Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_46. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Kosningabarátta Alþýðuflokksins kostaði 26-40 milljónir króna: Flokkurinn gjaldþrota væri hann hlutafélag - segir í greinargerð - Samtals 15 milljónir í erlenda styrki og frá unnendum lýðræðis - sjá bls. 4 Menningarverðlaun DV voru afhent í 18. sinn í gær í hádegisverðarboði sem DV hélt fyrir verðlaunahafa og aðra gesti. Hér sjást verðlaunahafarnir og fulltrúar þeirra með gripi sína. Frá vinstri eru Eila Alhonsaari, sendiráðsritari finnska sendiráðsins, sem tók við verðlaunum Osmo Vánská ■ tónlist, Pétur Gunnarsson bókmenntaverðlaunahafi, Jóna Finnsdóttir, sem tók við kvikmynda- verðlaunum Hilmars Oddssonar, Hróbjartur Hróbjartsson, verðlaunahafi i byggingarlist, Sigríður Sigþórsdóttir, verðlaunahafi í byggingarlist, Richard Ólafur Briem, verðlaunahafi í byggingarlist, Kristbjörg Kjeld, sem hlaut leiklistarverðlaunin, Sigurður Björgúlfsson, verðlaunahafi í byggingarlist, Páll Guömundsson, verðlaunahafi í myndlist, og Eva Vilhelmsdóttir, verðlaunahafi í listhönn- un. DV-mynd BG Major missir enn einn þing- manninn - sjá bls. 8 Bæklingur veiðistjóra fyrir skotveiðimenn: Dreifing stöðvuð og grein ritskoðuð - sjá bls. 2 Röggsamur forseti Alþingis: Þingfundur felldur niður og nefndum sagt að vinna - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.