haustmánaðar, 274. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavik kl. 7.34 en sest kl. 19.00. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR íslenskt sjónvarp hefst 1966. Þjóð- hátíðardagur Botswana. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Borgarapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Reykja- víkurapótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22. GEN©' “988CKibI.r Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Sala 48,280 81,279 39 556 Dönskkróna 6>004 Norsk króna 6,9573 Sænsk króna 7,4888 Finnskt mark 10,8702 Franskurfranki 7,5408 Belgískurfranki 1,2248 Svissn. franki 30,3266 Holl. gyllini 22,7763 V.-þýsktmark 25,6747 ftölskllra 0,03443 Austurr. sch 3,6491 Portúg.escudo 0,3115 Spánskurpeseti 0,3877 Japansktyen 0,35994 Irsktpund 68,855 SDR 62,3247 8.25 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 08.50 Kaspar Teiknimynd. 09.00 # Með Afa Teiknimynd. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fljúgandi Leikin barnamynd. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 12.30 # Viðskiptaheimurinn Endurtek- inn þáttur frá siðastliðnum fimmtudegi. 12.55 # Fanný Þessi mynd gerist I frön- sku sjávarþorpi og fjallar um harmleik ungra elskenda sem ekki fá notist. Aðal- hlutverk: Leslie Caron, Maurice Cheva- lier og Charles Boyer. 15.05 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 15.55 # Ruby Vax Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.35 # Nærmyndir Endursýnd Nær- mynd af Indriða G. Þorsteinssyni rithöf- undi. 17.15 # íþróttir á laugardegi Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. 19.19 19.19 20.30 Verðir laganna Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð i Bandaríkjun- um. 21.25 Séstvallagata 20 Breskur gaman- myndaflokkur. 21.50 #1941 Það er melstari Steven Spielberg sem fékk sautján Óskars- útnefningar f allt fyrir tvær siðustu myndir sínar. Aðalhlutverk: Dan Akro- yd, Ned Betty, John Belushi, Christop- her Lee, Toshiro Mifune. 23.45 # Saga rokksins I þessum þætti verður fjallað um nokkra píanósnillinga einsog Fats Domino, Little Richard og fleiri 00.20 # Draugahúsið Bíómynd. Aðal- hlutverk Pamela Franklin og Roddy MacDonald_. 01.55 # LagasmlðurMyndumtvofélaga sem ferðast um Bandaríkin og flytja sveitatónlist. Aðalhlutverk: Willie Nel- son og Kris Kristoffersson. 03.25 Dagskrárlok. NÝTT HELGARBLAÐ - ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.