Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 14. OKTOBER 1995 'étíir Mokveiðiafsíld: Tæpur helmingur kvótans í einu kasti „Það er raikið aö sjá af síld og menn eru bjartsýnir á ástand stofnsins og veiðarnar fram und- an," segir Ægir Sveinsson, annar stýrimaður á nótaskipinu Há- bergiGK. Þegar DV ræddi við Ægi í gær- dag voru beir félagar á Hábergi á landleið með fuufermi, rúm 600 tonn af síld, eftir aðeins fimra tíma stopp á miðunum. Þeir tóku aðeins eitt kast sera var hvorki meira né minna en 550 tonn. Þau 70 tonh sem vantaði upp á fengu þelr hjá Berki NK. Ægir segir að sfldin sé að fær- ast norðaustar og hún sé nú kom- in i Reyðarfjarðardýpi en aðal- veiðisvæðið var við Berufjarðar- ál. Hann segir síidina vera mjög jafnaaðstærð. -rt ÓlafsQörður: innbrotí 4% ¦¦¦ GylC KristjánEson, ÐV, Akureyri: Lögreglunni i Ólafsfirði var snemma í gærmorgun tilkynnt um innbrot í Grill-barinn þar í bænura. í Ijós kora að í fyrrinótt hafði varið farið þar inn raeð því að brjóta gluggaruðu. Ekki yirtist ranbrotsþjófurinn hafa haft áhuga á öðru en áð ná sér í áfengi. Lögregian á staðnum' hafði snör handtök við rannsókn málsins, örskömmu eftír að-til- kynnt var um innbrotið var ung- ur maður kominn í fanga- geymslu, sterklega grunaður um að hafa verið þarna að verki. Þróunarfélag Reykjavíkur: VilHánveiting- artilendur- böta á íbúðum í miðborginni Þróunarfélag Reykjavíkur hef- ur skorað á félagsmálaráðherra að breyta reglugerðum um hús- bréfadeild og húsbréfaviöskipti þannig að hægt verði að lána til kaupa og endurbóta á íbúðura á skilgreindura umbótasvæðum eins og miðborg Reykjavíkur. Segja talsmenn Þróunarfélags- ins að mikil eftirspurn sé eftir íbúðum í miðborginni, einkan- lega hjá námsfólki. Þeir segja áð peð því að nýta betur húsnæði í miðborginni sparist ýrasar dýrar fjárfestingar, svo sem vegur, lagn- ir og þjónustumannvirki í út- hverfunum. Því sé hér um sparn- aðartillögu að ræða. Suðureyri: Miklar endur- bætur Rdbert Schmidt, DV, Suðureyri: Talsveröar endurbætur hafa staðið yfir í sumar á gömlum og nýjum íbúðarhúsum á eyrinni. Bóíð er aðklæða þrjúhús og ver- ið að ibyrja á því fjórða. Einnig hafa staðið yfir miklar endurbætur á atvinhuhúsnæði tveggja fyrirtækja sem reka út- gerð. Þá hefur húsnæöi Esso- skálans verið éndurbætt skipt um þak og gerður matsölustaður sera lengi hefur vantað á staðinn. Verið er að byggja rayndariegan flskhjall við eitt atvinnufyrirtæk- ið. Vestfirðingar hafa lengi verið duglegir að herða fisk i gegnum tíðina og við góðan orðstír. Loðnusamningur íslendinga og Norðmanna: Byggir á hreinni gjöf okkar til Norðmanna - segir Snorri Gestsson, skipstjóri á Gígju VE „Þessi samningur byggir á hreinni gjöf okkar til Norðmanna. Við höfum aldrei haft neitt upp úr þessu. Sam- kvæmt sögunni hefur það aðeins gerst einu sinni að Norðmenn hafi veitt loðnu í kringum Jan Mayen," segir Snorri Gestsson, skipstjóri-á loðnuskipinu Gígju VE, um loðnu- samning íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga sem staðið hefur í rúman áratug. Margir hafa velt fyrir sér samskipt- um þjóðanna tveggja á sviði fisk- veiðimála. Við skoðun kemur í ljós að Norðmenn hafa ekki fært Islend- ingum neitt ótilneyddir. Þar má nefna stríðið um síldina þar sem Norðmenn sýndu engan vilja til samninga um árabil og raunar ekki fyrr en síldin tók upp fyrri háttu og hélt yfir hafið í átt til Islands. Eftir að norsk-íslenski síldarstofninn hrundi þá hefur hann haldið sig við Noregsstrendur. íslendingar óskuðu þá ítrekað eftir viðræðum um þenn- an sameiginlega stofn en fengu ekki viðbrögð fyrr en á seinasta ári þegar síldveiðar stóðu af krafti í Síldar- smugunni. Ekki tókst þó betur til en svo að íslendingar og Færeyingar ákváðu sameiginlega kvóta án Norð- manna. Loðnusamningur þjóðanna þriggja gerir ráð fyrir að þjóðirnar ákveði sameiginlega loðnukvóta fyr- ir hverja vertíð. Af heildarkvótanum fær ísland 78 prósent en hinar þjóð- irnar 11 prósent hvor. í sameigin- legri yfirlýsingu með samningrium er tilgreint að Norðmenn megi ekki veiða meira en 60 prósent heildar- kvóta síns innan íslenskrar lögsögu og sama gildir varðandi íslendinga á Jan Mayen-svæðinu. Samningurinn um gagnkvæmar veiðiheimildir var gerður upphaflega undir þeim kring- umstæðum að loðnan hafði þá breytt út af hefðbundnu háttalagi sínu og haldið inn í lögsögu Jan Máyen á umráðasvæði Norðmanna. Snorri segir að aðeins einu sinni hafi samningurinn nýst íslendingum til veiða í lögsögu nágrannaþjóð- anna. Þá hafi hluti veiðinnar verið tekinn í lögsögu Grænlands. Höfum opnaS stærstu hljóofæraverslun landsins í nýju m húsakynnum ao Grensásvegi 8. Stútfull búo af hljóofærum frá msm AÐ heimsþekktum fyrirtækjúm s.s. Yamahq. Landsins mesta úrval af hljóofærum, nótnabókum og ýmsum fylgihlutum REMO WSHBUýi [»»3lJi^ U S I o Grensásvegi 8 - Sími: 525 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.