Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Topplag Þetta er sjötta vikan í röð sem breska súperhljómsveitin Blur situr á toppi íslenska listans með lag sitt Country House. Sex vikur á toppi íslenska listans er metjöfnun en áður hafa lögin Dancing Barefoot með U2 og Love Is AU Around með Wet Wet Wet náð því að sitja 6 vikur á toppnum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið You Oughta Know með Alanis Morisette. Það er prýðisgott rokklag söngkonu sem hefur verið að gera það gott á vin- sældalistum beggja vegna Atl- antsála á undanfómum vikum. Hæstanýja lagið Hljómsveitin Rednex, sem á hæsta nýja lagið að þessu sinni, kemur á óvart með lag sitt Wish You Where Here. Lagið er ball- aða en fyrri lög sveitarinnar, sem náð hafa vinsældum (Cotton Eye Joe og Old Pop In An Oak), era ekki beinlínis í ró- legri kantinum. Dýrar hug- myndjr ÍAndy McCluskey og Paul Humphries, liðsmenn OMD, standa frammi fyrir heilmikl- um málaferlum en kona nokk- ur að nafni Barbara Klempa hyggst höfða mál á hendur þeim og hljómsveitinni. Klempa held- ur því fram að hún eigi þátt í Ihugmyndinni að nafiii sveitar- innar, sem heitir fullu nafni Orchestral Manoeuvers in the Dark, og að auki hafi hún lagt til nöfn ýmissa þekktra laga sveitarinnar, svo sem Electric- ity, Everyday, Forever Live and Die, Goddess of Love og Dream- ing. Allt í allt fer frúin fram á fimm milljónir punda fyrir hug- myndir sínar eða sem svarar hálfum milljarði íslenskra króna! Hljómsveitin Porno For Pyros er þessa dagana að ljúka upptökum á nýrri plötu sem hlotið hefur nafnið Good God’s Urge. Þeir félagar eru þó ekkert að flýta sér að koma plötunni á markaö því tilkynnt hefúr ver- ið að hún komi út í febrúar næst- komandi... Ýmsar markverðar plötur eru hins vegar væntan- legar á næstunni og má þar nefna nýja plötu frá Erasure, Def Leppard og Smashing Pumpkins... íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ÍSLE3 T<ÍT T T' t ^ iTINN NR, VI km ia 14.10, '95 - 20.10. '9! ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM TOPP 4® ~ 6. VIKA NR. 1~ 1 1 1 8 COUNTRY HOUSE BLUR CD 3 - 2 1 KNOW JET BLACK JOE CD 14 25 4 GANGSTA PARADISE COOLIO 4 2 4 6 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION 5 4 5 9 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE 8. THE BLOWFISH CD 17 . 2 STAYING ALIVE N-TRANCE 7 5 2 6 ISOBEL BJÖRK CD 13 - 2 DUB-I-DUB MESíMY 9 6 7 8 BABY, NOW THAT 1 FOUND YOU ALISON KRAUSS - NÝTTÁ LISTA - Ciö) nmm 1 WISH YOU WHERE HERE REDUEX 11 10 14 4 VINGER LA VERDI 12 8 11 6 FAIRGROUND SIMPLY RED ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR •• >• (5D 27 - 2 YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE 14 7 3 6 ROLL WITH IT OASIS 15 11 13 6 1 COULD FALL IN LOVE SELENA 16 12 16 3 HOOK BLUES TRAVELER © 19 24 4 (1 WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD (m> 20 17 5 FANTASY MARIAH CAREY 19 9 6 7 BAD TIME JAYHAWKS (2S) 22 27 3 TRY ME OUT CORONA (2J) 39 - 2 TIME SUPERGRASS (S> 1 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY 23 16 15 9 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF 24 18 19 3 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ 25 18 9 7 ALL OVER YOU LIVE 26 25 23 4 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE 27 15 8 8 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR @> 1 HIDEAWAY DE'LACY 29 26 28 3 EITT OG EITT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 30 29 26 4 DO YOU SLEEP LISA LOEB & NINE STORIES (5i) 32 35 3 CARNIVAL NATALIE MERCHANT 32 21 10 10 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL 33 23 12 10 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON 34 28 22 5 THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS (35) 38 - 2 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANIES 36 36 - 2 THIS SUMMER SQUEEZE © 1 SAME THING IN REVERSE BOY GEORGE dD- 40 | rri 2 LIKE LOVERS DO LLOYD COLE (39) ilkáM 1 EL TIBURON PROYECTO UNO 40 37 ] Hj 3 THAT'S WHY (YOU GO AWAY) MICHAEL LEARNS TO ROCK Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla; Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson . Afsakið | meðan ég æli Skoska rokksveitin Big Country hefur að undanförnu verið á tónleikaferð með gömlu Zeppelin brýmmum Jimmy Page og Robert Plant. Á tónleikum á írlandi á dögimum vildu Skotam- ir sýna gömlu rokkurunum að þeir væru nú ekki síðri rokkar- ar og keyrðu upp tempóið á svið- inu með miklum látiun. Eitthvað hefur þetta verið of mikið af því góða fyrir trommarann hann Mark Brzezicki því honum varð bumbult af öllum hamagangin- um og vildi ekki betur til en svo að hann ældi yfir magnarana hans Jimmy Page. Það var víst ekki hátt risið á þeim Big Country félögum þegar þeir stauluðust af sviðinu. Hóflega dýrt stripp Við sögðum frá því fyrir nokkru að David Yow, söngvari Jesus Lizard, hefði verið hand- tekinn eftir tónleika í Cincinnati í Bandaríkjunum fyrir að veifa fleiri skönkum framan í áhorf- endur en tilhlýðilegt þykir þar vestra. Nú er dómur fallinn í máli hans og það komið á hreint að nektarsýning karlmanns af þessu tagi kostar 327 dollara eða 21.745,50 í íslenskum krónum talið. Ekki var þess getiö í dóms- orði hvort mið er tekið af stærð í þessu tilviki en upphæðin bend- ir óneitanlega til þess að einhver ákveðinn mælikvarði sé notaður. Svarti sauðurinn Rob Collins Rob Collins, hljómborðsleikari bresku hljómsveitarinnar The Charlatans, sem sat inni ekki alls fyrir löngu fyrir þátttöku í vopn- uðu ráni, heldur áfram að koma s veitinni í bobba. Hún er nú á tón- leikaferð um Bandaríkin og ferð- in var ekki byijuð þegar stærsti stuðningsaðilinn dró sig í hlé vegna fortíðar Collins. Og til að bíta höfuðið af skömminni stalst Collins svo til að reykja inni á kló- setti í flugvélinni á leiðinni frá Bretlandi til Bandaríkjanna, nokkuð sem er stranglega bann- að. Upp komst um kauða og var hann handtekinn við komuna til Bandaríkjanna og hlaut háa íjár- sekt. -SþS- l8*í*'8fe'líí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.