Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 27
DV LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 27 Námsmanna í Þýskalandi fyrir 40 árum leitað: Barnabarn leitar hjálpar Islendinga - Islendingarnir héldu jól með föðurforeldrum hans 1955 „Fyrir 40 árum, nánar tiltekið á um ákafa og meiri innlifun í hvert íslendingum alls hins besta og von- jólunum 1955, héldu tveir íslenskir skipti,“ segir Wilmar. ' ast eftir góðum ,jóla-fréttum.“ námsmenn upp á „þýsk jól“ með afa„ Hann endar bréfið á því að óska -pp Briickner fjölskyldan jólin 1955. Elis er þriðji frá vinstri á myndinni. mínum og ömmu í Heidelberg. Móðir mín hefur oft sagt mér frá þessum tveimur námsmönnum frá íslandi sem bjuggu hjá foreldrum fóður míns, Hr. August og Klara Briickner, að Rosenbusch 6 í Heidelberg þar sem þeir námu á sjötta áratugnum. Móðir mín man ekki foðurnöfn ís- lendinganna en þeir hétu Ehs (gæti verið Elías) og Gísh,“ segir WUmar Briickner, 31 árs kennari. Briickner sendi DV bréf þar sem hann fer fram á hjálp blaðsins við að hafa uppi á þessum tveimur náms- mönnum. Ekki nefnir hann neinn ákeðinn tilgang þess að hann verði aö hafa uppi á þessum tveimur herramönnum en á einum stað í bréfi sínu óskar hann hjálpar þeirra ef mögulegt er. „Jólin 1955 var tekin svört/hvít mynd af Briickner-fjölskyldunni. Á myndinni er annar íslensku náms- mannanna, Ehs. Ehs var 26 ára og var í tungumála- og kennslunámi og langaði greinhega að verða kennari. Gísli var 21 árs og var líklega í hag- fræði- eða viðskiptafræðinámi. Mamma sagði mér að afi, Elis og Gísli hefðu sungið nokkrum sinnum lagið „Sah ein Knab’ ein Roeslein Steh’n - Roeslein auf der Heid- en . . .“ Lagið sungu þeir með aukn- Ellefu prósent bandarískra ung- menna eiga við offituvandamál að striða. Bandarísk tútna út Nýleg könnun, sem gerð var í Bandaríkjunum, hefur leitt í ljós að börnum, sem eiga við offituvanda- mál að stríöa þar í landi, hefur fjölg- að um helming seinustu 30 árin. Ofát og skortur á hreyfingu er sögð ástæð- an. 4,7 milljón ungmenna á aldrinum 6 th 17 ára eru sögð of feit og sam- svarar það tæplega 11 prósentum þessa aldurshóps þjóðarinnar í sam- anburði við 5 prósent á sjöunda ára- tugnum. Vísindamennirnir, sem fram- kvæmdu könnunina, segja að hlut- fall of feitra barna hefði verið enn stærra hefðu sömu reikniaðferðir verið notaöar tíl að finna út kjör- þyngd barna miðað við hæð og notað- ar eru th að finna út kjörþyngd fuh- orðinna. ungmenni ERT ÞU AÐ TAPA RÉTTINDUM? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1995: Almennur lífeyrissj. iðnaðarmanna Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyirssjóðurinn Fáir þú ekki yfirlit en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóð- um, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyr- issjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tíma- marka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkom- andi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli ið- gjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyris- sjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.