Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 27
DV LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 27 Námsmanna í Þýskalandi fyrir 40 árum leitað: Barnabarn leitar hjálpar Islendinga - Islendingarnir héldu jól með föðurforeldrum hans 1955 „Fyrir 40 árum, nánar tiltekið á um ákafa og meiri innlifun í hvert íslendingum alls hins besta og von- jólunum 1955, héldu tveir íslenskir skipti,“ segir Wilmar. ' ast eftir góðum ,jóla-fréttum.“ námsmenn upp á „þýsk jól“ með afa„ Hann endar bréfið á því að óska -pp Briickner fjölskyldan jólin 1955. Elis er þriðji frá vinstri á myndinni. mínum og ömmu í Heidelberg. Móðir mín hefur oft sagt mér frá þessum tveimur námsmönnum frá íslandi sem bjuggu hjá foreldrum fóður míns, Hr. August og Klara Briickner, að Rosenbusch 6 í Heidelberg þar sem þeir námu á sjötta áratugnum. Móðir mín man ekki foðurnöfn ís- lendinganna en þeir hétu Ehs (gæti verið Elías) og Gísh,“ segir WUmar Briickner, 31 árs kennari. Briickner sendi DV bréf þar sem hann fer fram á hjálp blaðsins við að hafa uppi á þessum tveimur náms- mönnum. Ekki nefnir hann neinn ákeðinn tilgang þess að hann verði aö hafa uppi á þessum tveimur herramönnum en á einum stað í bréfi sínu óskar hann hjálpar þeirra ef mögulegt er. „Jólin 1955 var tekin svört/hvít mynd af Briickner-fjölskyldunni. Á myndinni er annar íslensku náms- mannanna, Ehs. Ehs var 26 ára og var í tungumála- og kennslunámi og langaði greinhega að verða kennari. Gísli var 21 árs og var líklega í hag- fræði- eða viðskiptafræðinámi. Mamma sagði mér að afi, Elis og Gísli hefðu sungið nokkrum sinnum lagið „Sah ein Knab’ ein Roeslein Steh’n - Roeslein auf der Heid- en . . .“ Lagið sungu þeir með aukn- Ellefu prósent bandarískra ung- menna eiga við offituvandamál að striða. Bandarísk tútna út Nýleg könnun, sem gerð var í Bandaríkjunum, hefur leitt í ljós að börnum, sem eiga við offituvanda- mál að stríöa þar í landi, hefur fjölg- að um helming seinustu 30 árin. Ofát og skortur á hreyfingu er sögð ástæð- an. 4,7 milljón ungmenna á aldrinum 6 th 17 ára eru sögð of feit og sam- svarar það tæplega 11 prósentum þessa aldurshóps þjóðarinnar í sam- anburði við 5 prósent á sjöunda ára- tugnum. Vísindamennirnir, sem fram- kvæmdu könnunina, segja að hlut- fall of feitra barna hefði verið enn stærra hefðu sömu reikniaðferðir verið notaöar tíl að finna út kjör- þyngd barna miðað við hæð og notað- ar eru th að finna út kjörþyngd fuh- orðinna. ungmenni ERT ÞU AÐ TAPA RÉTTINDUM? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1995: Almennur lífeyrissj. iðnaðarmanna Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyirssjóðurinn Fáir þú ekki yfirlit en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóð- um, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyr- issjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tíma- marka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkom- andi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli ið- gjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyris- sjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.