Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 5 Afgreiðsla Bændasamtaka íslands á búvörusamningnum: Samtökin hafa brotið allar brýr að baki sér - verða að gæta hagsmuna allra bænda, segir Kristinn Gylíi Jónsson, formaður Svínaræktarfélags íslands Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Okkar viðbrögö við afgreiðslu bændasamtakanna á búvörusamn- ingnum eru þau að okkur finnst ansi vel í lagt að tryggja hagsmuni ákveð- inna kjötframleiðenda og það við- heldur þeim aðstöðumun sem ríkt hefur milli kjötframleiðenda. Þessi aðstöðumunur kemur fram í því að sauðfjárræktin nýtur mikilla ríkis- styrkja, m.a. í formi beingreiðslna til bænda sem er um helmingur af af- urðaverði og einnig er um ýmiss konar stuðning aö ræða í formi styrkja til sölumála og vöruþróunar. Beingreiðslur hafa ekki tíðkast í öðr- um kjötgreinum, s.s. alifugla- og svínarækt, hvað þá stuðningur við markaðssetningu sem sauðíjár- bændur hafa frá ríkinu. Ekki að þessar greinar séu að biðja um stuðn- ing frá ríkinu en þessi atriði raska samkeppnisstöðu framleiðenda á markaðnum," segir Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfé- lags íslands, um afgreiðslu Bænda- samtakanna á búvörusamningnum. Það vakti athygli á aukaþingi bændasamtakanna að Hörður Harð- arson, sem var fulltrúi svínabænda þar, lýsti því yfir að ef málið yrði keyrt í gegn og afgreitt með þeim hætti sem gert var myndu svína- bændur taka það tíi vandlegrar skoð- unar hvort þeirra hagsmunum væri ekki betur borgið utan heildarsam- taka bænda. Unnið að hagsmunum allra „Við hljótum að gera þá kröfu til stjórnar heildarsamtaka bænda að innan samtakanna sé unnið að hags- munum allra bænda en ekki bara hluta þeirra. Svínabændur eru óánægðir með hvernig gengið var fram í þessu máli, sérstaklega varð- andi þann aukastuðning sem sauð- Sturtuklefar ^ \ Heilir sturtuklefar með botni, blöndunartæki og sturtubúnaði, horni fram eða heilli hurð og vatnslás. Verð frá kr. 24.800 stgr. Sturtuhorn, 70x90 cm Verð frá kr. 7.350 stgr. Sturtuhurðir, 70x90 cm. Verð kr. 7.900 stgr. Baðkarshlífar Verð frá kr. 5.85Ó stgr. Stakir sturtubotnar, 70x70 og 80x80 cm Verð frá kr. 2.950 stgr. - tryggi Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. kl. 10-16 fjárbændur fá frá ríkinu við að losa um þær kjötbirgðir sem tíl eru og geta haft veruleg áhrif á kjötmarkað- inn. Við gerð þessa búvörusamnings var eingöngu litíð þröngt á hagsmuni sauðfjárræktar án þess aö horft væri til þróunar í kjötneyslu hér á landi og hagsmuna annarra kjötframleið- enda. Samtök allra bænda Sú spurning hlýtur því að vakna við þessa afgreiðslu á hvaða vett- vangi væri best fyrir svínabændur að vinna að framgangi sinna hags- munamála. Við áttum t.d. á sínum tíma mjög gott samstarf við aðila vinnumarkaðarins og neytendasam- tökin um framgöngu ýmissa hags- munamála sem miðuðu að því að' auka hagræðingu og lækka fram- leiðslukostnað búvara. Mér sýnist nú að bændasamtökin hafi brotíð allar brýr aö baki sér hvað varðar þetta samstarf og er það miður. Á næstunni hlýtur að reyna á hvort svínabændur fá sama hljómgrunn innan heildarsamtaka bænda með hagsmunamál sín. Við sjáum okkur engan hag í því að vera innan heild- arsamtaka bænda ef við fáum ekki stuðning við okkar mál. Bændasam- tökin eru heildarsamtök allra bænda í landinu og verða að gæta hagsmuna allra félagsmanna og hugsa um heildarhagsmuni ef þau eiga að vera trúveröug í hlutverki sínu,“ segir Kristinn Gylfi. VIPER þjófavarnarkerfi t U t II 1 n í:; rnNflllw (Jrrrrrrosalega qoH tilboð! 19.900, 17.900,; 15.900,- Samsung M-9245 26 lilra örbylgjuofn er 1000 W, 4 forstillingar fyrir þíðingu, 6 fyrir eldun (fjórar sem hœgt er að sfilla innl og 2 fyrir upphitun. Auk þess finstilling, snúningsdiskur, Ijós, stafrœnn timarofi, barnalœsing o.m.fl. Hœð: 317 mm Breidd: 517 mm Dýpt: 375 mm. Sérlega öfiugur og afkaslamikill örbylgjuofn! Samsung M-624517litra örbylgjuofn er 1000 W, 3 forstillingar, snúningsdiskur, Ijós, stafrœnn tímarofi, barnalœsing o.m.fl. Hœð: 275 mm Breidd: 489 mm Dýpt 353 mm. Nettur og góður örbylgjuofn sem hentar hvar sem er! Samsung M-623517litra örbylgjuofn er 800 W, snúningsdiskur, Ijós, kluldcurofi, 9 styrkstillingar o.m.fl. Hœð: 275 mm Breidd: 489 mm Dýpt: 353 mm. Hentar hvort sem er ó heimilinu eða ó vinnustaðnum! Samsung SV-140 X fjögurra hausa Nicam Stereo myndbandstœki með aðgerðastýringum Saba VR-5045 fjögurra hausa myndbandsfœki með Saba VR-5025 tveggja hausa myndbands-tœki með ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri stafrœnni sporun, fjarstýringu, upptökuminni, fjarstýringu, aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri slafrœnni aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri stafrœnni i„n.wxii osrnrt.tenni,,m tnnnit,„irciXnwr,rncm„nrtr,„Ai „mi sporun,LongPlay,upptðkuminni,þcegilegrifjarslýringu, sporun,upptökuminni, upptökuminni,þcegilegrifjarstýringu. Jog-hjóli, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél o.m.fl. 2 Scart-tengjum o.m.fl 2 Scart-tengjum o.m.fl. Kviktnyndin, Konuripr Ijónanna fylgir ókeypis með öllum myndbandsfækjum í dag, laugardag! .590,,. TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA Kongur Ijónanna (The Lion Kingl meðíslenskutali RAÐGREIÐSLUR Igl TIL ALLT ÁÐ 24 MÁNAÐÁ Grœnt númer: 800 6886 (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar somdœgurs) tnsasvegi 11 Sími: 5 886 886 Fox: 5 886 888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.