Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBRER 1995 tækniskóli íslands The lcelandic College of Engineering and Technology Höfdabakki 9 112 Reykjavik • Simi 577 1400 Brefasimi 577 1401 • Internet heimasiða: http://www.ti.is/ Innritun nýnema Teknir verða inn nemendur á eftirtaldar námsbrautir á vor- önn 1996. Umsóknarfrestur rennur út 20. október nk. Frumgreinadeild • nám til raungreindeildarprófs • einnar annar hraðferð fyrir stúdenta sem þurfa viðbót- arnám í raungreinum til að geta hafið tæknifræðinám. Rekstrardeild - rekstrarsvið • iðnrekstrarfræði • útflutningsmarkaðsfræði til B.Sc prófs. Inntökuskil- yrði eru próf í iðnrekstrarfræði, rekstrarfræði eða sam- bærilegu. Rekstrardeild - tæknisvið • iðnaðartæknifræði til B.Sc. prófs Inntökuskilyrði: raun- greinadeildarpróf eða stúdentspróf af eðlisfræði- eða tæknibraut. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 8.30-15.30. Rektor Varnarliðið á KeflavíkurflugvelK Tölvunarfræðingur/Kerfisfræðingur Fjármálastofnun Flotastöðvar Varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli óskar að ráða tölvunar- eða kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfið felst í uppsetningu og þjónustu á vél- og hug- búnaði í hinum ýmsu deildum Varnarliðsins sem flest- ar eru nettengdar með Novell netkerfi. Kröfur: r Umsækjandi sé tölvunar- eða kerfisfræðingur með sem víðtækasta þekkingu og reynslu í Novell netkerfum, Windows umhverfi, Paradox gagnagrunni ásamt al- mennri reynslu og þekkingu á vél- og hugbúnaði í PC umhverfi. Þekking á Unix og TCP/IP æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt og að eiga gott með samskipti við annað fólk. Góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað og skrif- að mál. Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími: 421-1973, ekki síðar en föstudaginn 20. október nk. Umsóknareyðublöð fást á sama stað auk þess sem starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækj- endur. Um er að ræða fast starf, en vinnuveitandi áskilur sér sex mánaða reynslutíma þess er ráðinn verður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði, sem hér segir, á eftirf- arandi eignum: Aðalgata 14, efsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Tryggingastofnun ríkisins, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, 18. október 1995 kl. 13.30. Aðalgata 14, miðhæð, Siglufirði, þingl. eig. Anton Helgi Antonsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. október 1995 kl. 13.30. Eyrarflöt 10, Siglufirði, þingl. eig. Grásteinn hf., gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 18. október 1995 kl. 13.30.____________________ Eyrarflöt 12, Siglufirði, þingl. eig. Grásteinn hf., gerðargeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 18. október 1995 kl. 13.30.____________________ Eyrarflöt 2, Siglufirði, þmgl. eig. Grá- steinn hf., gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 18. okt. 1995 kl. 13.30._____________________________ Eyrarflöt 4, Siglufirði, þingl. eig. Grá- steinn hf., gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 18. okt. 1995 kl. 13.30. Eyrarflöt 6, Siglufirði, þingl. eig. Grá- steinn hf., gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 18. okt. 1995 kl. 13.30._____________________________ Eyrarflöt 8, Siglufirði, þingl. eig. Grá- steinn h£, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 18. okt. 1995 kl. 13.30._____________________________ Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig. Hreiðar Þór Jóhannsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisms, 18. okt. 1995 kl. 13.30._______________ Suðurgata 24, efri hæð og ns,_Siglu- firði, þingl. eig. Leó Reynir Ólason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, 18. okt. 1995 kl. 13.30. Suðurgata 57, neðri hæð, Siglufirði, þmgl. eig. Elvar Öm Elefsen, gerðar- ■beiðandi Byggingarsjóður ríksisins, 18. okt, 1995 kl. 13.30.____________ Túngata 37, Siglufirði, þingl. eig. Sig- urður Öm Baldvinsson og Halldóra Ólafía Jörgensen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 18. október 1995 kl. 13.30.____________________ Sýslumaðurinn á Siglufirði -ossgáta ■ r / 1 \ iA G/ÖLV V/V- RhVft//- LRGft Z/GS- 07070/ ■ FRfíuÐ ' B£iH' /fVGfi ~ /OflÐuR fiTT FiFHHft F/SKUft /HH þY/ETT /NLSUR. <SEF/ frft HLUTfí ! / I l 3 r •'A SÚi —> m RfEHD/ GRöS - uGuR H' ( \ 1 / GLfífl- nfí. /nnfí- i/t> X 6 5 ’k m'fíTT uR ST/rÐ z £/MS /7 (d ; Vfíf/ „ WKöLfí /9 7 fg^ HfíDÚR SPYHjfí HÖLDuR V‘£L-- FÍ.SY7A /flÆl-T/ KfíVfU. > 1 r t 8 ) %% SVPR ÖSL/ KOPftR L/TUR n l— 9 3 HP£5S 8 6RF/H/R /o RodD/h EKK/ MFÐ ur/T>fR. e/fsS- pfí/< J-UUT/ l / ~ GLUFfí HY)LD/ KR/ T3 /8 li lh/ff _ HEimTú /úfít/Uff /w 15 t VZb /Z r) T/t/ll fíHHÓ /3 VÆö/R SKRAPfl SftmfíN KÖTTufí /h/N 1 ÞRRUT /<orS*i /6 !H Ko/nfíST GL'ÖDu /3 GROWR /ftlKLFI þ'/ÐU 15 M/5SIR STppu/n KPST TÖLU /b \' KLUHK F)R í /fiosm KRfíP 5 /7 'iOKfí ORt> RlflffíRS SÖNÓL SUDD/ TLFPP/ /0 1 5/5/D STfíÐH ? /8 (l /5 T/T/LL TY/HL ■ /9 vESft- L///GUR VIHHIH6 UR/HN húll 'ÖSifífí/ VRoTTfí/ S/ÐfíÐfí VS/L- 2o /O STÓR- F/SKfíR PÚK/K/i Z/ S'PRHi P/S/K- hrvgg LHD. HFU77- /HGJ - flH Zz SfíúPRfj i BOGfí men/R fOLT)- /M 9 TJUFL/S) 5Ö6M 1$ 23 ULLfíR Vl/ZNfí SRG/ LL&U ftt) H 2H í 1Z GRF/K !R 2? V /flJÚKfíp o/yFjfíb/ Z/ l<///D UM Vl/V/VL/ s Effí/tí Ib fij'oT E/JD. \ 9 Z7 GflLLl flY'/LT/l 5 LOTfl ÚT- LimjR M i 1 SfíLDRfl '<vehD/ - 28 1 f ■ : ' : . i . ■ - : 7 : ; 3 5 3: Ul z a > - 2. C •4 -Ui F- > ws V ■kl a • VA| % 5. ’ Qc k ; 4 Fö • \ o R T X OD VQ 7) k s Ki o: vn k i • sc: kT kj E k > </> o 5: ct: 3 t T "N T k 0. . •o k & ^ < o 7) k : • k Vö s Fv - VO jk iö <t: k : 73 k K k . i \Ö *> >£> N k V > 'í4 4; K 0) k - VÖ V 5 k o V > t) • „O 4 V /g" ö: ts: : Vö q: A •o< § JL o 3k 73 Vö g fs: VD • ■ iO uj N i 4' * M3 o k íc V . • o W 55 • VU V- -4 .k K :» k • N O ■ V • k • o J. /ö Vs Qc N - u. k : > k k Ci 1 u. k ? ‘k 7) T c: T k vl 4 k • ýö k k k ) k g > "K k • 'K k V. k k k Vö V- .o § -4 1 * > I - _ k_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.