Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 15
; i V LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 15 B B I » I ► í í ) \ ) ) ) ur hvort hann viti hver bar húfurn- ar á sínum tíma eða þekki eitthvað til sögu þeirra kveður hann svo ekki vera enda kannski til of mikils ætl- ast. líka fram ýmsa fommuni, innlenda sem erlenda, selskinn og kökukefli og margt fleira sem hann hefur sankað að sér gegnum tíðina. Tyllt á bita í loftinu Lætur hvergi deigan síga Höfuðverkur iðinna safnara gjarnan plássleysið því að stór söfn taka óhemjumikið rými ef vel á að vera. Plássleysið háir Helga þó ekki ennþá því að fyrir nokkrum árum kvikn- aði sú hug- mynd meðal félaga hans í Lions-hreyf- ingunni að inn- rétta lítið her- bergi undir bíl skúr Helga og fjöl- skyldu hans í Vog- unum. Herbergið er með notalegum bás og eins konar eldhúskrók- og virkar eins og lítill einka- klúbbur. í staðinn fékk Lions-klúbb- urinn inni í kjallaranum um sjö ára skeið og hittust þeir félagarnir þar reglulega. Helgi notar nú klúbbhúsnæðið ,í kjallaranum undir safnið sitt. Hann hefur fest litla bita i loftið og neglt nagla til að festa upp höfuðfotin, tvo fyrir hvert fat. Hann tyllir svo húf- um og höttum á naglana þannig að fötin haldast vel, prýða loftið og gefa skemmtilegan svip en skemmast ekki. Helgi reiknar meö að geta tyllt húfum og höttum báðum megin á bitana þannig að hann geti komið upp um 200 höfuðfótum. „Eg lít alltaf í kringum mig eftir er merkilegum gömlum hlutum á ferð- um erlendis. Ég safna glösunum, einu og einu, og á meðal annars eitt frá Falklandseyjum og svo eldgömul kókglös sem ég fann á fornsölu í Banda- ríkjunum. Ef ég sé eitthvað fal- legt langar mig strax að bæta því í safnið. Það er erfltt að vera með þessa söfn- unar- áráttu. Ætli mér verði ekki úthýst fyrir rest,“ segir Helgi. Helgi Valdimarsson, safnari í Vogum, er Reykvíkingur að upp- runa en flutti í Vogana í lok áttunda áratugarins. Hann rekur nú sitt eig- ið bilaverkstæði heima hjá sér. Hann hefur lengi verið virkur í Lions-hreyfmgunni, snert við leik- list og oröið svo frægur að stíga á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu. Hann er léttur og skemmtilegur viðræðu, bregður á leik fyrir blaðamann og ljósmyndara DV og ætlar sér að sjálfsögðu að láta hvergi deigan siga við söfnun á höfuðfotum og öðrum dýrgripum næstu árin. GHS Gömul vopn á veggjum Með því að hengja húf- ur og hatta á bita i loftinu og stoðir í herberg- inu fær þetta vist- lega húsnæði yfirbragð bjórkrár í út- löndum auk þess sem sverð og ýmis vopn hanga á veggjmn, til dæmis sverð frá Spáni, og ýtir það bara undir þessa til- finningu gesta. Helgi hefur líka verið iðinn við að safna ýmsum öðr- um hlutum, í skápum á veggjum og í eldhúsinnréttingu leynast vínglös, vatnsglös og gosglös af öllum stærð- um og gerðum. Gestgjafinn dregur Canon BP26-D Bleksprautureiknivél lOstafiríglugga . RÉTT VERÐ: 12.950 Frábært tilboð á fax-módöldum Canon BJC-4000 Fyrir Heimabanka, Einkabanka og internet 4 bls/mín - 720 dpi upplausn 100 bl. arkamatari - 2 hylkja kerfi RÉTT VERÐ: 17.900 RÉTT VERÐ: 25.900 RÉTT VERÐ: 34.500 Canon B360 Faxtæki - Sími - Prentari Myndskanni - Tölvufax Ljósritunarvél Canon T20 Faxtæki Símtól - 3 m rúlla Sjálfvirkur skiptir RÉTT VERÐ: 145.500 RÉTT VERÐ: 39.900 TUIip DX2/66 margmlðlunartölva 8 MB minni - 850 MB diskur 4-speed" geisladrif - SB 16 hljóðkort Hátalarar - Geisladiskar með fjölbreyttum hugbúnaði (*) RETTVERÐ: 149.900 (*) Tvelr CD meö: Microsoft Works, ritvinnslu, töflureikni og gagnagrunn MS Encarta 95, MS Money, MS Home MS Scenes -Undersea Collection tæknileg fullkomnun á góðu verði Canon BJC-70 720 dpi litaprentari 4 bls/mín - 2 hylkja kerfi 30 blaða arkamatari Svart og litur samtímis COLOR BUBBLE RÉTT VERÐ: 29.500 TTUSt DX2/80 PCI 8 MB minni - 850 MB diskur Margmiðlunarbúnaður - 240 W hátalarar 20 stk. diskettur og hágæða videóspóla RÉTT VERÐ: 2.450 Caiion VORULISTINN A INTERNETINU http://www.nyherji.is/vorur/ Canofi Canon Canon ■ Trust TÖLVUBUNADUR > NÝHERJA bcÖW' irM,F5T6A9H78oo24 ÖLL VERÐ ERU STCR. VERD M VSK - TILBOÐSVERÐ CILDfl I EIMft VIKU EÐA MEDflN BIRGÐIR ENDflST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.