Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 29
Hafsteinn í Nýhöfn Hafsteinn Austmann opnar málverkasýningu í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, á morgun kl. 14. Þar sýnir hann málverk og vatnslita- myndir frá síöustu tveim árum. Petta er tólfta einkasýning Hafsteins, en hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Andi kínverskra sagnakarla Tónleikar með verkum Jónas- ar Tómassonar verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á sunnudaginn kl. 17. Flutt verða verkin Sónata XVIII fyrir hom, Sónata XIX fyrir bassaklarinett og píanó og Cantata II fyrir söng- rödd, selló, altflautu, bassaklar- inett og horn. Flytjendur em Hrefna Eggertsdóttir, píanó, Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, John Speight, söngur, Kjartan Óskarsson, bassaklarinett, Þor- kell Jóelsson, horn og Jónas Tómasson, altflauta. „Cantata II var samin 1973 við fimm ljóð eftir kínverska skáldið Lí Pó í enskri þýðingu Arthurs Cooper,“ segir Jónas. „Sónöt- urnar eru hins vegar nýrri af nál- inni. Hornsónatan frá 1986 en Sónata XIX frá síðastliðnu ári. Nánar tiltekið var lokatónninn saminn31. 12. 1988. Súsónataer í sjö þáttum - tilbrigði og dansar- og kemur kínverskt tehús þar við sögu. Þó reyni ég ekki að lýsa tehúsinu í tónum en ef til vill svíf- ur andi kínverskra sagnakarla yfir nótunum.“ Atorkukona hjá ASÍ Sýning á myndum Gunnþór- unnar Sveinsdóttur frá Mælifellsá verður opnuð í Listasafni ASÍ við Grensásveg á morgun kl. 14. Við opnunina flytur söngfélagið Drangey tónlistardagskrá og María K. Einarsdóttir syngur ein- söng. Gunnþórunn bjó lengst af á Sauðárkróki og rak þar fyrst gisti- heimili og síðan verslun. Hún skreytti húsið sitt sjálf með kúnst- verkum á veggi og hurðir og mál- aði myndir með þekjulitum á all- an tiltækan pappír. Myndirnar eru í hreinum, skærum litum, kraftmiklar og innilegar. Hún fór ekki troðnar slóðir, var atorku- kona og samtíðinni tákn um sjálf- stæði og frumleika. (®SÉR-BÓK guHtn/ggjr sparife þitt með háum vöxtum! VEXTIR NÚ 35% —E—_— —— —— ÁRSÁVÖXTUN 38% ——— VERÐTRYGGING ALLTAF LAUS —— BETRI KOSTUR ER VANDFUNpiNN ! 4=^ Alþýöubankinn hf Reykjavík, Akranesi, Akureyri, Blónduósi og Husavík. AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR Sumarhúsaeigendur Árnessýslu Sumarhúsaeigendur í Árnessýslu sem óska eftir tengingu viö veitukerfi RARIK í sumar eru beönir að skila inn umsóknum sínum fyrir 1. júní n.k. til skrifstofu rafmagnsveitnanna Gagnheiði 40, 800 Selfossi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofunni í síma 98-21144 eöa 98-21882. Rafmagnsveitur ríkisins ÐAGVI8T BARIVA Forstöðumaður Dagheimiliö Laugaborg óskar eftir forstööu- manni frá og meö 1. ágúst n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Aðalfundur Félags þroskaþjálfa Verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 20.00 að Grettisgötu 89, 4. hæö. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Frá grunnskólum Garðabæjar Pg Ertu að flytja í Garðabæ? Innritun nýrra nemenda fyrir næsta vetur fer fram í skólunum 19. og 22. maí frá kl. 9:00- 12:00. Áríðandi er að tilkynna nýja nemendur vegna deildaskiptinga næsta skólaár. Hofsstaðaskóli sími 41103 Flataskóli sími 42656 Garðaskóli sími 44466 Skólafulltrúi fp Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftirtilboðum íjarðvinnu og lagnirviðfyrirhugað skautasvell í Laugardal. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Auglýsið í Nýju Helgarblaði Sími: 681333 Útboð Svarfaðardalsvegur hjá Urðum W Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint f verk. Lengd vegarkafla 3,2 km, magn 30.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Ak- ureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyir kl. 14:00 þann 5. júní 1989. Vegamálastjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.