Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996
37
Einleikari á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í kvöld er II-
ana Vered.
Jón Leifs,
Grieg
og Sibelius
Noræn tónskáld eru í háveg-
um höfð á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói í kvöld, en tónlistin, sem
leikin verður, er sýnishorn af
þeirri tónlist sem hljómsveitin
mun leika í tónleikaferð sinni í
Bandaríkjunum.
Fyrst ber að nefna Forleik af
Galdra-Lofti eftir Jón Leifs en
strax á unga aldri varð hann
fyrir miklum áhrifum af leikriti
Jóhanns Sigurjónssonar. í for-
leiknum heyrist klukknahljóm-
ur, sálmasöngur, særingar, graf-
arhljóð og þrumugnýr. Píanó-
konsert Griegs er einn þekktasti
píanókonsert í heimi og þótt
Tónleikar
konsertinn hafi fengið afbrags-
viðtökur þegar hann var frum-
fluttur 1869 var Grieg ekki
ánægður og átti eftir að gera
ótal breytingar þar til sú útgáfa
sem leikin er í dag leit dagsins
ljós. Sibelius var á fertugsaldri
þegar hann samdi aðra sinfóníu
sína. Sagt hefur verið að Sibeli-
us sé í sinfóníunni að lýsa landi
sínu og þjóð í vaknandi frelsis-
þrá.
Stjórnandi Sinfóníunnar í
kvöld er Osmo Vanska og ein-
leikari er Ilana Vered sem kem-
ur frá ísrael og hefur leikið með
helstu hljómsveitum vestan hafs
og austan.
Tjalz Gizur í
Rósenberg-
kjallaranum
Hljómsveitin Tjalz Gizur
skemmtir í Rósenbergkjallaran-
um í kvöld. Hefur hún leik um
kl. 23.00.
Fimmtudagskvöld með
Kvennakórnum
Fimmtudagskvöld Kvenna-
kórs Reykjavíkur byrja aftur í
kvöld kl. 20.30 í húsnæði kórsins
að Ægisgötu 7. Kvöldið í kvöld
er með Sibyl Urbancic.
Samkomur
Bundið slitlag
á John Doe
Blússveitin Bundið slitlag
skemmtir á John Doe (áður
Jazzbarinn) í kvöld. Lög með Cr-
eam og Jimi Hendrix verða í
heiðri höfð. Bundið slitlag hefur
leik um kl. 23.00.
Tvímenningur í Risinu
Á vegum Félags eldri borgara
í Reykjavík verður bridství-
menningur í Risinu í dag kl.
13.00.
Eyfirðingafélagið
í Reykjavík
Félagsvist verður í kvöld kl.
20.30 að Hallveigarstöðum. Allir
velkomnir.
Skíðalyftur á Hengilssvæði
Ný og breytt Sabrina kemur á
heimaslóðir. Julia Ormond í hlut-
verki sínu.
Sabrina
Háskólabíó hóf sýningar um
síðustu helgi á Sabrinu sem er
endurgerð klassiskrar kvik-
myndar sem gerð var 1954 meö
Audrey Hepburn, Humphrey
Bogart og William Holden í aðal-
hlutverkum og er óhætt að segja
að það hafi verið erfið spor fyrir
hina ungu, ensku leikkonu,
Juliu Ormond, að feta í fótspor
Hepburn sem heillaði marga í
þessu öskubuskuhlutverki.
Sagan er um Sabrinu sem
búin er að vera ástfangin af
glaumgosanum David Larrabee
allt frá því hún var smástelpa en
hann eyðir tímanum annaðhvort
á tennisvellinum eða á kvenna-
fari á meðan eldri bróðirinn Lin-
Hótel ísland:
Karaokekeppni félagsmiðstöðva
í kvöld verður haldin kara-
okekeppni félagsmiðstöðva á Hótel ís-
landi. Þetta er úrslitakeppnin en und-
anfarið hefur farið fram undankeppni
í fimmtán félagsmiðstöðvum á suð-
vesturhorni landsins.
Þetta er í fimmta skiptið sem þessi
keppni er haldin, tvær fyrstu fóru
fram í Danshúsinu Glæsibæ, næstu
tvær í félagsmiðstöðinni Þróttheim-
um og nú er keppnin komin á Hótel
ísland. Keppt er bæði í einstaklings-
og hópakeppni. Ár hvert koma fram á
Skemmtaiiir
sjónarsviðið mjög svo frambærilegir
söngvarar í keppninni og hafa nokkr-
ir þeirra þegar sungið inn á plötur.
Mikið er talað um unglinga í dag og
hvað þeir gera sér til dægradvalar og
hér er á ferðinni eitt að því jákvæða
sem unglingar gera og er víst að
margir verða til að styðja við bakið á
unglingunum í kvöld á Hótel íslandi
en keppnin hefst kl. 20.00.
Frá undankeppni í Þróttheimum. Tvær ungar söngkonur lifa sig inn í
flutninginn.
Steingríms-
fjarðarheiði
ófær
Ófært er um Steingrímsfjarðar-
heiði vegna hríðarveðurs. Fært er
Færð á vegum
um alla helstu þjóðvegi landsins, en
víða um land er hálka á vegum,
einkum á Vestfjörðum. Þá er sums
staðar snjór á vegum, sérstaklega á
heiðum sem liggja hátt. Á Austfjörð-
um er nokkur hálka og sama má
segja um útvegi í öðrum landshlut-
um. Á Fróðárheiði, Holtavörðu-
heiði, Bröttubrekku og i Hrútafirði
er dálítill skafrenningur.
Ástand vega
EJ Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaörSt°ÖU ® ÞunSfært © Fært fíallabílum
Fimmta barn Ingunnar
og Kristjáns
Myndarlegi drengurinn á mynd-
inni fæddist á fæðingardeild Land-
spítalans 7. febrúar kl. 6.15. Hann
reyndist vera 4130 grömm að
Barn dagsins
þyngd. Foreldrar hans er Ingunn
Guðmundsdóttir og Kristján Stef-
ánsson og er hann fimmta barn
þeirra. Systkin hans eru Jóhann,
14 ára, Helga, 12 ára, Stefán, 10 ára,
og Halldóra, 4 ára.
Kvikmyndir
us sér um fjölskylduauðinn.
Hvorugur bræðranna hefur
nokkru sinni tekið sérstaklega
eftir Sabrinu fyrr en hún kemur
til baka eftir tveggja ára dvöl í
París.
Bræðurnir eru leiknir af
Harrison Ford og Greg Kinnear
en leikstjóri myndarinnar er
hinn reyndi Sidney Pollack sem
á að baki margar úrvalsmyndir.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Sabrina
Laugarásbíó: Seven
Saga-bíó: Eitthvað til að tala um
Bíóhöllin: Peningalestin
Bíóborgin: Heat
Regnboginn: Waiting to Exhale
Stjörnubíó: Körfuboltadagbækurnar
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 34
15. febrúar 1996 kl. 9,15
Eininfl Kaup Sala Tollnenai
Dollar 66,100 66,440 67,300þþ
Pund 101,860 102,380 101,150þþ
Kan. dollar 47,900 48,200 48,820þþ
Dönsk kr. 11,6650 11,7260 11,6830þ
Norsk kr. 10,2820 10,3390 10,3150þ
Sænsk kr. 9,5150 9,5680 9,5980þ
Fi. mark 14,4190 14,5050 14.7830Þ
Fra. franki 13,0980 13,1730 13,1390þ
Belg. franki 2,1937 2,2069 2,1985þ
Sviss. franki 55,3400 55,6400 55,5000þ
Holl. gyllini 40,3000 40,5400 40,3500þ
Þýskt mark 45,1500 45,3800 45,1900jí
ít. líra 0,04165 0,04191 0,04194
Aust. sch. 6,4170 6,4570 6,4290þ
Port. escudo 0,4337 0,4363 0,4343þ
Spá. peseti 0,5348 0,5382 0,5328þ
Jap. yen 0,62480 0,62850 0,63150
írskt pund 104,590 105,240 104,990þþ
SDR 96,85000 97,43000 97,83000
ECU 82,6900 83,1900 82,6300þ
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
7 3 "I r L IT-
8 n
<7 ir 10 j t"
1 H
S- IU ' I * TT
j *
J L
Lárétt: 1 taugaáfall, 5 óvirða, 8
ógilda, 9 stólpa, 11 varðandi, 12 heið-
ursmerki, 13 stía, 15 drepsótt, 17
dæld, 19 vísa, 20 ætíð, 21 árás.
Lóðrétt: 1 háttur, 2 uppi, 3 hnusa, 4
drykkur, 5 bragða, 6 skordýr, 7 tré,
10 trufla, 12 heift, 14 frábrugðin, 16
stefna, 18 spil.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hörguls, 7 erill, 9 ei, 10
mysa, 12 egg, 13 oft, 14 ugga, 16
frómir, 19 sina, 21 lóð, 22 iðn, 23
flan.
Lóðrétt. 1 hem, 2 ör, 3 rist, 4 glaum,
5 legg, 6 sig, 11 yfrið, 13 ofsi, 15
auðn, 17 ónn, 18 róa, 20 af.