Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 60
68 dagskrá LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Sunnudagur 15. október SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó Spýtukarlinn (Snvsen I). 12.05 Hlé. 15.15 Börn sem stama.(Stuttering and Vour Child). Mynd um erfiðleika þeirra barna sem stama. 15.45 Katherine Hepburn - Brot af því þesta (All About Me: Katherine Hep- burn). Heimildarþáttur um leikkonuna góðkunnu en föstudaginn 20. október verður sýnd myndin Bringing Up the Babyþarsem hún leikuraðalhlutverk. 16.55 Lágu dyr og löngu göng. Endursýn- ing. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Gunnar Her- sveinn heimspekingur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Flautan og litirnir (7:9). 18.15 Þrjú ess (7:13) (Tre ss). 18.30 Evrópska ungmennalestin.Þáttur um ferð íslenskra ungmenna til Strass- borgar. 19.00 Geimstöóin (22:26) (StarTrek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Sigurður Valgarð Jónsson tók fram kjuðana eftir langt hlé. 20.40 Siggi Valli trommari. Ljóðræn kvik- mynd eftir Böðvar Bjarka Pétursson um aldraðan trommuleikara sem býr sig undir tónleika. 21.00 Martin Chuzzlewit (2:6). Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. 21.55 Helgarsportiö. 22.15 Náðarengillinn (Anjel Milosrd- enstva). Tékknesk bíómynd frá 1993. Ung eiginkona hermanns heimsækir hann á hersjúkrahús og við það breyt- ist líf hennar mikið. Leikstjóri: Miloslav Luther. Aðalhlutverk: Ingrid Timkova og Juraj Simko. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Ekkjan og stríðsfanginn verða ástfangin og gera sér vonir um að öðl- ast hamingju. Sjónvarpið kl. 22.15: N áðarengillinn í kvöld sýnir Sjónvarpið tékknesk/slóvaska mynd frá 1993 sem nefnist Náðarengillinn. Ung eiginkona majórs í hernum kemur á hersjúkrahús að heimsækja mann sinn sem Mggur þar lífshættulega særður. Dularfullur stríðsfangi bindur enda á þjánihgar eiginmannsins frammi fyrir augunum á henni og upp frá því standa þau stríðsfanginn og ekkjan hlið við hlið. Þau verða ástfangin hvort af öðru og gera sér vonir um að geta öðlast hamingju en það eru erfiðir tímar og lítil von um að það takist. Leikstjóri er Miloslav Luther og í aðalhlutverkunum þau Ingrid Timkova og Juraj Simko. 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Dynkur. 09.40 Náttúran sér um sína. 10.05 í Erilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Ungir Eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Sjóræningjar. 12.00 Frumbyggjar i Ameríku. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie) 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week) 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. Kennslukonan Christy mætir á skjáinn hjá Stöð 2 í kvöld. 20.00 Christy. 20.55 Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa. 21.15 Togstreita. (Mixed Blessings) Flestir líta á þaö sem mestu gæfu lífs síns þegar blessuð börnin fæðast i þennan heim. En það eru ekki allir svo lánsam- ir að geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum barnlaus- um hjónum og erfiðleikum þeirra. Myndin er gerð eftir sögu Danielle Steel en I aðalhlutverkum eru Gabri- elle Carteris (Beverly Hills 90210), Bess Armstrong og Bruce Greenwo- od. 22.50 Spender. • 23.45 Hinir vægðarlausu (Unforgiven). Stórmynd sem hlaut fern óskarsverð- laun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd ársins. Með aðal- hlutverk fara Clint Eastwood, sem jafn- framt leikstýrir, Gene Hackman, Morg- an Freeman og Richard Harris. Strang- lega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmunds- son flytur. 8.15 Tónllst á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna - (3:5.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Útvarpað frá guðs- þjónustu Hins íslenska biblíufélags. 9. júlí ísumar. Dr. Sigurbjörn Einarsson bisk- up prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Jón Leifs: í hásölum menningarinnar. Ann- ar þáttur af fjórum. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sameinuðu þjóðirnar 50 ára. Umsjón. Jón Ormur Halldórsson. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eg- gertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Tónlist. - Þættir úr Rósamundu eftir Franz Schubert. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunn- ar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarösdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagiö. Af risum og öðru fólki. 3. þáttur um tónlist Billie Holiday. Umsjón: Jón Stefánsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. Tónlistarkrossgáta Jóns Gröndals er á rás 2 á sunnudögum. auglýsingar 550 5000 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Grönd- al. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. (Endurtekið frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. 10.00 Morgunkaffi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 01.00 Næturhrafnin'' flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.00 Blönduð tónlist úr sáfni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduö tónlíst. SÍGILTfm 94,3 9.00 Tónleikar. Klassísk tónlist. 12.00 í hádeglnu. Léttir tónar. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 16.00 íslenskir lónar. 18.00 Ljúlir tónar. 20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn. 24.00 Næturtónar. FH®957 Hlustaðu! 10.00 Helga Sigrún Harðardóttír. 13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna. 16.00 Jóhann Jóhannsson. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Þórhallur Guðmundsson. FM 957 býður upp á sunnudag með Ragga Bjarna. 809^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lifslindin.Þáttur um andleg mál. 24.00, Ókynnt tónlíst. 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guð- mundssyni. 16-18 Hljómsveitir fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tónlist. 20-22 í helgarlok. Pálína Sigurðardótt- ir. 22-23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jóhannsson. 28-9 Ókynnt tónlist. 9.00 örvar Gelr og Þóröur örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvita tjaldiö.Ómar Friöleifs. 18.00 Sýröur rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. Cartoon Network 10.00 Little Dracula. 10.30 Dastardly & Mutley Flying Machines. 11.0013 Ghosts of Scooby. 11.30 TopCat, 12.00 Jetsons. 12.30 World PremiereToons. 13.00 Superchunk, 15,00 Popeye'sTreosure Chest. 15.30 Tom and Jerry. 16.00 Toon Heads 16.30 2 Stupid Dogs.17.00 Bugs and Daffy tonight. 17,3013 Ghosts of Scooby. 16.00 Jetsons. 18.30 Flintstones, 19,00 Closedown. . 1.30 Kilroy. 2.20 The Best of Anne and Nick. 4.10 TheBestofPebbleMill. 5.30 Rainbow.5.45Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.05 Dodger, Bonzopand the Rest. 6.30 Coum Duckula. 6.55 Síoggers 7.20 Btue Peter. 7.45 Witd and Crazy Kids. 8.15 The Chronicles of IMarnia. 8.40 Kitroy. 9,30TheBestof Anneand Nick. 10.45The Sunday Show. 11.15 Amiques Roadshow. 12.20Lifeswaps. 12.40 The Bill Omnibus. 13.30 TheGood Life 14.00 Blue Peter. 14.25The Return of Dogtanian. 14.50 Doctor Who. 15.20 Antiques Roadshow. 16.05 Hearts ofGold. 17.00 BBC News. 17.30 Only Foolsand Horses. 18.00 Bamardos€hildren. 18.30 Weather. 19,00Míss Marple. 20,25 Weather.20.30Holiywood.21.25 Songsof Praise. Discovery 15.00 Carriers: Seawings- F18 Homet. 16.00 Víctory Over the Sea. 17.00Saga of the USS Franklin. 17.30 State of Alert. 18.00 The Global Family: Orangutan. 18.30 Dríving Passions. 19.00 When the Lights Go Out. 19.30 Voyager - the World of National Geopraphic. 20.00 Wonders of Weather: Lightning. 20.30U!tra Science: A Case of Murder. 21.00 FortressAt Sea. 23.00 Closedown. 10,00 The Big Picture. 10.30 European Top 20 Countdown. 12.30 First Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 Real World London 17.30The Pulse. 18.00 News: Weekend Edition, 18.30 Unplugged wíth Phíl Collins. 19.30 The Soul of MTV. 20.30 The State. 21.00 MTV Oddities Featuring the Maxx. 21.30 Alternative Nation. 23.00 Headbangers’ Ball. 0.30 Into the Pit. 1.00 Nigth Vídeos. Sky News 8.30 Business. 9.00 Sunday with Adam Boulton. 10.30 The Book Show. 11.30 Week in Review. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS 48 Houts, 14.30 Business Sunday. 15.30 Week in Review. 17.30 Fashion TV. 18.30 O.J. Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30 Sky Wortdwide Repod. 22.30 CBS News, 23.30 ABC News. 0.30 Business Sunday. 1.00 Sunday. 2.30 Week in Revíew. 3.30 CBS Weekend News 4.30 ABC News. CNN 5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30 Inside Asía. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 11,30 Worid Sport. 13.30 ComputerConnectiOn. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.30 NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Moneyweek. 19.00 World Report. 21.30 Future Watch, 22,00 Style. 22.30 World Sport. 23.00 World today. 23.30 Late Edition. 0.30 Crossfire Sunday. 1.30 Global View. 2.00 CN N Presents. 3.30Showbiz. 19.00 Roberta. 21.00 LovelyTo Look At 23.00 Hercules, Samson & Ulysses 0.35 The Spartan Galdiators. 2.10 Damon and Pythias. 5.00 Closedown. Eurosport 9.00 Tennis. 11,00 Live Motorcycling. 13.00 Live Golf. 15.00 Live Cycling. 16.00 Judo. 18.00Touríng Car. 20.00 Sumo. 22.00 Tractor Pulling.23,00Motorcycling. 0.30 Closedown. Sky One 7.01 Stone Protectors. 7.32 Conanthe Warrior.8.00 X-men.8.40 Bump in the Night. 8.53 TheGruesomeGranniesof Gobshot Hall.9.03 Míghty Morphin Power Rangers. 9.30 Shoot! 10,01 Wíld West Cowboys of Moo Mesa 10.33Teenage Mutam Hero Turtles.11.0lMy PetMonster. 11.35Bumpinthe Night,11.49Dynamo Duck. 12.00 The Hit Míx, 13,00 StarTrek. 14.00 StarTrek; DeepSpace Nine. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighiy MorphinPowerRangers. 17.00 TheSimpsons. 18.00 BeverlyHílls 90210.19.00 StarTrek: DeepSpaceNine.21.00Rene$ade. 22.00 LA Law 23.00 Entertainmem tonight. 23.50 Top of the Heap. 0.20 Comic Strip Live, 1.00 H it MixLong Play. Sky Movies 11.00 Butch and Sundance; The Early Days. 13.00 Howthe WestWasFun. 15.00 Manhattan MurderMystery. 17.00 Pretude toa Kíss. 19,00 Where the Rivers Flow North. 21.00 Nowhereto Run. 22.35 The Movie Show. 23.05 High Lonesome. 0.40 Convoy. 2.30 Ðying to Remember. OMEGA 10.00 Lofgjorðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 EíríkurSigurbiörnsson. 16.30 Orö ftfsirrs 17.30 UlfEkman. 18.00 Lofgiöröartónfet. 20.30 Bein útsGndingfró Bofholti 22.00 Praíse the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.