Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 Útlönd Lögregla Bosníustjórnar tekur við hverfi Serba: Allt með kyrrum kjörum í Vogosca Bosníu-Serbar gripu öll tiltæk farartæki til að flýja heimili sín í úthverfum Sarajevo áður en lögregluþjónar stjórnarinnar tóku við löggæslunni. Símamynd Reuter John Major missir enn einn stuðningsmann John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar þing- maðurinn Pet- er Thurnham sagði sig úr þingflokki íhaldsmanna en sagð- ist jafnframt ætla að sitja áfram sem þingmaður utan flokka. Stjórn Majors hefur nú aðeins tveggja þingsæta meirihluta. Afsögnin kemur sér afar illa fyrir stjórnina nú þar sem Major getur átt von á haröri gagnrýni á sig á mánudag þegar þingheimur ræðir umdeilda skýrslu um vopnasölu Breta til íraks. Sinueldar valda eyðileggingu í Texas Slökkviliðsmenn, sem nutu aðstoðar herþyrlna, hafa náð tökum á sinueldum sem geisuðu norður af Fort Worth í Texas. Tugir heimila eyðilögðust í eld- inum og sömuleiðis eitt þúsund ekrur af gresjulandi. „Þetta lítur ágætlega út núna. Við erum búnir aö ná tökum á eldinum og ef þetta heldur til morguns verður allt í lagi,“ sagði Jeff Marshall slökkviliðs- stjóri. Eldarnir eru einhverjir þeir verstu í sögu Texas. Mikill hiti er á þessum slóðum og hvasst. Reuter Lögregluþjónar á vegum sam- bandsríkis múslíma og Króata í Bosníu héldu inn í Vogosca, eitt serbneskra úthverfa höfuðborgar- innar Sarajevo, í morgun án nokk- urra vandkvæða. Eftirlitsmenn úr lögreglusveitum Sameinuðu þjóð- anna og hermenn úr gæsluliði NATO voru í fylgd með lögreglu- mönnunum, að því er sjónarvottar sögðu. Fyrstu þrír bílar sambandslög- reglunnar komu að lögreglustöðinni í Vogosca laust fyrir klukkan hálf- sjö i morgun að íslenskum tima, þar sem Peter Fitzgerald, yfirmaður lög- reglu SÞ, tók á móti þeim. Vogosca er fyrsta úthverfið af fimm í Sarajevo sem Serbar láta af hendi til stjórnvalda eins og kveðið er á um í friðarsamkomulaginu frá því fyrr í vetur. Þúsundir serbneskra íbúa Vogosca hafa flúið heimili sín í vik- unni en hverfið var að mestu rólegt í nótt. Aðeins var tilkynnt um einn eða tvo elda og engin alvarleg átök urðu. Muhamed Kozadra, borgarstjóri í Vogosca, sagði fréttastofu Bosníu- stjórnar í gær að búist væri við tíu þúsund manns til Vogosca frá þeim borgarhlutum sem stjórnin hefði haft á valdi sínu. Hann sagði að sjö þúsund hefðu þegar undirritað til- kynningu um flutning. Nokkrum klukkustundum áður en lögreglumenn sambandsstjórnar- innar komu til Vogosca tóku marg- ir Serbar sig upp og yfirgáfu heim- ili sín í myrkri og snjókomu þrátt fyrir beiðni NATO og stjórnvalda i Serbíu um að gera það ekki. Fólkið notaði öll tiltæk farartæki, flutn- ingabíla, fólksbfla og dráttarvélar og sumir drógu eigur sínar jafnvel á sleðum. Reuter Stuttar fréttir dv Frakkar deila Áform Chiracs Frakldandsfor- seta um að fækka í herafla landsins og leggja herskylduna af kom landsmönnum í opna skjöldu og þegar hófust deflur um ágæti þessa. Tobin sigraði Brian Tobin, forsæt- isráðherra Nýfundna- lands, og frjálslyndi flokkur hans sigruðu með yfirburðum í fylkiskosning- um í gær og var útlit fyrir að þeir fengju 37 þingsæti af 48 á fylkisþinginu. Skjálfti í Chile Jarðskjálfti varð í miðhluta Chile í gær og fór símasamband af höfuðborginni og rúður brotn- uðu en enginn-slasaðist. Jeltsín Borís Jeltsín Rúss- landsforseti flytur eins konar stefnu- ræðu á þingi í dag en kosn- ingabarátta hans fékk ær- lega vítamín- sprautu í gær þegar Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn lofaði stóru láni. Mál fellt niður ítalskur dómari lét mál á hendur fyrrum spillingarbanan- um Antonio Di Pietro niður falla en Di Pietro hafði verið ákærð- ur fyrir fjárkúgun og misbeit- ingu valds. Reuter fær lan UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _______irfarandi, eignum:______ Álftahólar 8, íbúð á 2. hæð C, merkt 0203, og bílskúr, þingl. eig. Matthías Hansson, gerðarbeiðandi Ríkisút- varpið, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00._____________________ Berjarimi 8, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0103, þingl. eig. Eyrún Eyþórsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30._________________________ Blöndubakki 16, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra B. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00.________________ Bollagata 12, neðri hæð og 1/2 ris, þingl. eig. Jón Steinar Ingólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavxk, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00.________________ Bólstaðarhlíð 7, íbúð á efri hæð + eystri bílskúr, þingl. eig. Hafdís Al- bertsdóttir og Bjöm Olav Pétur Mörk, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00.____ Bragagata 31, íbúð á 1. hæð ehl. 12,5%, þingl. eig. Kristín Sigurrós Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Fjárfest- ingarfélag Islands og íslandsbanki hf., þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00._________________________ Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00.________________ Brávallagata 12, kjallari m.m., þingl. eig. Sverrir Kjartansson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00._________________________ Brekkusel 13, þingl. eig. Sigtryggur Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. D-Tröð 1, hesthús, þingl. eig. Þórður L. Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axels- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Fannafold 68, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Axel E. Gunn- laugsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Fiskislóð 125-129, 01-01-01-76, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Flugumýri 18, hluti B, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lemúría hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Flúðasel 94, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Matthildur Þ. Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Frostafold 137, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febr- úar 1996 kl. 10.00. Gaukshólar 2, íbúð á 4. hæð, merkt H, þingl. eig. Sigurður B. Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., Samein- aði lífeyrissjóðurinn og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Grýtubakki 26, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásthildur Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Gyðufell 14, íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Hjördís Björg Hjör- leifsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febr- úar 1996 kl. 13.30. Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Háberg 6, þingl. eig. Birgir Sigurðs- son og Hildur Loftsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Hofteigur 23,1. og 2. hæð, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafn Gests- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Hraunbær 60, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Örlygur Vigfús Ámason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Hraunbær 102a, íbúð á 2. hæð, merkt 0209, þingl. eig. Jón J. Ámason og Ragnhildur J. Sigurdórsdóttir, jgerðar- beiðendur Landsbanki íslands, Höfðabakka, og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Hrísateigur 8, íbúð á jarðhæð, þingl. eig. Agnar Páll Ómarsson, gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Hrísrimi 9, íbúð á 3. hæð t.h. 0303 og stæði nr. 3 í bílag., þingl. eig. Elías Pétursson, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 91, 40% hluti, þingl. eig. Óskar Jakob Þórisson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30.____________________________ írabakki 32, íbúð 02-01, þingl. eig. Jakob Amar Sverrisson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki fslands, Selfossi, og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Jómsel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður Dagsbr/Framsóknar og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30.________ Laufengi 12, hluti í íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Úlfar Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30.____________________ Laufengi 23, hluti, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, þriðju- daginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Laugamesvegur 43, íbúð á 1. hæð, 3 herb. í kj. og bílsk., þingl. eig. Þor- björg Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. fe- brúar 1996 kl. 13.30. Meðalholt 11, íbúð á 1. hæð í v- enda, merkt 0102, þingl. eig. íris Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30._____________________________ Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30.____________________ Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, fslandsbanki hf., höfuðst. 500, og tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30._____________________________ Miðstræti 10, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Tómas Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30.____________________ Orrahólar 7, íbúð á 4'. hæð, merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerð- arbeiðendur Heimir V. Haraldsson, Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóð- ur Mýrhreppinga, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Reykjafold 10, þingl. eig. Dagný Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Borgarfell hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður bóka- gerðarmanna, þriðjudaginn 27. febrú- ar 1996 kl. 13.30.-_____________ Unnarbraut 12, kjallari, Seljjarnar- nesi, þingl. eig. Sigurþór Sigurþórs- son og Solfrid Dalsgaard Joensen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Vegamót 1, Seltjarnamesi, þingl. eig. Júlíus Einarsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Vesturströnd 4, Seltjamamesi, þingl. eig. G.Þ. Ólafsson hf., gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan Seltjamamesi, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Pétur Pétursson og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00. Völvufell 44, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-2, þingl. eig. Jónína Guðrún Halldórsdóttir, gerðarþeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 13.30. Þómfell 10, íbúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Karl Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 10.00._________________ UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bauganes 39, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Marta Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 15.00. Kolbeinsmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gerður Sveinsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, og Sparisjóðurinn í Kefla- vík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 15.30_________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.