Þjóðviljinn - 19.05.1989, Side 5
Vinnu veitendasamband íslands
er aðili að sameiginiegum
verkfallssjóði norrænna atvinnu-
rekenda og er sjóður þessi stað-
settur í skattaparadísinni Lúx-
emburg. Þórarinn V. Þórarins-
son er einn stjórnarmanna sjóðs-
ins, sem kallast á ensku Nordic
Employers Mutual Insurance
Assosciation, eða Samnorrænn
tryggingarsjóður atvinnurek-
enda. Tilgangur sjóðsins er fyrst
og fremst að tryggja atvinnurek-
endur á Norðurlöndunum gegn
búsifjum verkfaila. Talið er að
eigið fé sjóðsins sé nú um 10 milj-
arðar króna en að sögn Þórarins
V. er enn verið að byggja upp
sjóðinn.
Sjóður þessi var stofnaður af
samtökum atvinnurekenda í Sví-
þjóð, Noregi, Danmörku og
Finnlandi í júlí 1985 en árið 1987
etta er gagnkvæmt vátrygg-
ingaféiag í þeim skilningi að ef
til vinnudeilna kemur í löndunum
þá geta menn dregið á þennan
sjóð eftir ákveðnum reglum, segir
Þórarinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ og fulltrúi
sambandsins í stjórn trygginga-
sjóðs norrænna atvinnurekenda,
Nordic Employers Mutual Insur-
ance Association.
Haflð þið fengið greitt úr þess-
um sjóði?
- Nei, aldrei.
En sótt um greiðslur eða
styrki?
- Nei ekki heldur.
Hver er réttur ykkur til
greiðslna úr sjóðunum?
- Það miðast við að greiðslur
úr okkar eigin vinnudeilusjóði
hafi farið fram yfir meðaltal
greiðslna úr sjóðnum síðustu 10
árin á undan. Staðreyndin er sú
að við höfum ekki greitt neitt út
úr okkar sjóði svo nokkru nemur
á síðustu árum, og við erum því
ekki orðnir virkir þátttakendur í
þessu ennþá.
Stofnframlög í sjóðinn eru tölu-
vert há. Hvað hafið þið greitt til
sjóðsins?
gekk VSÍ til liðs við félaga sína á
Norðurlöndunum og gerðist
formlegur aðili að sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er tvíþætt-
ur: í fyrsta lagi á hann að verja
sjóðfélaganna gegn efnahagslegu
tapi vegna verkfalla. í öðru lagi
ber honum að ávaxta sjóðféð á
sem hagkvæmastan hátt fyrir
sjóðfélaga á erlendum kaupbréf-
amörkuðum.
Þrjár ástæður eru gefnar fyrir
mikiívægi þess að þessi sjóður var
stofnaður:
1. Til að dreifa áhættunni.
2. Til að minnka lausafjárstöðu
samtakanna innanlands.
3. í von um betri ávöxtun fjár-
ins á erlendum fjármagnsmörk-
uðum.
Skattaflótti
í nýjasta tölublaði Grafia,
- Við erum aðilar að sjóðnum í
tilteknu hlutfalli, því það vantar
ennþá tjónareynslu frá okkur.
Okkar híutdeild í sjóðnum er ák-
vörðuð sem ákveðin prósenta og
hún er mjög lág.
En hvað haflð þið borgað í
sjóðinn árlega?
- Þetta kemur allt fram í okkar
reikningum sem eru opinbert
gagn. Ætli það hafi ekki verið
400-500 þús. krónur.
En í stofnframlag?
- Með vissum hætti greiddum
við stofnframlag, vegna þess að
iðgjaldið reiknast niður, en upp-
hafsiðgjaldið hefur trúlega verið
700-800 þús. krónur.
Það vekur athygli að þessi sjóð-
ur er með heimilsfang í Luxem-
borg. Hver er skýringin á því?
- Luxemborg er orðin alþjóð-
leg miðstöð í fjármálum og þar
eru allir stóru norrænu bankamir
með útibú. Með því að velja Lux-
emborg þurfti ekki að gera upp á
milli aðiidarlandanna, sem hefði
orðið viðkvæmt mál.
En nú er Luxemborg skatta-
pardís fyrir sjóði sem þennan.
Skipti það ekki einhverju?
- ....í sjálfu sér kann það hafa
haft einhver áhrif gangvart ein-
blaði sænskra bókagerðarmanna,
er ítarleg úttekt á þessum sjóði,
sem kallaður er falinn sjóður at-
vinnurekenda, enda vilja for-
svarsmenn sænskra atvinnurek-
enda ekki tjá sig um tilvist og til-
gang sjóðsins í blaðinu. í úttekt
blaðsins er því haldið fram að
með því að staðsetja sjóðinn í
Lúxemburg sé verið að koma
fjármunum undan sænskum
skattayfirvöldum, þótt atvinnu-
rekendur neiti því.
Vitað er að Danir borga rúman
miljarð íslenskra króna í sjóðinn
árlega og talið er að Svíar hafi
borgað um tvo miljarða árlega í
sjóðinn. Þá eru ótaldir þeir pen-
ingar sem renna í sjóðinn frá
Norðmönnum, Finnum og ís-
lendingum, en í samtali við Þór-
arin V. Þórarinsson kemur fram
hverjum í þessu efni, en engin
úrslitaáhrif.
Hvers vegna gerðist VSI ekki
aðili að þessum sjóði strax við
stofnun hans 1985?
- Ég þekki þá sögu ekki ná-
kvæmlega.
Hugsið þið þennan sjóð sem
andsvar við verkfallssjóðum
verkalýðsfélagnna?
- Jú það er þannig, ósköp ein-
faldlega.
Hafa hinar þjóðirnar fengið
greiðslur úr þessum sjóði?
- Já þær hafa gert það. Þær
greiðslur ganga síðan til baka
eftir ákveðnum reglum. Þetta er
fyrst og fremst hugsað sem lána-
fyrirgreiðsla. Þetta er einnig til
þess að félögin þurfi ekki að vera
með mikið laust fé hvert fyrir sig,
því yfirleitt háttar þannig til að
stórar vinnudeilur eru ekki sam-
tímis í öllum löndunum. Þetta er
því ákveðinn öryggissjóður.
En er þetta ekki líka bein hótun
gagnvart verkalýðshreyflngunni.
- Nei, ef við hefðum gert það,
þá hefðum við haldið þessum
málum meira á hólunum. Þetta
hefur aldrei verið leyndarmál,
við höfum greint frá þessu í árs-
skýrslum, en við höfum aldrei
að VSÍ borgar um hálfa miljón
króna á ári í sjóðinn.
Auk þess sem norrænu at-
vinnurekendurnir eru í þessum
samnorræna sjóði í Lúxemburg
eru sérhver samtök atvinnurek-
enda á Norðurlöndunum með
eigin verkfallssjóði. í verkfalls-
sjóði VSÍ eru 100 miljónir króna
en það eru þó smápeningar f sam-
anburði við verkfallssjóð sænskra
atvinnurekenda, en hann er tal-
inn nema tæpum 50 miljörðum
íslenskra króna.
Verkalýðsfélögin
í áratugi hefur verið virkt sam-
starf á milli einstakra verka-
lýðsfélaga og sambanda bæði á
norræna vísu og á alþjóðavett-
vangi um stuðning í kjaradeilum.
Slíkur stuðningur hefur ekki ver-
ið í gegnum sameiginlega sjóði
hótað neinum með þessum sjóði.
Ef um hótanir hefur verið að
ræða í vinnudeilum varðandi
samskipti við útlönd, þá hefur
það yfirleitt verið frá launþega-
hliðinni sem stöðugt hefur vísað í
miljarðasjóði annars staðar.
Þetta er þá beint andsvar við
þeim sjóðum sem verkalýðshreyf-
ingin hefur átt aðgang að?
- Já, annars vegar er þetta
andsvar við því samstarfi og hins
vegar ákveðin reynsla fyrir okkur
að taka þátt í alþjóðlegu sam-
starfi á sem flestum sviðum sem
við teljum ákaflega mikilvægt.
En þið haflð aldrei talið ykkur
á síðustu árum hafa þörf fyrir
greiðslur úr þessum sjóði í Lux-
emborg?
- Nei þær aðstæður hafa ekki
skapast. Við höfum ekki metið
það svo að efni væru til þess að
hefja útgreiðslur úr sjóðnum hér
heima. Hann er kannski fyrst og
fremst ætlaður til að styrkja fyrir-
tækin í stórum mæli, ef um mjög
víðtækar vinnudeilur er að tefla,
auk þess sem þessi sjóður er enn-
þá á uppbyggingarstigi, segir Þór-
arin V. Þórarinsson stjórnarmað-
ur og framkvæmdastjóri VSÍ.
heldur í formi styrkja og lána frá
einstökum systrafélögum og sam-
böndum. Það er hinsvegar ný-
mæli það samstarf sem tekist hef-
ur miili atvinnurekendasam-
bandanna á Norðurlöndum, að
mynda öflugan „öryggissjóð"
einsog Þórarinn V. Þórarinsson
orðar það, sem beint andsvar við
samstarfi verkalýðshreyfingar-
innar.
-Sáf/lg
Ný staða ef
sjóðurinn
yrði notaður
ÁsmuncLur Stefánsson:
Sérkennilegt ef
atvinnurekendur œtluðu að
tryggja hagsmuni sína í
vinnudeilum með þessum
sjóði
„Það væri mjög sérkennilegt ef
atvinnurekendur ætluðu að
tryggja hagsmuni sína með þess-
um sjóði í vinnudeilum hér á
landi. Þá væri komin upp ný
staða í samskiptum launafólks við
atvinnurekendur,“ sagði Ás-
mundur Stefánsson, forseti Al-
þýðusambands Islands um Lúx-
emburgarsjóð atvinnurekenda.
Ásmundur sagðist út af fyrir sig
ekki sjá ástæðu til þess að ASI
amaðist við því þótt VSÍ væri að-
ili að sameiginlegum sjóði sam-
taka norrænna atvinnurekenda.
Hann benti á að samtök launa-
fólks á Norðurlöndum hefðu ekki
neina samsvarandi sjóði. Hins-
vegar hefur verið gott samstarf á
milli verkalýðsfélaga og sam-
banda á Norðurlöndunum og þau
veitt hvort öðru stuðning og
styrki í verkfallsátökum. Stærsti
stuðningurinn sem samtök launa-
fólks á íslandi hafa fengið var
styrkur í verkfallssjóð BSRB í
verkfallinu haustið 1984. Einnig
fengu kennarar verulegan fjár-
stuðning frá bræðrasamtökum
sínum í þeirri vinnudeilu sem nú
er að ljúka.
„Hinsvegar hljóta atvinnurek-
endur að ráða því sjálfir hvernig
þeirra samstarfi við atvinnurek-
endur á Norðurlöndunum er
háttað," sagði Ásmundur.
-Sáf
-Ig-
Föstudagur 19. maí 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 5
„Höfum ekki hótað með sjóðnum“
ÞórarinnV. Þórarinssonframkvstj. VSÍ, stjórnarmaður ínorrœnum samtryggingarsjóði
atvinnurekenda: Andsvarvið verkfallssjóðum launafólks. 500þús. króna árlegt iðgjald VSÍ í
Luxemborgarsjóðinn. Skattafríðindi hugsanlega skipt einhverju máli