Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 56
9 hjónaband Þann 3. júní voru gefin saman í hjónaband í Reno, Bandaríkjunum Dr. Þorvaldur Þórðarson og Carol Whitney Jones. Heimili þeirra er á Nýja-Sjálandi. Þann 10. júní voru gefin saman í hjónaband í Bústaöakirkju af séra Pálma Matthíassyni Björk Magnús- dóttir og Björgvin Harðarson. Heim- ili þeirra er aö Hjarðarhaga 60, Reykjavík. Ljósm. Lára Long. Þann 17. apríl voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni Anna Margrét Jónsdóttir og Friðrik Kristján Jóns- son. Þau eru til heimilis aö Heiðar- holti 44, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. tilkynningar Grensáskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Hallgrimskirkja: Samvera fermingar- bama kl. 11.00. Neskirkja: Félagsstarf aldraöra: Ferð í garð BM Vallá kl. 15.00. Kaffiveitingar á Hótel Esju á eftir. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- lagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöid kl. 20.00. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyr- irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20. Friðrikspakella: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri ki. 20.30. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stórasviðiðkl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Óiaf Hauk Simonarson 7. sýn. í kvöld, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp- selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10, uppselt, fimmtud. 26/10, aukasýn., laus sæti, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, ld.4/11, nokkur sæti laus, sud. 5/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 21/10, töd. 27/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning Id. 21/10 kl. 13.00, sud. 22/10 kl. 14.00, sud. 29/10 kl. 14.00, sud. 29/10 kl. 17.00, Id. 4/11 kl. 14.00, sud. 5/11 kl. 14.00. Litlasviðiökl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. mvd. 18/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn. sud. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Ld. 14/10, uppselt, sud. 15/10, uppselt, fid. 19/10, nokkur sæti laus, föd. 20/10, uppselt, mvd. 25/10, Id. 28/10, mvd. 1/11, Id. 4/11, sud. 5/11. Midasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐI Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk kl. 20.00. Háteigskirkja: „Lifandi steinar". Fræðsla mánudagskvöld kl. 20.00, fellur niður sunnudagskvöld. Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Langholtskirkj a: Ungbarnamorgiinn mánudag kl. 10-12. Tannvemd: Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfr. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Neskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.00. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjail. Seltjarnarnes: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30 sunnudag. Teppauppboð á Hótel Sögu Gallerí Borg heldur uppboð á Hótel Sögu annað kvöld kl. 20.30. Boðin veröa upp ekta handunnin persnesk teppi, bronsstyttur og kínverskt handmálað postulin. Um eitt hundr- aö teppi veröa boðin upp. Byssusýning í Höllinni Byssusýning verður í Laugardaishöll núna um helgin? 14. og 15. október, og er þaö í fyrsta sinn sem slík sýn- ing er haldin á íslandi. Þar veröur til sýnis mikill fjöldi skotvopna af öllum stæröum og gerðum. Þar veröa ómetanlegir dýrgripir og forngripir ásamt veiöibyssum. Þarna verða helstu byssusafnarar landsins, einn- ig lögreglan og Landhelgisgæslan. Sportvöruverslanir sýna varning sinn og skotfélög veröa á svæðinu. Einnig munu veiðistjóri og Skotsam- band íslands kynna starfsemi sína. Sýningin veröur opin kl. 9-18 báöa dagana. Karlar gegn ofbeldi Sýningin karlar gegn ofbeldi verður opnuð í Deiglunni á Akureyri í dag. Á sýningunni eru myndir úr sam- keppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í samvinnu viö karlanefnd Jafnréttisráðs. Myndirnar voru þá til sýnis í Ráöhúsi Reykjavíkur í sept- ember en þá var átaksvika karla gegn ofbeldi. Jafnréttisnefnd Akur- eýrar styrkir sýninguna sem er opin daglega frá kl. 14-18. Sri Chinmoy friðarkapphlaup Á morgun, sunnudag, kl. 14.00 hefst tveggja mílna keppnishlaup (3,2 km) við Ráðhús Reykjavíkur. Þetta hlaup er á vegum Sri Chinmoy maraþon- liðsins og hefur veriö haldið á hverju ári síðan 1988 víða um heim. Keppt er í fjórum aldursflokkum. Skráning er við ráðhúsið kli:12.00 og er ókeyp- is þátttaka. Framhald uppboðs til slita á sameign Sæstjarnan RE-850, skipaskráningarnúmer 2195, þingl. eign Guðmundar Kristvinssonar og Þórs Vigfússonar, fer fram föstudaginn 20. október 1995 kl. 11.00, á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík. Gerðarbeið- andi er Guðmundur Kristvinsson. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Erþérléfllt á fiöndunum i Haustsendingar af ódýrum „Ulpuhönskum” Ungversku gæðahanskarnir leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviökl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laud. 14/10, miðnætursýning kl. 23.30, örfá sætí laus, miðvlkud. 18/10,40. sýn. sunnud. 22/10, kl. 21. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 14/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, upp- selt, lau. 21/10 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 22/10 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, fáeinsæti laus. Litla sviökl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, upp- self, fim. 19/10, uppselt, föstud. 20/10, upp- selt, laud. 21/10, uppselt. Stóra sviö kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau. 21/10, gul kort gllda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laugard. 14/10, tös. 20/10. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna i veitingastofu íkjallarakl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Forsýnlngfim. 19/10 kl. 21. uppselt, forsýn. föstud. 21/10 kl. 21, uppselt, frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10. Tónleikaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 17/10, Sniglabandið, afmæ- listónleikar, miðav. 800 kr. Þri. 24/10, Rannveig Friða Braga- dóttir, Pétur Grétarsson og Chal- umeaux-triéið. Miðaverð 800. Tónleikar Jónas Árnason og Keltar Mán. 16/10 kl. 20. MIAaverö 1.000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nemamánudagafrákl.13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tæki/ærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhus Faxnúmer 568-0383. ||| ÍSLJENSKA ÓPERAN Sími 551-1475 Sýnlng i kvöld laugard. 14/10. Sýningar hef jast kl. 21.00. Mlðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Húnvetnlngafélagið I Reykjavík verður með sína árlegu kaffisölu í Húnabúð á morgun, sunnudaginn 15. október, kl. 15. Velunnarar eru hvattir til að mæta. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. mmt ifgj lj Fótbolti 21 Handbolti 3 [ Körfubolti 4 [ Enski boltinn 5 ; ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 7 1 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir 1 Læknavaktin 21 Apótek 3 [ Gengi 1 j Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöövar 2 31 Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin lj Krár 21 Dansstaðir 3 | Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni [5J Bíó 6 | Kvikmyndagagnrýni SsÆujík/j/iuihh lj Lottó 2j Víkingalottó 31 Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.