Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 33 LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Lau. 24/2, fáein sæti laus, lau. 2/3, föd. 8/3, fáein sæti laus. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 25/2, fáein sæti laus., sud. 10/3, fáein sæti laus, sud. 17/3. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 23/2, uppselt, föd. 1/3 förfá sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litia sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Föst. 23/2, uppselt, lau. 24/2, uppseltt, sund. 25/2, örfá sæti laus, aukasýning miðd. 28/2, fid. 29/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3, uppselt, sud. 3/3, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 23/2, örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00, uppselt, sund. 25/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIOI KL. 20.30. Þrd. 27/2 Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Miðaverð 1.000. kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. ■£h-: Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLA0 MOSFELLSSVEITAR sýnir gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýningar hefjast kl. 20.30. Síðustu sýningar Föstudaginn 23. febr. Sunnudaginn 25. febrúar. Miðaverð kr. 1200. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. Jarðsýni í Listhúsi 39 Ásrún Tryggvadóttir opnar fimmtu einkasýningu sína í List- húsi 39 í Hafnarfirði á morgun. Á sýningunni eru teikningar, grafík og verk unnin með blandaðri tækni. Myndefnið er sótt til ís- lenskrar náttúru. Listamanninum er hugleikin þörf borgarbúans fyrir snertingu við náttúruna og náttúruminjar. Hefur hún safnað náttúrusýnum, skrá þau og flokkað og eru þau nær eingöngu úr steinaríkinu. Sýningin stendur til 10. mars. Leikhús Fréttir Skipti möguleg á ódýrari í Góö kjör ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA leikverk eftir Þórunni Sigurðardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Frumsýning föd. 1/3, 2. sýn. sud. 3/3, 3. sýn. föd. 8/3, 4. sýn. fid. 14/3, 5. sýn. Id. 16/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, fid. 29/2, uppselt., Id. 2/3, uppselt, Id. 9/3, uppselt. GLERBROT eftir Arthur Miller Sud. 25/2, síðasta sýning. DONJUAN eftir Moliére í kvöld, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 24/2 kl. 14, uppselt, sud. 25/2 kl. 14, uppselt, Id. 2/3 kl. 14, uppselt, sud. 3/3 kl. 14, uppselt, Id. 9/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 17, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN í kvöld, uppselt, sud. 25/2, uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke í kvöld, uppselt, sud. 25/2, föd. 1/3 föd. 8/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu. kl. 15.00 í Leikhúskjnllaranum. Sud. 25/2. Síðasta sýning. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! BYRJUN UPPBOÐS Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 27. febrúar 1996, kl. 15:00 á eftirfarandi eign: Jaðar I og II, Djúpárhreppi, þingl. eig. Jens Gíslason. Gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Framleiðsluráð landbúnaðarins. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu TIL SÖLU Bæjarfulltrúar í Grindavlk: Kíktu á körfubolta- leik á Sauöárkróki - í ferð fyrir bæinn til Húsavíkur DY Suðurnesjum: „Það stóð þannig á að Grindavík- urliðið var að spila sama dag og við spurðum þá hjá leiguflugfélaginu hvað það kostaði aukalega að kíkja á leikinn á Sauðárkróki. Það skipti engu máli fyrir þá - engin auka- greiðsla - og þess vegna var ákveð- ið að koma við á Króknum," sagði Jón Emil Halldórsson, formaður byggingarnefndar Grindavíkur. Fulltrúi meirihluta og fulltrúi minnihluta í bæjarstjórn Grinda- víkur ásamt bæjarstjóra, skólastjór- um tónlistar- og grunnskólans, ráð- gjafa, sem hefur verið hjá bæjaryfir- völdum í skólamálum, og arkitekt- inn að nýja grunnskólanum í Grindavík fóru með leiguflugi 8. Félagsvist febrúar til Húsavíkur til að skoða grunnskólann þar. Jón EmO var í ferðinni sem formaður byggingar- nefndar grunnskólans. Á bakaleiðinni frá Húsavík var ákveðið að lenda á Sauðárkróki og sjá Grindavíkurliðið keppa við Tindastól í úrvalsdeildinni í körfu. Flugvélin beið á meðan. Tilkynningar Opinn fundur um atvinnu- þátttöku barna og ung- menna í ísiensku samfélagi Félagsmálaráðuneytið og um- boðsmaður barna halda opinn fund um atvinnuþátttöku barna og ung- „Það var þægilegra og ekki dýr- ara að fara með leiguflugi en með Flugleiðum. Ég veit að menn eru að reyna að gera einhver leiðindi út af þessu en það kostaði ekkert auka- lega að lenda á Króknum,“ sagði Jón EmU. ÆMK menna í íslensku samfélagi að Grand Hótel (hét áður Hótel Holiday Inn), Sigtúni 38, Reykjavík í salnum Hvammi laugardaginn 24. febrúar kl. 13.00-16.30. Brottfluttir Múlsveitungar Brottfluttir Múlsveitungar halda þorrablót í safnaðarheimili Árbæj- arkirkju við Rofabæ laugardaginn 24. febrúar kl. 19. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14.00, á HaOveigarstöðum. Aðal- fundur félagsins verður að lokinni Fyrirlestraröð Animu: Vísindin, sagan og sannleikurinn Þorsteinn Vilhjálmsson, prófess- or í vísindasögu og eðlisfræði, held- ur fyrirlestur í sal 3 í Háskólabíói kl. 14 á morgun. Fyrirlesturinn, sem ber yfirskriftina „Vísindin, sagan og sannleikurinn", er liður í fyrir- lestraröð sem Anima, félag sálfræði- nema, stendur fyrir um vísinda- hyggju og vísindatrú. í kynningu um fyrirlestur Þor- steins Vilhjálmssonar segir m.a. þetta: „Hér er tekist á við nokkrar grundvallarspurningar um eðli vís- inda og vísindasagan leidd til vitnis. Spurt verður hvort kenningar vís- indanna séu einrætt ákveðnar þannig að þær gætu ekki verið öðruvísi; hvort til sé eitthvað sem getur kallast vísindalega sannað og hvort vísindin hljóti að gera ráð fyr- ir því að til sé einhvers konar Sann- leikur." Ferðaleikur Aiwa Síðastliðinn laugardag voru vinn- ingshöfum í ferðaleik Aiwa afhentir fiórir ferðavinningar með Flugleið- um, að upphæð 50 þúsund krónur hver. Alls keyptu 416 manns Aiwa- hljómtæki fyrir jólin og lentu þá sjálfkrafa í ferðapottinum. Á mynd- inni eru, frá vinstri, Jóhannes Þór- arinsson, sölustjóri hjá Radíóbæ, og vinningshafarnir: Rúnar Hoffritz, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Gunnar Hannesson og Arnheiður Jónsdótt- ir. BIRKENSTOCK ^^■nýkomið . Nissan Patrol 2,8 turbo, dísil árg. 1993, ekinn 89 þús. km. 33” álfelgur, stigbretti og brettakantar. BOBGARBILASALAN Grensásvegi 11 - Sími 588 5300 rSkóverslun ÞÓRÐAR GÆÐI & ÞIÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.