Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Síða 57
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 65 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þe'ss verður varsla i Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553-52X2 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánu- daga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugar- daga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafn- arfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laug- ardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræö- ingur á bakvakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Sel- tjamarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Hjónaband hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Þórhalli Höskuldssyni Sóley Guð- jónsdóttir og Finnur Dagsson. Þau eru til heimilis í Danmörku. Ljósmst. Páls, Akureyri. Lalli og Lína Hafi Lalli blandað þetta þolir það 20 ðtáða frost. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabaér, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 49-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs ve^ar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla- vík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 14. okt. Þjóðverjar í Tekkoslovakiu fluttir þaðan bráðlega. Þeir sem sýndu hollustu fá að vera áfram. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það gæti verið nauðsynlegt fyrir þig að breyta alveg um um- hverfi um tíma og sjá ný andlit og nýja staði. Tilbreytinga- leysið viröist vera þér ofviða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert í góðri samvinnu við aðra, sérstaklega í áætlanagerð. Hugsaðu til lengri tíma en ekki bara nánustu framtíðar. Hruturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn veröur mjög rólegur, jafnvel dauilegur. Hann hent- ar þó vel til að hlúa aö vináttusamböndum. Nautið (20. april-20. maí): Fjármálin ættu að fá mikið rúm í huga þínum. Þau þarfnast gagngerrar endurskoðunar. Ef þér finnst þú þurfa á hjálp að halda hikaðu ekki við að leita hennar. Tvfburarnir (21. maf-21. júnf): Þú hvílist vel í dag og er þaö af hinu góða. Þú hittir fólk sem þér líöur vel nálægt og þið eigið ánægjulegar og uppbyggileg- ar stundir saman. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þig vel að verki fyrri hluta dags. Þú veröur fyrir trufl- unum er líöur á daginn og þá er betra að hafa hreint borö. Ástvinir eiga góðar stundir. Ljónið (23. júlf-22. ágúst): Almennt er fólk hjálplegt og vinsamlegt en einhverjar ýfing- ar verða vegna peningamála. Ráð annarra gefast ekki vel þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki ana að ákvörðun i mikilvægu máli. Þér berast betri upp- lýsingar bráðum og þær auðvelda þér að ákveröa þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Athugasemdir sem þú færð slá þig út af laginu um stundar- sakir. Reyndu að halda þolinmæðinni og gera ekkert í fljótræði. Rólegt kvöld er nauðsyn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur ákvarðanir sem hafa fjárskuldbindingar í fór með sér og þú munt hafa heppnina með þér. Þú verður einnig heppinn á fleiri sviðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Atburðir morgunsins fylla þig ekki bjartsýni. Ekki gefast upp, það rætist úr þegar líður á daginn. Vinir þínir reynast þér vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Bjartsýni er rikjandi í dag og þér gengur fremur vel í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú tekur einhverja áhættu. Spáin gildir fyrir mánudaginn 16. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú færð nýjar hugmyndir frá vinum þínum og þið látiö ykk- ur detta ýmislegt skemmtilegt í hug. Þú lendir í einhverri samkeppni. Happatölur eru 12, 24 og 29. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Þetta er góöur dagur til aö gera eitthvað nýtt og ööruvísi en þú hefur verið að gera undanfarið. Einhverjar breytingar eru i aösigi en það er ekkert verra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er heilmikið álag á þér og vinir þínir virðast Qarlægir. Aukin ábyrgð veröur lögö á herðar þínar. Félagsmálin eru gefandi. Nautið (20. april-20. mai): Hugsaöu um velferð þína, öörum er ekki að treysta. Gerðu áætlanir um framtíðina. Haltu hugmyndum þínum fyrir þig einan um sinn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert fljótur að átta þig á hlutunum og það kemur sér vel í dag. Peningamálin verða í brennidepli. Krabbinn (22. júní-22. júli): Áætlanir þínar raskast þar sem vinur þinn þarfnast hjálpar. Sinntu honum, þú sérð ekki eftir því. Langtímaáætlanir eru þér ofarlega í huga. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú sinnir óhefðbundnum verkefnum í dag og er þaö góð til- breyting. Síðari hluti dags verður mjög árangursríkur. Happatölur 5, 19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki gengur allt samkvæmt áætlun í dag eða eins og þú ósk- ar. Maki þinn veröur þér hjálplegur og þú skalt halda einka- málunum aðskildum frá vinnunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Erfiö verk leika í höndunum á þér í dag því að þú ert sérlega vel upplagður. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gættu þín á að flýta þér ekki um of i mikilvægum málum. Óþolinmæöi getur leitt til mistaka. Þetta verður góður dagur fyrir samskipti við vini. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert ekki sérlega vel upplagður. Þér hættir til að hengja þig í smáatriði. Þetta er ekki góður dagur til að sinna mikilvæg- um málum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mikill hraði einkennir daginn. Lítill tími gefst til íhugunar. Ekki taka óþarfa áhættu í sambandi viö áhugamál þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.