Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 56
9 hjónaband Þann 3. júní voru gefin saman í hjónaband í Reno, Bandaríkjunum Dr. Þorvaldur Þórðarson og Carol Whitney Jones. Heimili þeirra er á Nýja-Sjálandi. Þann 10. júní voru gefin saman í hjónaband í Bústaöakirkju af séra Pálma Matthíassyni Björk Magnús- dóttir og Björgvin Harðarson. Heim- ili þeirra er aö Hjarðarhaga 60, Reykjavík. Ljósm. Lára Long. Þann 17. apríl voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni Anna Margrét Jónsdóttir og Friðrik Kristján Jóns- son. Þau eru til heimilis aö Heiðar- holti 44, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. tilkynningar Grensáskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Hallgrimskirkja: Samvera fermingar- bama kl. 11.00. Neskirkja: Félagsstarf aldraöra: Ferð í garð BM Vallá kl. 15.00. Kaffiveitingar á Hótel Esju á eftir. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- lagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöid kl. 20.00. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyr- irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20. Friðrikspakella: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri ki. 20.30. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stórasviðiðkl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Óiaf Hauk Simonarson 7. sýn. í kvöld, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp- selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt, föd. 20/10, uppselt, fimmtud. 26/10, aukasýn., laus sæti, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, ld.4/11, nokkur sæti laus, sud. 5/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 21/10, töd. 27/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning Id. 21/10 kl. 13.00, sud. 22/10 kl. 14.00, sud. 29/10 kl. 14.00, sud. 29/10 kl. 17.00, Id. 4/11 kl. 14.00, sud. 5/11 kl. 14.00. Litlasviðiökl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. mvd. 18/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn. sud. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Ld. 14/10, uppselt, sud. 15/10, uppselt, fid. 19/10, nokkur sæti laus, föd. 20/10, uppselt, mvd. 25/10, Id. 28/10, mvd. 1/11, Id. 4/11, sud. 5/11. Midasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐI Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk kl. 20.00. Háteigskirkja: „Lifandi steinar". Fræðsla mánudagskvöld kl. 20.00, fellur niður sunnudagskvöld. Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Langholtskirkj a: Ungbarnamorgiinn mánudag kl. 10-12. Tannvemd: Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfr. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Neskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.00. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjail. Seltjarnarnes: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30 sunnudag. Teppauppboð á Hótel Sögu Gallerí Borg heldur uppboð á Hótel Sögu annað kvöld kl. 20.30. Boðin veröa upp ekta handunnin persnesk teppi, bronsstyttur og kínverskt handmálað postulin. Um eitt hundr- aö teppi veröa boðin upp. Byssusýning í Höllinni Byssusýning verður í Laugardaishöll núna um helgin? 14. og 15. október, og er þaö í fyrsta sinn sem slík sýn- ing er haldin á íslandi. Þar veröur til sýnis mikill fjöldi skotvopna af öllum stæröum og gerðum. Þar veröa ómetanlegir dýrgripir og forngripir ásamt veiöibyssum. Þarna verða helstu byssusafnarar landsins, einn- ig lögreglan og Landhelgisgæslan. Sportvöruverslanir sýna varning sinn og skotfélög veröa á svæðinu. Einnig munu veiðistjóri og Skotsam- band íslands kynna starfsemi sína. Sýningin veröur opin kl. 9-18 báöa dagana. Karlar gegn ofbeldi Sýningin karlar gegn ofbeldi verður opnuð í Deiglunni á Akureyri í dag. Á sýningunni eru myndir úr sam- keppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í samvinnu viö karlanefnd Jafnréttisráðs. Myndirnar voru þá til sýnis í Ráöhúsi Reykjavíkur í sept- ember en þá var átaksvika karla gegn ofbeldi. Jafnréttisnefnd Akur- eýrar styrkir sýninguna sem er opin daglega frá kl. 14-18. Sri Chinmoy friðarkapphlaup Á morgun, sunnudag, kl. 14.00 hefst tveggja mílna keppnishlaup (3,2 km) við Ráðhús Reykjavíkur. Þetta hlaup er á vegum Sri Chinmoy maraþon- liðsins og hefur veriö haldið á hverju ári síðan 1988 víða um heim. Keppt er í fjórum aldursflokkum. Skráning er við ráðhúsið kli:12.00 og er ókeyp- is þátttaka. Framhald uppboðs til slita á sameign Sæstjarnan RE-850, skipaskráningarnúmer 2195, þingl. eign Guðmundar Kristvinssonar og Þórs Vigfússonar, fer fram föstudaginn 20. október 1995 kl. 11.00, á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík. Gerðarbeið- andi er Guðmundur Kristvinsson. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Erþérléfllt á fiöndunum i Haustsendingar af ódýrum „Ulpuhönskum” Ungversku gæðahanskarnir leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviökl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laud. 14/10, miðnætursýning kl. 23.30, örfá sætí laus, miðvlkud. 18/10,40. sýn. sunnud. 22/10, kl. 21. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 14/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, upp- selt, lau. 21/10 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 22/10 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, fáeinsæti laus. Litla sviökl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, upp- self, fim. 19/10, uppselt, föstud. 20/10, upp- selt, laud. 21/10, uppselt. Stóra sviö kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau. 21/10, gul kort gllda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laugard. 14/10, tös. 20/10. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna i veitingastofu íkjallarakl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Forsýnlngfim. 19/10 kl. 21. uppselt, forsýn. föstud. 21/10 kl. 21, uppselt, frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10. Tónleikaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 17/10, Sniglabandið, afmæ- listónleikar, miðav. 800 kr. Þri. 24/10, Rannveig Friða Braga- dóttir, Pétur Grétarsson og Chal- umeaux-triéið. Miðaverð 800. Tónleikar Jónas Árnason og Keltar Mán. 16/10 kl. 20. MIAaverö 1.000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nemamánudagafrákl.13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tæki/ærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhus Faxnúmer 568-0383. ||| ÍSLJENSKA ÓPERAN Sími 551-1475 Sýnlng i kvöld laugard. 14/10. Sýningar hef jast kl. 21.00. Mlðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Húnvetnlngafélagið I Reykjavík verður með sína árlegu kaffisölu í Húnabúð á morgun, sunnudaginn 15. október, kl. 15. Velunnarar eru hvattir til að mæta. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. mmt ifgj lj Fótbolti 21 Handbolti 3 [ Körfubolti 4 [ Enski boltinn 5 ; ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 7 1 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir 1 Læknavaktin 21 Apótek 3 [ Gengi 1 j Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöövar 2 31 Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin lj Krár 21 Dansstaðir 3 | Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni [5J Bíó 6 | Kvikmyndagagnrýni SsÆujík/j/iuihh lj Lottó 2j Víkingalottó 31 Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.