Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 24
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Topplag Þetta er sjötta vikan í röð sem breska súperhljómsveitin Blur situr á toppi íslenska listans með lag sitt Country House. Sex vikur á toppi íslenska listans er metjöfnun en áður hafa lögin Dancing Barefoot með U2 og Love Is AU Around með Wet Wet Wet náð því að sitja 6 vikur á toppnum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið You Oughta Know með Alanis Morisette. Það er prýðisgott rokklag söngkonu sem hefur verið að gera það gott á vin- sældalistum beggja vegna Atl- antsála á undanfómum vikum. Hæstanýja lagið Hljómsveitin Rednex, sem á hæsta nýja lagið að þessu sinni, kemur á óvart með lag sitt Wish You Where Here. Lagið er ball- aða en fyrri lög sveitarinnar, sem náð hafa vinsældum (Cotton Eye Joe og Old Pop In An Oak), era ekki beinlínis í ró- legri kantinum. Dýrar hug- myndjr ÍAndy McCluskey og Paul Humphries, liðsmenn OMD, standa frammi fyrir heilmikl- um málaferlum en kona nokk- ur að nafni Barbara Klempa hyggst höfða mál á hendur þeim og hljómsveitinni. Klempa held- ur því fram að hún eigi þátt í Ihugmyndinni að nafiii sveitar- innar, sem heitir fullu nafni Orchestral Manoeuvers in the Dark, og að auki hafi hún lagt til nöfn ýmissa þekktra laga sveitarinnar, svo sem Electric- ity, Everyday, Forever Live and Die, Goddess of Love og Dream- ing. Allt í allt fer frúin fram á fimm milljónir punda fyrir hug- myndir sínar eða sem svarar hálfum milljarði íslenskra króna! Hljómsveitin Porno For Pyros er þessa dagana að ljúka upptökum á nýrri plötu sem hlotið hefur nafnið Good God’s Urge. Þeir félagar eru þó ekkert að flýta sér að koma plötunni á markaö því tilkynnt hefúr ver- ið að hún komi út í febrúar næst- komandi... Ýmsar markverðar plötur eru hins vegar væntan- legar á næstunni og má þar nefna nýja plötu frá Erasure, Def Leppard og Smashing Pumpkins... íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ÍSLE3 T<ÍT T T' t ^ iTINN NR, VI km ia 14.10, '95 - 20.10. '9! ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM TOPP 4® ~ 6. VIKA NR. 1~ 1 1 1 8 COUNTRY HOUSE BLUR CD 3 - 2 1 KNOW JET BLACK JOE CD 14 25 4 GANGSTA PARADISE COOLIO 4 2 4 6 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION 5 4 5 9 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE 8. THE BLOWFISH CD 17 . 2 STAYING ALIVE N-TRANCE 7 5 2 6 ISOBEL BJÖRK CD 13 - 2 DUB-I-DUB MESíMY 9 6 7 8 BABY, NOW THAT 1 FOUND YOU ALISON KRAUSS - NÝTTÁ LISTA - Ciö) nmm 1 WISH YOU WHERE HERE REDUEX 11 10 14 4 VINGER LA VERDI 12 8 11 6 FAIRGROUND SIMPLY RED ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR •• >• (5D 27 - 2 YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE 14 7 3 6 ROLL WITH IT OASIS 15 11 13 6 1 COULD FALL IN LOVE SELENA 16 12 16 3 HOOK BLUES TRAVELER © 19 24 4 (1 WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD (m> 20 17 5 FANTASY MARIAH CAREY 19 9 6 7 BAD TIME JAYHAWKS (2S) 22 27 3 TRY ME OUT CORONA (2J) 39 - 2 TIME SUPERGRASS (S> 1 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY 23 16 15 9 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF 24 18 19 3 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ 25 18 9 7 ALL OVER YOU LIVE 26 25 23 4 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE 27 15 8 8 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR @> 1 HIDEAWAY DE'LACY 29 26 28 3 EITT OG EITT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 30 29 26 4 DO YOU SLEEP LISA LOEB & NINE STORIES (5i) 32 35 3 CARNIVAL NATALIE MERCHANT 32 21 10 10 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL 33 23 12 10 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON 34 28 22 5 THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS (35) 38 - 2 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANIES 36 36 - 2 THIS SUMMER SQUEEZE © 1 SAME THING IN REVERSE BOY GEORGE dD- 40 | rri 2 LIKE LOVERS DO LLOYD COLE (39) ilkáM 1 EL TIBURON PROYECTO UNO 40 37 ] Hj 3 THAT'S WHY (YOU GO AWAY) MICHAEL LEARNS TO ROCK Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla; Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson . Afsakið | meðan ég æli Skoska rokksveitin Big Country hefur að undanförnu verið á tónleikaferð með gömlu Zeppelin brýmmum Jimmy Page og Robert Plant. Á tónleikum á írlandi á dögimum vildu Skotam- ir sýna gömlu rokkurunum að þeir væru nú ekki síðri rokkar- ar og keyrðu upp tempóið á svið- inu með miklum látiun. Eitthvað hefur þetta verið of mikið af því góða fyrir trommarann hann Mark Brzezicki því honum varð bumbult af öllum hamagangin- um og vildi ekki betur til en svo að hann ældi yfir magnarana hans Jimmy Page. Það var víst ekki hátt risið á þeim Big Country félögum þegar þeir stauluðust af sviðinu. Hóflega dýrt stripp Við sögðum frá því fyrir nokkru að David Yow, söngvari Jesus Lizard, hefði verið hand- tekinn eftir tónleika í Cincinnati í Bandaríkjunum fyrir að veifa fleiri skönkum framan í áhorf- endur en tilhlýðilegt þykir þar vestra. Nú er dómur fallinn í máli hans og það komið á hreint að nektarsýning karlmanns af þessu tagi kostar 327 dollara eða 21.745,50 í íslenskum krónum talið. Ekki var þess getiö í dóms- orði hvort mið er tekið af stærð í þessu tilviki en upphæðin bend- ir óneitanlega til þess að einhver ákveðinn mælikvarði sé notaður. Svarti sauðurinn Rob Collins Rob Collins, hljómborðsleikari bresku hljómsveitarinnar The Charlatans, sem sat inni ekki alls fyrir löngu fyrir þátttöku í vopn- uðu ráni, heldur áfram að koma s veitinni í bobba. Hún er nú á tón- leikaferð um Bandaríkin og ferð- in var ekki byijuð þegar stærsti stuðningsaðilinn dró sig í hlé vegna fortíðar Collins. Og til að bíta höfuðið af skömminni stalst Collins svo til að reykja inni á kló- setti í flugvélinni á leiðinni frá Bretlandi til Bandaríkjanna, nokkuð sem er stranglega bann- að. Upp komst um kauða og var hann handtekinn við komuna til Bandaríkjanna og hlaut háa íjár- sekt. -SþS- l8*í*'8fe'líí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.