Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 25 íþróttir DV DV íþróttir KKÍ vísar ÍH úr 1. deildinni Körfuknattleikssamband ís- lands hefur vísað ÍH úr Hafnar- firði úr 1. deild karla. ÍH skuldar KKÍ150 þúsund krónur og hefur ekki staðið í skilum með hin ýmsu gjöld, þar á meðal jöfhun- argjald vegna dómarakostnaðar sem greiða þarf eftir hvern heimaleik. „Við buðum ÍH að greiða 30 þúsund fyrir leik sinn gegn Hetti á dögunum og eftirstöðvarnar síðan samkvæmt samningi. Því sinnti félagið ekki og sama gerð- ist fyrir leik liðsins gegn Sélfossi sem fram átti að fara í fyrra- kvöld. Leikirnir fóru ekki fram og teljast ÍH tapaðir og þar með er liðið fallið úr keppni og allir leikir þess strikast út,“ sagði Pét- ur H. Sigurðsson, framkvæmda- stjóri KKÍ, við DV í gær. ÍH hafði unnið þrjá leiki, gegn Selfossi, Hetti og Stjörnunni. Brotthvarf liðsins þýðir að það fellur í 2. deild en Stjarnan er sloppin og Selfoss græðir tvö stig í baráttunni um sæti í úrslita- keppni 1. deildar. Staðan, þegar leikir ÍHhafa verið strikaðir út, er þannig: Snæfell 15 13 2 1380-1085 26 KFÍ 14 11 3 1241-1088 22 ÍS 15 10 5 1148-1111 20 Selfoss 14 7 7 1175-1106 14 Þór, Þ. 14 Reynir, S. 14 Höttur 15 Leiknir, R. 14 Stjarnan 15 6 8 1195-1176 12 5 9 1129-1289 10 5 10 1113-1273 10 5 9 1056-1136 10 3 12 1069-1242 6 -vs Hörö barátta í 2. deildinni Keppni í 2. deild karla í körfu- bolta hefur staðið-yfir í allan vet- ur og þar eru línur famar að skýrast nokkuð. Tvö lið éru komin í úrslitakeppnina, Laug- dælir og Austri. Staðan í ein- stökum riðlum er þannig: AX: Golfklúbbur Grindavíkur 18, HK 14, Fylkir 10, Léttir 8, Víð- ir 4. A2: Skotfélag Akureyrar 6, Dalvík 6, Leiftur 4. Suðvesturland: Hrönn 8, Ár- vakur 8, UMF Bessastaða 2. Vesturland: Bresi 14, Staf- holtstungur 12, Mostri 10, Björn Hítdælakappi 8, Reynir Hellis- sandi 8, íslendingur 4, Grundar- fjörður 0. Norðurland: USVH 12, Smári 10, Glói 8, GSS 8, HSS 2. Austurland: Austri fer beint í úrslit. Suðurland: Laugdælir 8, ÍV 4, Hamar 0. Efsta liðið í hverjum riðli kemst í úrslitakeppnina þar sem spilað er um eitt sæti í 1. deild. Auk þess leika liðin, sem verða í öðru sæti í A2 og Vesturlands- riðli, um að komast í úrslitin. -VS EltonJohn fékk Taylor til Watford Poppsöngvarinn kunni, Elton John, er byrjaður að láta til sín taka hjá enska knattspyrnufélag- inu Watford á ný. Elton seldi hlut sinn í félaginu árið 1990 en er einn af forsetum þess tU lífs- tíðar. Það var hann sem fékk Graham Taylor til að snúa til Watford á ný i vikunni og saman hyggjast þeir hefja liðið tU vegs og virðingar á ný en það er nú neðst i 1. deild. Luther Blissett, fyrrum miðherji Watford og enska landsliðsins, var ráðinn þjálfari hjá félaginu í gær. Fulltrúaráð Fram Nýtt fulltrúaráð Knattspymu- félagsins Fram verður stofnað á fundi í Framheimilinu klukkan 10.30 í fyrramálið. Allir Fram- arar, 30 ára og eldri, eru vel- komnir á fundinn. Grótta-KA (12-13) 28-28 3-1, 5-3, 6-7, 9-7, 9-12 (12-13), 14-15, 16-17, 18-20, 19-23, 23-23, 25-26, 26-28, 28-28. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 8/2, Jens Gunnarsson 6, Róbert Rafnsson 3, Davíð Gíslason 3, Þórður Ágústsson 3, Jón Þórðarson 2, Bjöm Snorrason 2, Jón Örvar Krist- insson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12, Ólafur Finnbogason 4. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 9, Julian Duranona 7, Leó Öm Þorleifsson 4, Jó- hann G. Jóhannsson 3, Atli Samúelsson 3, Erlingur Kristjánsson 2. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 11, Bjöm Bjömsson 7. Brottvisanir: Grótta 8 min., KA 6 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Vigfús Þorsteinsson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Patrekur Jóhannesson, KA. Stjarnan - ÍBV (11-12) 21-21 1-1, 3-3, 7-7, 9-7,10-12 (11-12), 12-12, 15-13,15-15, 19-17, 19-20, 20-21, 21-21. Mörk Stjömmmar: Sigurður Bjamason 7, Konráð Olavsson 7/1, Dimitri Fillippov 3, Magnús Sigurösson 2, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Viðar Erlingsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 18/1. Mörk ÍBV: Amar Pétursson 8/2, Svavar Vignisson 6, Gunnar B. Viktorsson 5, Davíð Hallgrímsson 1, Haraldur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15. Brottvísanir: Stjaman 8 mín., ÍBV 8 mín. Dómarar: Aðalsteinn Ömólfsson og Marinó Njálsson, réðu ekki við verkefniö. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Amar Pétursson, ÍBV. Njarðvík - Kefíavík (54-38) 97-79 8-8,19-14,19-20, 3Ú-29, 39-31, 45-38, (54-38), 62-^2, 62-47, 73-55, 87-66, 92-77, 97-79. Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 35, Teitur Örlygsson 15, Kristinn Einarsson 9, Gunnar Örlygsson 8, Jóhannes Kristbjörnsson 8, Páll Kristinsson 6, Friðrik Ragn- arsson 6, Jón J. Árnason 5, Rúnar Árnason 4, Ragnar Ragnarsson 1. Stig Keflavíkur: Falur Haröarson 16, Dwight Stuart 16, Guðjón Skúlason 13, Dav- íð Grissom 12, Albert Óskarsson 8, Sigurður Ingimundarson 6, Gunnar Einarsson 5, Ásgeir Gunnarsson 3. Fráköst: Njarðvik 35, Keflavík 30. 3ja stiga körfur: Njarðvík 5, Keflavík 5. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur S. Garöarsson, dæmdu vel lengst af. Áhorfendur: 700. Maður leiksins: Rondey Robinson, Njarðvík. ÍR - Haukar (32-47) 76-87 0-3, 6-7,13-16, 21-20, 30-24, 32-32 (3347), 4647, 49-52, 56-60, 66-71, 74-77, 74-87, 76-87. Stig ÍR: John Rhodes 24, Eiríkur Önundarson 13, Eggert Garðarsson 12, Herbert Amarson 10, Máms Amarson 7, Guðni Einarsson 6, Jassin Dowrch 4. Stig Hauka: ívar Ásgrimsson 22, Jason WiUiford 17, Jón Amar Ingvarsson 13, Sig- fús Gizurarson 11, Pétur Ingvarsson 10, Bergur Eðvarðsson 10, Björgvin Jónsson 2, Þór Haraldsson 2. Þriggja stiga körfúr: ÍR 4, Haukar 2. Fráköst: ÍR 46, Haukar 46. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Aðalsteinn Hjartarson, ágætir. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: ívar Ásgrímsson, Haukum. Þór, Akureyri - KR (48 - 42 ) 86 - 83 0-6, 14-10, 25-14, 34-17 (48 42), 5047, 59-55, 59-62, 68-67, 75-67, 86-83. Stig Þórs: Fred WUliams 35, Konráð Óskarsson 11, Davíð Hreiðarsson 11, Bjöm Sveinsson 8, Böðvar Kristjánsson 6, Hafsteinn Lúðviksson 6, Birgir Öm Birgisson 5, Kristján Guðlaugsson 2. Stig KR: Ósvaldur Knudsen 27, Ólafur Jón Ormsson 15, Óskar Kristjánsson 11, Jonathan Bow 7, Ingvar Ormarsson 6, Tómas Hermannsson 6, Láms Ámason 5, Atli Einarsson 2. Fráköst: Þór 24, KR 21. Þriggja stiga körfur: Þór 5, KR 8. Dómarar: Helgi Bragason og Einar Skarphéðmsson, þokkalegir. Áhorfendur: 100. Maður leiksins: Fred WiUiams, Þór. Skallagrímur - Valur (46 -40) 111 - 91 9-9, 18-15, 33-24, 42-34, (46 40), 5447, 69-51, 81-69, 93-74, 111-91. Stig Skallagrims: Grétar Guðlaugsson 23, Alexander Ermolinski 23, Tómas Holton 20, Ari Gunnarsson 17, Sveinbjörn Sigurðsson 10, Sigmar Egilsson 9, Bragi Magnússon 5, Gunnar Þorsteinsson 4. Stig Vals: Ronald BaUeys 36, Brynjar K. Sigurðsson 23, Bjarki Gústafsson 8, Guðni Hafsteinsson 8, Ragnar Jónsson 7, Hjalti Pálsson 5, ívar Webster 4. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 10, Valur 10. Fráköst: Skallagrimur 30, Valur 19. Vítanýting: Skallagrímur 25/15, Valur 25/21. Dómarar: Kristján MöUer og Jón H. Eðvaldsson, góðir. Áhorfendur: 352. Maður leiksins: Grétar Guðlaugsson, SkaUagrími. Akranes - Grindavík (35-47 ) 86-97 2-11, 8-19, 14-27, 3840 (3547), 37-55, 55-63, 59-73, 69-77, 86-97. Stig Akraness: MUton BeU 33, Dagur Þórisson 15, Sigurður E. Þórólfsson 14, Bjami Magnússon 13, Jón Þ. Þórðarson 11. Stig Grindavíkur: Helgi Jónas Guðfmnsson 32, Rodney Dobard 21, PáU VUbergsson 14, Unndór Sigurðsson 9, Marel Guðlaugsson 9, Guömundur Bragason 7, Hjörtur Harö- arsson 5. Þriggja stiga körfúr: Akranes 9, Grindavík 14. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Eggert Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík. Tveir leikir í Nissandeildinni í handknattleik í gærkvöldi: KA í basli á Nesinu Eyjamenn hlutu dýrmætt stig í fallbaráttu 1. deildar karla í handknattleik þegar þeir gerðu jafntefli gegn Stjörnunni, 21—21, í æsispennandi leik í Garðabæ. Eyjamenn sýndu frábæra bar- áttu á lokamínútunum. Þegar rúmar tvær mínútur voru eftir voru þeir þremur mönnum færri eftir að Þorbergi Aðal- steinssyni þjálfara hafði verið veitt rauða spjaldið. Flestir hefðu haldið að eftirleikurinn yrði auðveldur fyrir Stjörnu- menn en Eyjamenn neituðu að gefast upp og tókst að skora þrír gegn sex varnarmönnum Stjörn- unnar. Mikið gekk á lokasek- úndurnar en Eyjamönnum tókst að halda öðru stiginu og fögnuðu innilega. „Þetta var geysilega mikil- vægt stig. Við vorum kíaufar að missa menn út af í lokin en úr því sem komið var er ég mjög ánægður með jafnteflið. Það var frábær barátta í liðinu og við erum ákveðnir í að halda sæti okkar,“ sagði Sigmar Þ. Óskars- son, hinn frábæri markvörður ÍBV, eftir leikinn. Sigmar var mjög góður í markinu og þeir Árnar Péturs- son og línumaðurinn sterki, Svavar Vignisson, léku vel. Ingvar Ragnarsson var lang- bestur hjá Stjörnumönnum. „Frábær barátta” „Það var frábær barátta í lið- inu og við trúðum því að við gætum tekið stig gegn þeim. Ég vil þakka áhorfendum fyrir frá- bæran stuðning og þeir fleyttu okkur langt. KA er sterkt lið en það erum við líka,“ sagði Jens Gunnarsson, leikmaður Gróttu, eftir að lið hans hafði náð fræknu jafntefli gegn bikar- meisturum KA, 28-28, á Sel- tjarnarnesi í gærkvöldi. Leikurinn var spennandi og stórskemmtilegur. Hið sterka lið KA hafði lengst af frum- kvæðið en baráttuglaðir Gróttu- menn héngu í þeim allan tím- ann. Undir lokin náðu heima- menn að jafna og það gerði Rússinn Júri Sadovski úr vítakasti 6 sekúndum fyrir leikslok. KA-menn tóku miðju og Erlingur Kristjánsson skaut í stöngina á lokasekúndu leiks- ins. Gróttumenn fögnuðu gríð- arlega í leikslok óg voru þeir vel að jafnteflinu komnir. Grótta hefur komið mjög á óvart í vetur og árangur liðsins er miklu betri en flestir áttu von á. Gauti Grétarsson, þjálf- ari Gróttu, er greinilega á réttri leið með liðið sem samanstend- ur af jafnri og baráttuglaðri liðsheild. Þeir Jens Gunnarsson og Júri Sadovski voru bestir í annars jöfnu liði Gróttu. KA-menn léku vel lengst af þó að ekki hafi það dugað til sig- urs. Patrekur Jóhannesson átti frábæran leik. -GH/RR Staðan Valur 19 16 2 1 513416 34 KA 18 16 1 1 514457 33 Haukar 19 11 3 5 492449 25 Stjarnan 19 9 4 6 489464 22 FH 19 8 4 7 498475 20 Afturelding 18 9 2 7 439 427 20 Grótta 18 7 4 7 437438 18 Selfoss 19 8 0 11 454-510 16 ÍR 19 7 1 11 417443 15 Víkingur 19 5 0 14 425452 10 ÍBV 18 4 2 12 405449 10 KR 19 0 1 18 448-571 1 Jóhann G. Jóhannsson og félagar í KA máttu sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Þeir standa þó betur að vígi en Valur og geta komist í efsta sætið um helgina. ■ ■ A-riðill: 30 26 4 2740-2350 52 30 26 4 2668-2316 52 30 20 10 2794-2549 40 30 13 17 2433-2462 26 29 13 16 2217-2284 26 29 9 20 2279-2646 18 B-riðill: 30 21 9 2757-2425 42 30 15 15 2373-2436 30 30 15 15 2592-2579 30 30 8 22 2481-2519 16 30 7 23 2571-2850 14 30 6 24 2352-2843 12 Njarðvík Haukar Keflavík ÍR Tindastóll Breiðablik Grindavík Skallagr. KR Þór A. Akranes Valur Jón Arnar Ingvarsson skorar tvö stig fyrir Hauka gegn ÍR-ingum í Seljaskóla í gærkvöldi. Sigur Hauka var nokkuð öruggur en ÍR-ingar, sem léku án Jóns Arnar Guðmundssonar, náðu þó að velgja Haukum undir uggum um tíma í síðari hálfleik. DV-mynd Brynjar Gauti „Þetta er otrulegur sigur” Deborah Compagnoni frá Ítalíu sigraði í stórsvigi kvenna á heimsmeistaramótinu í Sierra Nevada á Spáni í gær. Compagnoni, ólympíumeistarinn í greininni, keyrði jafnt og vel í báðum ferðum og það tryggði henni sigurinn. Sigurinn er afar sætur fyrir Compagnoni en hún hóf keppni á ný í janúar eftir tíu mánaða fjarveru vegna upp- skurðar á hné. „Þetta er ótrúlegur sigur. Ég var þreytt eftir fyrri ferðina en er afar stolt af þeirri síðari," sagði ítalska stúlkan. Karin Roten, tvítug svissnesk stúlka, varð önnur og Mart- ina Ertl frá Þýskalandi þriðja. Sonja Nef frá Sviss var fyrst eftir fyrri ferðina en sleppti hliði í þeirri seinni og féll úr keppni. Anita Wachter frá Austurríki mátti sætta sig við fjórða sætið en hún var þriðja eftir fyrri ferðina. Ertl var hins vegar 14. eftir fyrri ferðina en fékk langbesta tímann í þeirri síðari. ítalir eru nú eina þjóðin sem hefur unnið til tvennra gull- verðlauna í Sierra Nevada. íslendingar hófu loksins keppni í Sierra Nevada í morgun en þá áttu Haukur Arnórsson og Arnór Gunnarsson að taka þátt í stórsvigi karla. -VS Fimm leikir í DHL-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi: Njarðvíkingar rúlluðu yfir Keflvíkinga - Þór vann KR og Valur tapaði í Borgarnesi. Grindavík vann á Skaganum og Haukar sigruðu í Hellinum DV, Keflavik: „Ég er mjög ánægður með leik okkar. Allir lyk- ilmennirnir voru að leika mjög vel og ekki skemmdi fyrir að aðrir leikmenn skiluðu hlutverki sínu vel. Þegar við náum svona leik erum við virkilega öflugir," sagði Hrannar Hólm, þjálfari Njarðvík- inga, eftir sigur á Keflvík- ingum, 97-79, í troðfullu íþróttahúsi í Njarðvík. Njarðvíkingar léku án efa einn sinn besta leik í vetur og Rondy Robinson fór hamförum í fyrri hálf- leik. Hann skoraði 29 stig í hálfleiknum og Keflvík- ingar réðu ekkert við hann. Njarðvíkingar náðu frábærum leikkafla seint í fyrri hálfleik, náðu þá af- gerandi forystu sem Kefl- víkingar náðu aldrei að brúa. „Við vorum að taka mikla áhættu með að skipta um erlendan leik- mann og hann var óhepp- inn að lenda í Njarðvík- ingum í svona ham. Það er ekki hægt að dæma getu hans en hann komst aðeins í takt við leikinn í síðari hálfleik. Við vorum hreinlega yfirspilaðir á köflum í fyrri hálfleik og hleyptum þeim allt of langt fram úr,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari Kefl- vikinga. Eins og áður sagði átti Rondey frábæran leik. Teitur og Friðrik léku einnig mjög vel eins og reyndar allt Njarðvíkur- liðið. Hjá Keflavík áttu Davíð og Falur ágætan dag en aðrir náðu sér ekki fyllilega á strik. -ÆMK Breiddin meiri hjá Haukum gegn ÍR „Ég er mjög ánægður méð að hafa unnið ÍR því síðast unnu þeir okkur hér á ævintýralegan hátt og því var ég ekki örugg- ur fyrr en í blálokin um sigurinn,” sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigur Hauka gegn ÍR í Seljaskóla í gær- kvöldi. „Þeir voru mun ákveðnari og þolinmóðari en við vorum á köflum kærulausir og oft óheppn- ir í skotum. Yngri strák- arnir eiga hins vegar hrós skilið fyrir leikinn því Jón Örn og Broddi voru ekki með í þessum leik,” sagði John Rhodes, ÍR, í samtali við DV. -ÞG Fyrsti sigur Þórsara á þessu ári DV, Akureyri: Þórsarar unnu mjög þýðingarmikinn sigur á KR á Akureyri í gær- kvöldi. Þetta var fyrsti sigur Þórsara á þessu ári og ekki seinna vænna að ná í stig í fallbaráttunni eftir tíu töp í röð í deild og bik- ar. Mörgum leikjum hafa Þórsarar tapað á lokamín- út um en að þessu sinni tryggðu þeir sér sigur í lokin. Fred Williams var alger yfirburðamaður á vellin- um og átti stórleik fyrir Þór. Aðrir voru jafnir. Hjá KR var Ósvaldur Knudsen bestur. Þess má geta að þeir Konráð Ósk- arsson, Þór, og Ingvar Ormarsson, KR, fengu báði rauða spjaldið í fyrri hálfleik. -GN/-SK Grindavíkursigur DV, Akranesi: „Þetta voru tvö dýrmæt stig í baráttu okkar um sæti í deildinni. Við dutt- um hins vegar allir niður á lágt plan þegar líða fór á leikinn,” sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigur á ÍA í gærkvöldi á Skagan- um. Helgi Jónas Guðfinns- son var bestur Grindvík- inga en Milton Bell, Elvar Þórólfsson og Bjarni Magnússon voru bestir heimamanna. -DÓ Valsmenn nálægt fallinu í 1. deild DV, Borgarnesi: „Þetta var einn besti leikur okkar í vetur og við vissum að þeir yrðu erfiðir,” sagði Grétar Guð- laugsson eftir sigur Skallagríms gegn Val. Valsmenn eru því í slæmum málum í fallbar- áttunni. Þeir verða að vinna KR og Grindavík og ÍA að vinna Þór til að þeir sleppi. -EP/-GH NBA í nótt: Chicago vann upp 17 stig Þrátt fyrir 17 stiga forystu á tímabili tókst Atlanta ekki að sigra stórstjörnumar í Chicago í nótt, frekar en flestum öðrum í vetur. Michael Jordan og Denn- is Rodman reyndust heimalið- inu of erfiðir þegar á reyndi, Jordan skoraði 34 stig og Rodm- an tók 20 fráköst og Chicago knúði fram fimm stiga sigur. Úrslitin í nótt: Atlanta-Chicago.......91-96 - Jordan 34, Longley 20, Pippen 16, Harper 12. Cleveland-Houston.....80-86 Brandon 24 - Horry 27, Olajuwon 13, Cassell 13. Utah-Toronto.........102-86 Malone 26, Hornacek 22, Stockton 14. Portland-Denver......107-78 McKie 21, Robinson 18 - McDyess 21. Seattle-Golden State .. . .106-90 Payton 19, Kemp 18, Hawkins 16, Per- kins 13, Johnson 11 - Armstrong 27. Miami skipti um fimm 1 nótt voru síðustu forvöð að kaupa leikmenn á þessu tímabili og 15 leikmenn skiptu um félag. Þar var Miami stórtækast, seldi fimm og keypti fimm, þannig að Pat Riley er í dag með nánast nýtt lið i höndunum. Miami fékk Tim Hardaway og Chris Gatling frá Golden State, Tony Smith frá Phoenix og þá Walt Williams og Tyrone Corbin frá Sacramento. í staðinn fóru Kevin Willis og Bimbo Coles til Golden State, Terrence Rencher til Phoenix og þeir Billy Owens og Kevin Gamble til Sacramento. Christian Laettner fór til Atl- anta frá Minnesota ásamt Sean Rooks en Minnesota fékk í stað- inn Spud Webb og Andrew Lang. Toronto keypti Sharone Wright frá Philadelphia og lét í staðinn þá Ed Pinckney og Tony Massenburg. Þá tilkynnti Washington Bul- lets að frá og með næsta tímabili héti liðið Washington Wizards. -VS Jón Örn úr leik „Ég tognaði illa á æfingu og reikna ekki með að verða klár í slaginn aftur fyrr en eftir einn mánuð. Þá verður þessu keppnistímabili trúlega lokið hjá okkur þannig að tímabilinu hjá mér er væntanlega lokið,” sagði Jón Örn Guðmundsson, ÍR, en hann lék ekki með ÍR gegn Haukum í gærkvöldi og mega ÍR-ingar alls ekki við því að missa leikmenn. Þá er Broddi Sigurðsson farinn til starfa á írlandi. -SK KÖRFUKNATTLEIKUR DHL-DEILDIN BREIÐABLIK TINDASTÓLL í Smáranum í kvöld kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.