Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 3
GOTTFÓLK / SÍA Tíminn til að kaupa spariskírteini ríkissjóðs fyrir vaxtalækkun er að renna út I Það er lítill tími til stefnu fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt áfram með allt að 7,0% raunvöxtum. Spariskírteini ríkissjóðs bera nú mjög góða raun- vexti, 6,8% til 8 ára og 7,0% til 5 ára. Þau eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á því að baki þeim stendur ríkissjóður og jafnframt gilda um þau hagstæð tekju' og eignarskattsákvæði. Þá getur þú alltaf selt skírteinin, þótt láns- tíminn sé ekki liðinn, fyrir milligöngu yfir 100 afgreiðslustaða banka, sparisjóða og annarra verðbréfamiðlara. '• yyri I ■------ú'^JRP ! Láttu ekki tímann hlaupa frá þér og tryggðu sparifé þínu góða og örugga vexti með spariskírteinum ríkissjóðs. Spariskírteinin fást í Seðlabanka íslands, í bönk- um, sparisjóðum og pósthúsum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum. Einnig er hægt að panta þau í síma 91-699600, greiða með \SKi^ 1C-gíróseðli og fá þau síðan send ^ JÍSEéIÍÍ!/ ^ í ábyrgðarpósti. RIKISSJOÐUR ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.