Þjóðviljinn - 30.12.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.12.1988, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTAANNÁLL HaukurGunn- arsson, frjálsíþróttamaöur úr rööum fatlaðra, varsigursælláár- inu. Hann vanntil þrennra verðlauna áólympíuleikum fatlaðra i Seoul en þaðgerði LiljaM. Snorradóttireinn- ig. Aðauki setti Haukurheimsmet ísínumflokkií400 m hlaupi og hafn- aði hann í þriðja sæti í kjöri íþrótta- mannsársins. Mynd: Sig. Sundfólk okkar setti mörg íslandsmet á árinu og sem fyrr voru Ragnheiður Runólfsdóttir og Eðvaro Þór Eðvarðsson þar fremst í flokki. Miklar vonir voru bundnar við þau á Ólympíuleikunum í Seoul, kannski of miklar, en þau náðu ekki sínu besta þar. Mynd: Ari. Valsmenn urðu bikarmeistarar þegar þeir lögðu Keflvíkinga í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Guðmundur Baldurs- son sést hér skora eina mark leiksins eftir að Sigurjóni Kristjánssyni (nr. 3) nafði mistekist að skora. Sigurjón varð markahæsti leikmaður íslandsmótsins, skoraði 13 mörk eða einu marki fleira en Guðmundur Steinsson úr Fram, en Sigurjón var einnig valinn leikmaður ársins af leikmönnum deildarinnar. Mynd: E. Ól. Hinn 10. janúar 1989 er sjötti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 6 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: _________________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini______kr. 3.341,60_______________ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1988 til 10. janúar 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 2279 hinn 1. janúar n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 6 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. jánúar 1989. fiórða lengsta kast heimsins í ár. Á Olympíuleikunum elti óheppnin Einar og var hann aðeins átta sentímetrum frá úrslitakeppninni. Fjóla varð á ár- inu fyrst Islendinga til að sigra á Norð- urlandamóti í fimleikum en það gerði hún í keppni á tvíslá í móti unglinga í Finnlandi. Einar var í árslok kjörinn íþróttamaður ársins en Fjóla hafnaði þar í fjórða sæti og var eini kvenmað- urinn á listanum. Mynd: þóm. Einar Vihjálmsson, spjótkastari, ýmsu mótum víðs vegar um heim og fimleikastúlkan Fjóla Ólafs- þarsem hann atti kappi við alla dóttir unnu mikil afrek á árinu. Einar á fremstu spjótkastara heims. Hann fjórða besta afrek spjótkastara í ár og tvíbætti íslandsmetið og í síðara vann til 12 gullverðlauna á hinum skiptið kastaði hann 84,66 metra, Florence Griffith-Joyner var sannkölluð stjarna ólympíuleikanna í Seoul og vann til þrennra gullverðlauna. Hún bætti heimsmetið í 100 og 200 m hlaupum á árinu á ótrúlegan máta og er nú lang fremsta spretthlaupskona heims. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓÐS (1.FLB1986 Eitt frægasta hlaup sögunnar var háð í Seoul í haust þegar fótfráustu menn heims kepptu í 100 m hlaupi. Ben Johnson sést hér fagna sigri í hlaupinu á ótrúlegu heimsmeti, 9,79 sek. en hann var skömmu síðar sviptur gullinu vegna lyfjamisnotkunar. Carl Lewis tók við gullinu en hann vann einnig í langstökki og varð annar í 200 m hlaupi. Reykjavík, 30. desember 1988 SEÐLABANKIÍSLANDS Föstudagur 30. desember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 13 I \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.