Þjóðviljinn - 30.12.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.12.1988, Blaðsíða 6
Kaffibaunamálið var tekið fyrir í Hæstarétti í byriun maí. Þótti mprgum sem Hæstiréttur stæði þar frammi fyrir því að staðfesta dóm undirréttar yfir nokkrum forráðamönnum í SÍS eða að taka skattrannsóknarembættið, RLR og ríkissaksóknaraembættið á beinið, enda höfðu komið fram mörg ný gögn í málinu frá því það var tekið fyrir í undirrétti. Niðurstaðan varð sú að SÍS-menn hlutu nokkrir skilorðsbundna dóma, tveir voru sýknaðir. Hæstiréttur klofnaði og vildu tveir dómarar sýkna alla ákærða. INNLENDUR ANNALL Birgir Isleifur Gunnarsson, _ menntamálaráð- herra hafði lag á að komaséruppá kanntviðýmsar menntastofnanirá árinu. Fyrst skipaði hann Sjöfn Sigurbjörnsdóttur, skólastjóra í Öldu- selsskólagegn viljakennaraog foreldranemenda. Síðangekkhann þvertáfaglegtálit dómnefndarþeg- arhannskipaði Hannes Hólm- stein Gissurarson í lektorsstöðu í stjórnmálafræði viðHáskólann, þann30.júní. Dómnefnd hafði aðeinstalið Hann- es hæfan að hluta tilaðgegnastöð- unniog sameinuð- ustallarstofnanir og ráð HÍ að rektor og nemendum meðtöldum í andstöðu við þennan gerræðislega vinargreiða ráðherra. Helgarpósturinn upplýsti þann 5. mafc.að stjórn Granda hf. hefði gefið Ragnari Júlíussyni, stjórnarformanni fyrirtækisins og borgarmálafrömuði Sjálfstæðisflokksins og skólastjóra Álftamýrarskóla Saab-bifreið að verðmæti eina og hálfa miljón króna. Var þetta hið mesta vandræðamál fyrir stjórnar- menn Granda, enda höfðu þeir örfáum dögum fyrr staðið í fjöldauppsögnum á starfsfólki. Ragnar sjálfur sem og Davíð Oddsson borgarstjóri töldu þessi bílakaup með öllu eðlileg, en seinna fór svo að Ragnar keypti bílinn og stjórn Granda sat áfram þrátt fyrir kröfur um hið gagnstæða. Forsetakosningar voru laugardaginn 25. júní. Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram á móti sitjandi forseta Vigdísi Finnbogadóttur. Þótti sumum sem hér væri verið að henda peningum út um gluggann, en aðrir voru á því að ekki færi vel fyrir lýðræðinu ef peningasjónarmið ættu þar að hafa síðasta orðið. Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þann 11. maí var þingið sentheimog ríkis- stjórnin ákvaðfjór- um dögum seinna aðfellagengiðum 10%straxoggaf Seðlabanka heim- ild til aðfella gengiðum3% seinna. Þorsteinn Pálsson forsætis- ráðherra hætti við fyrirhugaða heim- sókntil Ronald Reagans og Þjóð- viljinn talaði um að stjórnin riðaði til falls. (kjölfarið komu svo bráða- brigðalög ríkis- stjórnarinnar sem frysti alla samn- inga verkalýðsfé- la§a til 10. apríl 1989og bannaði verkföll. Þarmeð batt ríkisstjórnin snyrtilegan hnút á ein helstu mannréttindi og réttindi verkalýðs- hreyfingarinnar. Björn Grétar, formaðurVerka- lýðsmálaráðs Al- þýðubandalags- ins sagði í Þjóðvilj- anumaðverkafólk mundi ekki sitja þegjandi og að- gerðalaustundir þessum lögum. HP-Helgarpósturinn hætti að koma út í byrjun júní, eftir að tvær fylkingar hluthafa Goðgár hf höfðu bitist þar um meirihluta. Starfsmenn, sem ekki fengu laun sín greidd og litu á það sem einhliða uppsögn, gengu út þann 7. júní. Þar með lauk merkum kafla í íslenskri blaðaútgáfu. Listahátíð var sett4.júní. Flutti þar Pender- ecki Pólska sál- umessu, Grappel lékdjass, Þjóöleifc húsið sýndi Marm araGuðmundar Kambans, Leonard Cohen söng fyrirgamla og nýja aðdáend- urog fleira dægi- legt var á dagskrá Kreppa reið yfirhjábíla- umboðunum í sumar, enda höfðu þau ekki séðfyrirsamdráttí bílakaupum lands- manna, þráttfyrir að bílaflotinn hafi aö miklu leyti verið endurnýjaðurá síðustu misserum. Þúsundirbíla stóðu óseldirog beittu umboðin alls kyn gylliboð- umtilað losnavið varninginn. 6 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 30. desember 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.