Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 57
* LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Slökkvilið - Lögregta Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið pg sjúkrabifreið sími 11100. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. . áfl *-¦ 65 <~ Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þéss verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið mánu- daga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugar- daga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafn- arfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laug- ardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Kefiavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Hjónaband Þann 15. apnl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkifkju af séra Þórhalli Höskuldssyni Sóley Guð- jónsdóttir og Finnur Dagsson. Þau eru til heimilis í Danmörku. Ljósmst. Páls, Akureyri. Lalli og Lína ©KFS/Distr.BULLS Hafi Latli blandað þetta þolir það 20 9ráða frost. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. KeQavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmamiaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustóðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 49-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Víflls- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs ve|ar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl.11-17. Stofnun Arna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Réykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Selrjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Kefla- vík, simi 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tufellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 14. okt. Þjóðverjar í Tekkoslovakiu fluttir þaðan bráðlega. Þeir sem sýndu hollustu fá að vera áfram. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það gæti verið nauðsynlegt fyrir þig að breyta alveg um um- hveifi um tíma og sjá ný andlit og nýja staði. Tilbreytinga- leysið virðist vera þér ofviða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert í góðri samvinnu við aöra, sérstaklega í áætlanagerð. Hugsaðu til lengri tíma en ekki bara nánustu framtíðar. Hrútnrinn (21. mars-19. aprfl): Dagurinn verður mjög rólegur, jafnvel dauflegur. Hann hent- ar þó vel til aö hlúa aö vináttusamböndum. Nautið (20. apríl-20. mai): Fjármálin ættu að fá mikiö rúm í huga þínum. Þau þarfnast gagngerrar endurskoðunar. Ef þér finnst þú þurfa á hjálp að halda hikaðu ekki við aö leita hennar. Tvlburarnir (21. maf-21. júní): Þú hvílist vel í dag og er það af hinu góða. Þú hittir fólk sem þér líöur vel nálægt og þiö eigið ánægjulegar og uppbyggileg- ar stundir saman. Erabbinn (22. júni-22. júlí): Haltu þig vel að verki fyrri hluta dags. Þú verður fyrir trufi- unum er líður á daginn og þá er betra að hafa hreint borð. Ástvinir eiga góðar stundir. Ljönið (23. júll-22. ágúst): Almennt er fólk hjálplegt og vinsamlegt en einhverjar ýfing- ar verða vegna peningamála. Ráð annarra gefast ekki vel þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki ana að ákvörðun í mikilvægu máli. Þér berast betri upp- lýsingar bráðum og þær auðvelda þér að ákverða þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Athugasemdir sem þú færð slá þig út af laginu um stundar- sakir. Reyndu að halda þolinmæðinni og gera ekkert í fljótræði. Rólegt kvöld er nauðsyn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur ákvarðanir sem hafa fjárskuldbindingar í för með sér og þú munt hafa heppnina meö þér. Þú veröur einnig heppinn á fleiri sviðum. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Atburðir morgunsins fylla þig ekki bjartsýni. Ekki gefast upp, það rætist úr þegar líður á daginn. Vinir þínir reynast þér vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Bjartsýni er ríkjandi í dag og þér gengur fremur vel í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú tekur einhverja áhættu. Spáin gildir fyrir mánudaginn 16. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú færð nýjar hugmyndir frá vinum þínum og þið látið ykk- ur detta ýmislegt skemmtilegt í hug. Þú lendir í einhverri samkeppni. Happatölur eru 12, 24 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þetta er góður dagur til aö gera eitthvað nýtt og óðruvísi en þú hefur verið að gera undanfarið. Einhverjar breytingar eru í aðsigi en það er ekkert verra. Hrúturinn (21. mars-19. aprQ): Það er heilmikið álag á þér og vinir þínir virðast fjarlægir. Aukin ábyrgð verður lögð á herðar þínar. Félagsmálin eru gefandi. • Nautið (20. apríl-20. mai): Hugsaöu um velferð þína, öðrum er ekki að treysta. Gerðu áætlanir um framtiöina. Haltu hugmyndum þínum fyrir þig einan um sinn. Tviburarnir (21. mai-21. júnl): Þú ert fljótur að átta þig á hlutunum og það kemur sér vel í dag. Peningamálin verða í brennidepli. Krabbinn (22. júní-22. júli): Áætlanir þínar raskast þar sem vinur þinn þarfnast hjálpar. Sinntu honum, þú sérð ekki eftir því. Langtimaáætlanir eru þér ofarlega í huga. Ljðnið (23. júli-22. ágúst): Þú sinnir óhefðbundnum verkefnum i dag og er það góð til- breyting. Síðari hluti dags veröur mjög árangursríkur. Happatölur 5, 19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki gengur allt samkvæmt áætlun í dag eða eins og þú ósk- ar. Maki þinn verður þér hjálplegur og þú skalt halda einka- málunum aðskildum frá vinnunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Erflð verk leika í höndunum á þér í dag þvi að þú ert sérlega vel upplagður. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Gættu þín á að flýta þér ekki um of í mikilvægum málum. Óþolinmæði getur leitt til mistaka. Þetta verður góður dagur fyrir samskipti viö vini. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Þú ert ekki sérlega vel upplagður. Þér hættir til að hengja þig í smáatriði. Þetta er ekki góður dagur til að sinna mikilvæg- um málum. Steingeitin (22. des.-19. jnu.): Mikill hraði einkennir daginn. Lítill tími gefst til íhugunar. Ekki taka óþarfa áhættu í sambandi við áhugamál þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.