Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 61
I> V LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Bama- og fjölskyldu- tónleikar Sinfóníunnar Sinfóníuhljómsveit íslands er hljómsveit allra landsmanna og allra aldurshópa. Til að staðfesta það heldur hljómsveitin meðal annars sérstaka barna- og fjöl- skyldutónleika þar sem vonast er til að börn og aðstandendur þeirra geti átt saman ánægju- stund. Slíkir tónleikar verða haldnir í Háskólabíói í dag kl. 14.30. Flutt verða fjögur verk sem öll höfða til fjölskyldunnar og er eitt þeirra íslenskt, Síðasta blómið eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Tónleikar Önnur verk eru Eldfuglinn, balletttónlist eftir Igor Stravin- skíj, Sagan af litla fllnum eftir Francis Poulenc og lög úr Söngvaseiði eftir Rodgers og Hammerstein. Hljómsveitar- stjóri er Bemharður Wilkinson. Tveir kórar syngja með hljóm- sveitinni, Skólakór Kársnes- skóla og Barnakór Bisk- upstungna. Sögumaður í Sög- unni af litla filnum Babar er hinn kunni gamanleikari Öm Ámason. Víðast hæglætisverður Veðrið í dag er nokkuð misskipt eins og verið hefur undanfama daga og eru litlar breytingar sjáanlegar. Það verður femur hæg austlæg átt. Veðrið í dag Skúrir eða slydduél austan til á landinu en víða léttskýjað um land- ið vestanvert. Hitinn verður mestur á Suðurlandi og á Suðausturhorn- inu, sjö til átta stig yfir hádaginn en lægstur á Vestförðum og Norður- landi tvö til þrjú stig. Á höfúðborg- arsvæðinu verður hæglætisveður og um sex stiga hiti yfir daginn. Víða verður næturfrost Sólarlag í Reykjavík: 18.13 Sólarupprás á morgun: 8.16 Síðdegisflóð í Reýkjavík: 21.48 Árdegisflóð á morgun: 10.13 Heimild: Almanak Háskólans Veðriö kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 0 Akurnes skýjað 6 Bergsstaðir léttskýjaö 1 Bolungarvík haglél 3 Egilsstaðir skýjaó 4 Grímsey skúr á sió klst. 4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubœjarklaustur skúr á síð klst. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgoui Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Mallorca New York Nice Nuuk Orlando Valencia Vin Winnipeg 5 úrk. i gr. skýjað úrk. í gr. skýjaó léttskýjaó skýjað léttskýjaó rigning þoka á sið. klst. mistur heiðskirt þokumóóa skýjað þokumóða mistur þokumóða súld á sið. klst. alskýjað léttskýjað skýjaó hálfskýjað snjók. á sið. klst. þokumóöa skruggur heiðskirt léttskýjað 3 6 6 15 16 13 15 8 16 21 10 15 15 17 18 17 11 20 25 16 24 -1 24 19 18 7 dagsönn Þröstur Leó Gunnarsson leikur Jón Leifs. Hann er hér á mynd- inni ásamt Jóhanni Sigurðarsyni sem leikur Pál ísólfsson. Tár úrsteini Stjömubíó hefur undanfarið sýnt við ágæta aðsókn íslensku úrvalsmyndina Tár úr steini sem gerð er af Hilmari Oddssyni. Mynd þessi lýsir kafla í lífi tón- skáldsins Jóns Leifs sem í hug- um margra er aðeins nafn og torskilið tónskáld sem fáir hafa enst til að hlusta á. Vegur Jóns sem tónskálds hefur fariö vax- andi með hverju árinu og víst er að kvikmynd Hilmars Oddsonar á eftir aö auka veg hans mikið enda gerir kvikmyndin tónlist hans ótrúlega vel skil og viröist eins og stundum að tónlistin sé samin fyrir kvikmyndina. í myndinni er lýst Þýska- landsárum Jóns auk samskipt- um hans við nýstofnaða Sinfón- ' Opinn fundur um skólamál Norræna húsið efnir til opins málfundar um skólamál á morg- un kl. 16.00. Tilhögun fundarins verður þannig að 5-6 fulltrúar sitja í panel og svara spuming- um þátttakenda. Umræðum stýrir Leifur Hauksson. Opið hús Bahá'íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Strit og stumme Norræna húsið er með kvik- myndasýningu fyrir börn á morgun kl. 14.00. Sýnd verður danska kvikmyndin Strit og stumme. Laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður í dag kl. 10.00. Lagt af stað frá Fann- borg 8. Samkomur^ Frjósemi manns og moldar Haustfundur Heilsuhringsins verður í Norræna húsinu í dag kl. 14.00. Er yfirskriftin Frjó- semi manns og moldar. Flutt verða flögur erindi. Félagsvist Borgfirðingafélagið í Reykja- vík spilar félagsvist í dag kl. 14.00 á Hallveigarstöðum. Allir velkomnir. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 246. 13. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,510 64,830 64,930 Pund 101,750 102,270 102,410 Kan. dollar 48,190 48,480 48,030 Dönsk kr. 11,7260 11,7880 11,7710 Norsk kr. 10,3480 10,4050 10,3630 Sænsk kr. 9,2640 9,3150 9,2400 Fi. mark 15,0030 15,0920 14,9950 Fra. franki 13,0410 13,1150 13,2380 Belg. franki 2,2104 2,2237 2,2229 Sviss. franki 56,2100 56,5200 66,5200 Holl. gyllini 40,6100 40,8500 40,7900 Þýskt mark 45,5000 45,7400 45,6800 it. líra 0,04034 0,04060 0,04033 Aust. sch. 6,4630 6,5040 6,4960 Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4356 Spá. peseti 0,5279 0,5311 0,5272 Jap. yen 0.64420 0,64800 0,65120 irskt pund 104.080 104,730 104,770 SDR 96,66000 97,24000 97,48000 ECU 83,7900 84,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Hljómsveitin Sól Dögg hef- ur í nógu að snúast þessa dagana. í gærkvöld lék sveit- in á Sauðárkróki og í kvöld verður hún á Siglufirði, nán- ar tiltekið á Hótel Læk en þar lék Sól Dögg einnig í sumar á vel heppnuðu balli. Þá verður Sól Dögg á Gauki á Stöng á mánudags- og þriðjudags- kvöld. Sól Dögg leikur flestar Skemmtanir gerðir tónlistar, eins og diskó, rokk, soul og fl. og er lagavalið vel dansvænt. Með- limir Sól Daggar eru: Berg- sveinn Arelíusson, söngur, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Baldwin Á.B. Aalen, tromm- ur, Eiður Alfreðsson, bassi, og Stefán H. Henrýsson, hljómborð. Sól Dögg leikur á Siglufirði í kvöld. Sól Dögg á Hótel Læk, Siglufirði: Dansvæn tónlist Myndgátan Lausn á gátu nr. 1341: Kvikmyndir íuhljómsveit íslands í viðkomu hans á íslandi. í Þýskalandi gift- ist hann píanóleikara af gyðinga- ættum og á með henni tvö böm. Þegar nasistar komast til valda er fjölskyldunni ógnað og í lok myndarinnar er hún á leiðinni til Svíþjóðar. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madisonsýslu Regnboginn: Ofurgengiö Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Evrópuleikir í handbolta og blaki Það er fjölbreytt íþróttalífið um helgina og ber þar fyrst að nefna þrjá Evrópuleiki í hand- boltanum. Víkingur leikur síð- ari leik sinn gegn Zubra í Tékk- landi og hér heima leikur KA gegn norsku Víkingunum kl. 16 og Afturelding leikur gegn Ne- gotino kl. 20. Þá er kvenfólkið einnig í sviðsljósinu því að síð- ari leikur Artas og Stjömunnar íþróttir fer fram í Grikklandi dag. Blak- ið er rétt byrjað og í dag verður leikur í Evrópukeppni meistara- liða í blaki í Kópavogi, HK leik- ur við Holte og hefst leikurinn kl. 14. Af öðmm íþróttaviðburðum má nefna að í dag verður ís- landsmótið í karate - Kumir- hlutanum - í Smáranum. Helg- inni lýkur með heilli umferð í úrvalsdeildinni í körfubolta. -leikur að Ittra! Vinningstölur 13. október 1995 10-12-16-19-20-23-28 í I 1 l Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði Eldrí únlit i ifmsvan S681511 Varnagli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.