Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 28
I « r LAUGARAS= = ÞJOÐLEIKHUSIÐ / Óvitar barnaleikriteftir Guðrúnu Helgadóttur laugardag kl. 14 næstsíðasta sýning fáeln sætl laus sunnudagkl. 14síðastasýning fáein sæti laus Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00 næstsíðasta sýning uppselt fö. 26.5. kl. 20.00 síðasta sýning fáeln sæti laus Ofviðrið eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson fimmtudag kl. 20.00 siðasta sýnlng HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur laugardag kl. 20.00 6. sýning sunnudag kl. 20.00 7. sýning lau. 27.5. kl. 20.00 8.sýning su. 28.5. kl. 20.00 9. sýning Áskriftarkort gilda NEMENDASÝNING Listdansskóla Þjóðleikhússins þriðjudagkl. 20.00 Aðeins þessi eina sýning Bílaverkstæði Badda Leikferð: laugardag kl. 21 Valaskjálf, Egllsstöðum sunnudag kl. 21 Seyðisfirði mánudagkl.21 Neskaupsstað þriðjudagkl. 21 Höfn f Hornaf irði Mlðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Símapantanir einnig virka dagafrákl. 10-12. Sími 11200. Lelkhúskjallarinn eropinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT u: ik i a( ; Itl RKYKIAVlKlJK HT f Sf- Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds fös. 19. maíkl. 20.30 lau. 20. maíkl. 20.30 sun. 21. malkl. 20.30 Fáarsýningareftir BÓKMENNTADAGSKRÁ 3. bekkjar Leikllstarskóla fslands og Leikfélags Reykjavfkur Um ást og erótfk þriðjudag 23. maí kl. 20.30 miðvikudag 24. maí kl. 20.30 fimmtudag 25. maí kl. 17.00 Ath. Aðelns þessar sýnlngar Miðasala I Iðnó simi 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sfmapantanir virka daga kl. 10-12. Einnigsímasalameð VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. júní 1989. ___________I l I NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 Hundheppinn laugardag 20.5. kl. 20.30 sunnud. 21.5. kl. 20.30 mánud. 22.5. kl. 20.30 Næstsfðasta sýning Sími 32075 Salur A Mystic Pizza Einlæg og rómantísk gamanmynd í anda „Breakfast Club“ og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna að ráða fram úr flækj- um lífsins einkanlega ástarlífsins. Viðkunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmynd sem þú talar um lengi á eftir. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Julia Roberts og Lili Taylor. Leikstjóri: Donald Pet- erie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára Two thuinbs up!" 'Double the pleasure! Schwarzenegger and DeVito are the year 's oddest couple!’ Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET tiie mmmmR Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvik- mynd. Höfundar tæknibrellna f myndinni einsog „Coocon“ og „Ghostbusters", voru fengnir til að sjá um tænkibrellur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Beint á ská "sssmei Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tíma. Hlátur frá upphafi til enda, og í marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen Prisc- llla Presley Ricardo Montalban George Kennedy. Sýnd k. 5, 7, 9 og 11. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 iimi ^ 18936 Kossinn (The Kiss) I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki í Halloran-fjöiskyldunni. Þar er koss- inn banvænn. Dularfull og æsi- spennandi hrollvekja í anda „Carrie“ og „Excorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor) Meredith Salenger (Jimmy Rear- don) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóö: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians ★★★Mbl. Sýnd kl. 7.10. Hlátrasköll (Punchline) Sagt er að hláturinn lengi lífið. Það sannast í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikurunum Sally Field (Places In The Heart, Norma Rae) og Tom Hanks (Big, The Man With One Red Shoe) í að- alhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. Hryllingsnótt II Roddy McDowell, William Rags- dale, Traci Lin og Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóð- sugubanar eiga í höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11.15. __. I L I FRUEMILIA LEIKHUS. SKEIFUNNI3C 7Í//S/J ÁÍ/^/s, íkvöldkl. 20.30 Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan eropin alladagakl. 17.00-19.001 Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30 iiSNIIBOOIININI FRUMSYNIR: Réttdræpir Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn aó ræða. En fyrst varð að ná þeim, það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans, og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri“ eins og þeir gerast bestir. Spenna - eng- in miskunn, en réttlæti sem stundum var dýrt. Aðalhlutv.: Kris Kristoff- ersson, Mark Moses, Scott Wil- son. Leikstjóri: John Guillermin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Glæfraför / .1 „Iron Eagle 11“ hefur verið líkt við „Top Gun“. Hörkuspennumynd með Louis Gossell jr. í aðalhlut- verki. Hröð og æsileg spennumynd - þú þeysist um loftin blá með köppunum i flugsveitinni. Aðalhlutverk Lois Gossett Jr. (Osc- arverðlaunahafinn úr „An officer and a Gentleman) ásamt Mark Humphrey - Sharon Brandon. Leikstjóri Sidney Furie. Bönnuð ínnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan í Beverly Hills 2 Sýnd kl. 7 og 11.15. Tvíburarnir 1 JERBIVIRONS GEVEVIEVE BUJÓLD ** & -J David Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvíburunum", bestu mynd sinni til þessa. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Og svo kom regnið Hitabylgjan var að gera alla hálfk- likkaða, og svo þegar þessi hörku- skvísa birtist í þorpinu, með allan sinn kynþokka, þá fór allt í bál og brand. Sýnd kl. 5 og 9. Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra' Soren Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, fsfuglar, Gúmmí Tarsan). Sýnd kl. 7.10 Gesfaboð Babettu Blaðaurhsagnir: ★★★★★ Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 í Ijósum logum GENE HACKMAN WILLEM DflFOE MISSIS Tiídiiiiiiii'ih'rn Myndln er tilnefnd tll 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. CÍCCQE#4 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd WINNER ACADEMY AWARDS Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars s.l. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hafa aldrei verið leikin eins vel og í þessari frá- bæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfelffer, Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjaan. Leikstjóri: Stephen Frears. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn RAIN MAN Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndln. Bestl leikur i aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Óskarsverðlaunamyndln Á faraldsfæti Q Það er fiinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur lelkur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5 og 7.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd vegna fjölda áskorana í nokkra daga. Sýnd kl. 9.30. Fiskurinn Wanda sýnd í Bíóhöll- innl. 28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. maí 1989 BfÓHÖtl ii 78900 Frumsýnir toppmynd Ungu byssubófarnir EMIUO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND L0U DIAM0ND PHILLIPS CHARLIE SHEEN DERM0TMULR0NEY CASEY SIEMASZK0 -® Hór er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugarins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kief- er Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Chrlstopher Cain. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra Ósk- arsverðlaunamynd Working Girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigo- urey Weawer og Melanie Griffith sem fara hér á kostum i þessari stór- skemmtilegu mynd. Working Girl var útnefnd til 6 Ósk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrlr alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grínmynd Funny Farm með topp- leikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace). Frábær grínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Ma- dolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpln. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Á yztunöf Hér er komin hin splunkunýja topp- mynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Toppmynd með topp- lelkurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Mlc- helle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Fiskurinn Wanda Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kllne, Mlchael Palln. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5 og 9. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tima. ★★★★ A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hosklns, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.