Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Page 9
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 Utlönd Keppinautarnir hæöast aö Bob Dole í Arizona: Dole mætti ekki til umræðna í sjónvarpi Öldungadeilarþingmaðurinn og forsetakandídatinn Bob Dole kallaði yfir sig hæönisglósur keppinauta sinna í gærkvöldi þegar hann huns- aði umræðuþátt sem sendur var beint frá sjónvarpsstöð í Arizona. Forkosningar éru í ríkinu á þriðju- dag, þær fyrstu sem haldnar eru i vesturríkjum Bandaríkjanna. Pat Buchanan og Lamar Alexander, helstu keppinautar Doles um til- nefningu sem forstaefni repúblik- ana, deildu hart hvor á annan en voru saman um að gangrýna Dole. Fjarvera Doles var aðalumræðu- efni á ljósvakanum í Arizona og for- síðufrétt eins_stærsta dagblaðs rík- isins. Þótti Dole vera móðgandi gagnvart íbúum ríkisins og þeim sem starfa að forkosningunum fyrir frambjóðenduma. Varð Dole einnig fyrir gagnrýni úr röðum stuðnings- manna sinna sem töldu fjarveru hans mistök sem gætu orsakað tap í forkosningunum á þriðjudag. Bob Dole hunsaði sjónvarpsþátt. Símamynd Reuter Dole, sem staddur var í Colorado, svaraði gagnrýninni strax. „Við lát- um ekki aðra ákveða dagskrá okk- ar, við sjáum sjáif um það. Við vilj- um vinna tilnefhinguna. Ég tek þátt í kappræðum í þinginu á hverjum degi en þessir menn kunna ekki að taka þátt í slíku,“ sagði Dole. Fyrir umræðurnar sagðist Pat Buchanan fordæma móðursýkisleg- ar árásir af hálfu forustu flokksins í austurríkjunum en hann var sakað- ur um að hafa tekið málstað stríðs- glæpamanns nasista sem vísað var úr landi fyrir nokkrum árum. Sagði hann hættu á að sú fjöldahreyflng sem myndast hefði um sig mundi yf- irgefa flokkinn. Hvatti Buchanan keppinauta sína til að halda sig við málefhin en hætta persónulegu skít- kasti sem ógnaði samstöðu í flokkn- vun. Buchanan neitaði hins vegar að svara þráföldum spumingum um hvort hann mundi styðja keppi- nauta sína sem forsetaefhi hlytu þeir útneöiingu Qokksins i sumar. Reuter Opið alla daga 11-22 Kentucky Fríed Chicken lamfení 2, Keykjavík Mjallahrautt 15, Mafmrfirði SÍmi 56 $0 5S8 s‘mi 55 50 828 Þú mætir aldrei of seint í skólann! Viltu öðlast meira sjálfstraust og auka starfsréttindi þín og starfsframa? Laugardagurinn 24. febrúar er dagur símenntunar. Þá verður opið hús kl. 13-17 í 50 skólum og öðrum fræðslustofnunum um allt land bar sem þér er boðið að setjast á skólabekk og taka pátt í tuttugu mínútna kennslustundum, allt frá beinaskurði til stjörnufræðiforrita. Það er aldrei of seint að læra eitthvað nýtt og auka við menntun sína. Menntun er eina fjárfestingin sem aldrei verður frá þér tekin! Þér standa opnar dyr á eftirtöldum stöðum: Bankamannaskólinn - fræðslumiðstöð bankamanna, Snorrabraut 29 Bréfaskólinn, Hlemmur 5 Búnaðarbanki islands - fjármálanámskeið, Tryggvagata 24 Farskóli Þingeyinga, Framhaldsskólarnir á Husavik og Laugum Ferðamálaskóli íslands, Höfðabakki 9 Félags- og fræðslumiðstöð iðnaðarins, Hallveigarstígur I Félag íslenskra gullsmiða Félag meistara og sveina í fataiðn Félag pípulagningarmeistara í Reykjavík Fræðsluráð byggingariðnaðarins Fræðsluráð málmiðnaðarins Hárgreiðslumeistarafélag íslands Iðnaðarmannafélagið í Reykjavik Landssamband bakarameistara Ljósmyndarafélag íslands Prenttæknistofnun Samband íslenskra tannsmiðameistara Samstarfsnefnd atvinnulifs og skóla Úrsmiðafélag íslands Félagsmálaskóli UMFÍ, Fellsmúli 26, Hreyfilshúsið Fjölbrautarskólinn við Ármúla, Ármúli 12 Fjölbrautaskóli Suðurlands / Farskóli Suðurlands, Selfoss Framhaldsskóli Vestfjarða / Farskóli Vestfjarða, Torfnesi, ísafjörður Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjar Fræðslumiðstöð i fiknivörnum, Grensásvegur 16 Fullorðinsfræðslan, Gerðuberg I Háskólinn á Akureyri, Oddfellow-húsið v/Sjafnarstíg, Akureyri Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegur 2 Hvammshlíðarskóli: Fullorðinsfræðsla fatlaðra á Akureyri, Hvammshlið 6 Iðntæknistofnun - fræðslusvið, Keldnaholt Kvöldskóli Kópavogs, Snælandsskóli v/Furugrund Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gisla Rúnars, Sogavegur 129 Menntaskólinn við Hamrahlið - Oldungadeild, Hamrahlíð Myndlistaskólinn i Reykjavík, Tryggvagata IS Námsflokkar Reykjavikur, Miðbæjarskólinn, Fríkirkjuvegur I Prenttæknistofnun, Hallveigarstígur I Slysavarnaskóli sjómanna: Skólaskipið Sæbjörg v/Grófarbryggju í Reykjavíkurhöfn Starfsþjálfun fatlaðra, Hátún 10 d Stjórntækniskóli íslands, Höfðabakki 9 Stjórnunarfélag íslands, Ánanaust IS Stjórnunarskólinn, Sogavegur 69 Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegur 16 Tölvuskóli íslands, Höfðabakki 9 Tölvuskóli Reykjavíkur, Borgartún 28 Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskipta- og tölvuskóJinn, Ánanaust IS Vitund, Laugavegur 47 Vímulaus æska, Grensásvegur 16 Ökuskólinn i Mjódd, Þarabakki 3 Lífið er retti tíminn til aö læra & Rannsóknaþjónusta Háskólans Evrópskt ár símenntunar 1996

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.