Þjóðviljinn - 06.05.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 06.05.1989, Blaðsíða 31
SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Frœðsluvarp - Endursýning. Bak- þankar (14 mín.), Garðar og gróður (10 mín.), Alles Gute (15 mín.), Fararheill, Evrópski listaskólinn (48 mln.) Alles Gute (15 mfn.). Fararheill til framtíðar. 13.00 Hló. 15.30 íþróttaþátturinn Sýnt verður úr leikjum úr ensku knattspyrnunni og úr- slit dagsins kynnt jafnóðum og þau ber- ast. 17.25 fkorninn Brúskur (21) Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 17.50 Bangsi besta sklnn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Teiknimyndaflokk- ur. 18.15 Táknmálsfróttir. 18.20 Fréttir og voður. 19.00 Söngvakoppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Bein útsending. Framlag fslands I keppninni verður lagið Það sem enginn ser eftir Valgeir Guðjónsson sem Daníel Ágúst Har- aldsson syngur. Arthúr Björgvin Bolla- son lýsir keppninni sem verður útvarpað samtlmis á Rás 2. 22.15 Lottó. 22.20 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 22.45 Ættarmótið Family Reunion) Kanadísk sjónvarpsmynd í lóttum dúr frá 1987. Aðalhlutverk David Eisner, Rebecca Jenkins, Henry Backman og Linda Sorensen. 00.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 11.30 Evrópumeistaramót f fimleikum karla Bein útsending frá Stokkhólmi. 13.30 Hlé. 16.50 Maður er nefndur - Brynjóilfur Bjarnason. Sr. Emil Björnsson ræðir við Brynjólf um kommúnisma, trúar- brogð, þátttöku íverkalýðsbaráttunniog fleira. Þátturinn var fyrst á dagskrá 13.12. 1976. 17.50 Sunnudagshugvokja Sr. Hjalti Guðmundsson flytur. 18.00 Sumarglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.00 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Mannlegur þáttur Umsjón Egill Helgason. 21.00 Draumsýnir f myrkri (Imagery in the Darkness) Tékknesk hreyfilista- mynd. 21.20 Hænur skáldsins Spænsk sjón- varpsmynd I léttum dúr um rithöfundinn Cervantes og eiginkonu hans Donu Catalinu. Dona hefur dálæti á hænum og fer hún brátt að hegða sér afar ein- kennilega og veldur það manni hennar áhyggjum. 22.45 Norrænir kórar I þessum þætti er fylgst með finnska söngstjóranum Erik Bergman æfa kórverk. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morg- untónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Ledda" 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1989. Bein útsend- ing. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svo- lítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnu- dagsrnorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningarttmarit- um". 11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Konsert nr. 211 C-dúr eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. 13.30 Sigurður Pétursson og fyrstu ís- lensku leikritin. 14.30 Með sunnudagskaff- inu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi I gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 Tónlist eftir Arna Björnsson. 21.10 Ekki er allt sem sýnist- þættir um náttúruna. 21.30 Útvarpssagan. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp 1. Bakþankar (13 mín.) 2. Þjóðgarðar (10 mín.)3. Jurtin (13 mín.) 14. Alles Gute (26. þ. 15 mfn.) 17.50 Tusku-Tóta og Tumi Teiknimynda- flokkur. 18.15 Litla Vampfran (3). Sjónvarps- myndaflokkur unninn i samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskitpi Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.20 Ambátt (5) Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.55 Ævintýrl Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vínartónleirar. Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands f mars sl. Ulrike Steinsky syngur Splel ich die Unchuld úr Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi er Peter Guth. 20.40 Fréttahaukar (Lou Grant) Aðalhlut- verk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. 21.35 Breyttir tímar (Hindle Wakes) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir leikriti Stanley Houghton. Leikstjóri Sir Laurence Olivier. Aðalhlutverk Donald Pleasence, Rosemary Leach, Jack He- dley og Roy Dotrice. 23.00 Ellefufréttir f dagskrárlok. IKVIKMYNDIR HELGARINNARI STÖÐ2 Laugardagur 9.00 Með Beggu frænku Myndirnar sem við sjáum i dag eru: Glóálfarnir, Snork- arnir, Tao Tao, Litli tðframaðurinn og síðan nýju teiknimyndirnar Litli pönkar- inn, og Kiddi. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.30 Hinir umbreyttu Teiknimynd. 11.00 Klementfna Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan Ævintýramynd í 13. hlutum fyrir börn og unglinga. 9, hluti. 12.00 LJáðu mór eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. 12.25 Indlandsferð Loikfélags Hafnar- f jarðar Fyrri hluti endurtekinn. 12.55 Fyrsta ástin Aðalhlutverk John Al- basiny, Abigail Cruttenden og Maurice Dee. 14.10 Ættarveldið Dynasty. 15.00 Bilaþáttur Stöðvar 2 Endurt. þártur sem sýndur var í aprfl. 15.30 Á krossgötum Crossings. Annar hluti endursýndrar framhaldsmyndar f þrem hlutum sem byggð er á sam- nefndri bók eftir Danielle Steel. Aðal- hlutverk Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Ganger og Joan Fontaine. 17.00 fþróttir á laugardegi Sýnt verður f rá stórmóti i keilu sem fram fór í Keilulandi í Garðabæ um daginn. 19.19 19.19 20.00 Heimsmotabók Guinnes Kynnir David Frost 20.30 Ruglukollar Marblehead Manor. Aðalhlutverk Bob Fraser, Linda Thor- son, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. 20.55 Frfða og dýrið Beauty and the Be- ast. Aðalhlutverk: Linda hamilton og Ron Perlman. 21.45 Forboðin ást Love on the Run. Að- alhlutverk Stephanie Ximbalist.Alec Baldwin, Constance McCashin og How- ard Duff. 23.25 Horskyldan Nam, Tour of Duty. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.45 Ættarmótið (Family Reunion) Kanadísk sjónvarpsmynd í létt- um dúr frá 1987 í leikstjórn Vic Sarin. Þokkaleg gamanmynd með David Eisner, Rebeccu Jenkins, Henry Backman og Lindu Sorensen í aðalhlutverk- um. Ungur maður heimsækir for- eldra sína í tilefni afmælis afa síns. Hann hefur nýlega slitið trú- lof un sinni en fyrir einskæra tilvilj- un lendir hann með stúlku sem hann þekkir ekki í afmælinu og ættingjamir halda að þar sé kom- in unnustan. Málin flækjast svo enn meira þegar hin raunveru- lega unnusta mætir á staðinn. Myndin fær tvær stjörnur í hand- bókum. Stöð 2: Sunnudagur kl. 23.10 Óhugnaöurí óbyggðum (Deliverance) Mögnuð spennumynd eftir John Boorman frá árinu 1972. Fjórirfélagarfara á kanóum niður stórstreymt fljót í Klettafjöllunum og skemmtiferðin breytist ( mar- tröð. Borgarbörnin standa allt í einu ein gagnvart miskunnar- lausri náttúrunni og spennan magnast stöðugt. Aðalhlutverk í höndum þeirra Jon Voight, Burt Reynolds Bed Beatty og Ronny Cox. Alls ekki við hæfi barna. Fjórar stjömur í handbókum. Sjónvarpið: Mánudagur kl. 21.35 Breyttir tímar (Hindle Wakes) Sir Laurence Olivier er betur þekktur sem leikari en leikstjóri en engu að síður hefur hann leikstýrt þó nokkrum kvikmynd- um. Sjónvarpsmynd þessi er frá árinu 1976 og er gerð eftir leikriti Stanley Houghton. Leikritið var frumsýnt 1912 og sló þá í gegn í Bretlandi. Það fjallar á gaman- saman hátt um það þegar ung stúlka eyðir helginni með syni myllueiganda, en faðir stúlkunn- ar vinnur við mylluna. Þorpsmór- allinn fordæmir þetta framferði stúlkunnar en stúlkan lætur ekki slíkt hafa áhrif á sig. Þetta er breskt leikhús einsog það gerist best. Aðalhlutverk í höndum Donald Pleasence, Rosmary Leach, Jack Hedley og Roy Dotr- ice. Spennuþáttaroð um herflokk i Víetnam. 00.15 Furðusögur I Amazing Stories I Aðalhlutverk Kevin Costner, Kiefer Sutherland, Tom Harrison, Christopher Lloyd o.fl. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Högni hrokkvísi. Teiknimynd. 9.20 Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.45 Smygi Framhaldsmyndaflokkur. 10.15 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd. 10.25 Selurlnn Snorri Teiknimynd með fslensku tali. 10.40 Þrumukettir Teiknimynd. 11.05 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamýnd. 12.15 Óháða rokkið Tónlistarþáttur. 13.10 Mannslfkaminn Living Body. Endurs. 13.40 Á krossgötum Lokaþáttur. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna Stórkostlegir þættir þar sem leyndar- dómar undirdjúpanna eru leitaðir uppi. 16.10 NBA körfubottinn. Leikir vikunnar úr NBA-deildinni. 17.10 Listamannaskállnn I þessum þætti fáum við að kynnast list frumbyggja Astraliu. 18.00 Golf. 19.19 19.19. 2o'oo NBA L.A. Lakers sottir heim. 21.00 Þetta or þitt Iff Micheal Aspel tekur á móti Mickey Rooney. 21.30 Lagakrókar Framhaldsmyndaflokk- ur. 22.20 Verðir iaganna Spennuþættir um lít og störf á lögregiustöð í Bandaríkjunum. 23.10 Óhugnaður f óbyggðum Deliver- ance. Aðalhlutverk Jon Voight, Burt Reynolts Ned Beatty og Ronny Cox. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Rútan rosalega Big Bus. Aðalhlut- verk Joseph Bologna, Stockard Chann- ing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hag- man og Sally Kellerman. 18.55 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrós Mickey and Don- ald. 20.30 Kærl Jón Bandarískur framhalds- myndaflokkur með gamansömu yfir- bragði. 21.00 Dallas. 21.55 Háskólinn fyrir þig Verkfræðideild. Háskóli Islands og Stöð 2 kynna deildir og starfsemi Háskóla Islands. 22.20 Strætl San Fansiskó Bandarískur spennumyndaflokkur. 23.10 Trúboðsstöðin The Mission. Stór- brotin mynd sem gerist í Suður-Ameriku á 18. öld. Aðalhlutverk Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aidan Qu- inn og Cherie Lunghi. Ekkl við hsfi barna. 01.10 Dagskrárlok. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Ellefu. 23.40 Tón- list. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir 7.03 f morg- unsárlð. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatím- inn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi ígær" 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugrein- um landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Virén og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 A vettvangi. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um dag- inn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn - „Glerbrotið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Lýsingarháttur nútiðar. 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hug- vit til sölu. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagspósturinn. 14.00 „Vímulaus æska" 16.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlæt- islögin. 03.00 Vökulogin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Urval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 127. Tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Is- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Asnjn kl. 9. 11.03 Stefnumót. 12.00 Frétt- ayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á úlkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.00. Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (s- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokkog nýbylgja. 01.10 Vökulögin. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 06.00 Meiriháttar morgunhanar. 10.00 Út- varp Rót f hjarta borgarinnar. 15.00 Af vett- vangi baráttunnar. 17.00 Laust. 18.00 Frá vfmu til veruleika. 18.30 Ferill og „fan". 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þorf. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Laust. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Suhnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 9.00 Rótardraugar. 11.00 Hljómplötuþátt- urinn. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá'ium. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Tvífarinn. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 09.00-13.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00- 18.00 Kristófer Helgason. 18.00-22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigur- steinn Másson. 02.00-09.00 Næturdag- skrá. Sunnudagur 09.00-13.00 Haraldur Gfslason. 13.00- 18.00 Ólafur Már Björnsson. 18.00-24.00 Kristófer Helgason. 24.00-07.00 Nætur- dagskrá. Mánudagur 07.00-10.00 Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guð- mundsson. 18.10-19.00 Reykjavík síödeg- is. 19.00-20.00 FreymóðurT. Sigurðsson. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. 24.00- 07.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 09.00-13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00- 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigursteinn Másson. 02.00-09.00 Næt- urstjörnur. Sunnudagur 09.00-14.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00- 24.00 Kristófer Helgason. 24.00-07.00 Næturstjörnur. Mánudagur 07.00-10.00 Þorgeir Astvaldsson ogPáll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Jón Axel Olafs- son. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason. 18.10-19.00 Islenskir tónar. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. 24.00-07.00 Næt- urstjomur, IDAG 6.MAI laugardagur í þriðju viku sumars, sautjándi dagur hörpu, 126. dag- ur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.43 en sest kl. 22.08. Tungl vaxandi á fyrsta kvartili(nýttígær). VIÐBURÐIR Bandaríkjahertil landsins 1951. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Lauga- vegsapótek er opið allan sólar- hringinn en Holtsapótek virka daga til 22 og laugardag 9-22. GENGi 5. maí 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.............. 53,43000 Sterlingspund.................. 89,68500 Kanadadollar................... 45,14800 Dönskkróna.................... 7,24720 Norskkróna..................... 7,78180 Sænskkróna................... 8,31210 Finnsktmark................... 12,63420 Franskurfranki................ 8,35430 Belgískurfranki................ 1,34720 Svissn.franki................... 31,62100 Holl.gyllini....................... 25,01350 V.-þýsktmark.................. 28,19380 Itölsklíra.......................... 0,03860 Austurr.sch..................... 4,00720 Portúg. escudo................ 0,34140 Spánskurpeseti............... 0,45450 Japansktyen................... 0,39814 Irsktpund........................ 75,30200 Laugardagur 6. maí 1989 NYTT HELGARBLAÐ - SÍDA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.