Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 íþróttir___________________________ Sundmót Reykjavíkur: Úrslit Hér á eftir fara úrslit í Reykja- víkursundmóti unglinga í sundi. 400 m skriðsund pilta: Tómas Sturlaugsson, Æ. 4:27,17 Marteinn Friðriksson, Á 4:29,71 Jóhannes Gunnarss., Á. 4:31,35 400 m skriðsund stúlkna: Maren B. Kristinsd., KR 4:58,28 Arna L. Þorgeirsd., Æ 5:02,84 Amdís Vilhjálmsd., KR 5:07,96 400 m skriðsund drengja: Lárus A. Sölvason, Æ .....4:54,14 Jakob J. Sveinsson, Æ ....4:56,33 Eyþór Jónsson, Æ..........5:02,56 400 m skriðsund sveina: Magnús Sigurösson, KR ....5:56,46 Bergur Þorsteinsson, KR....6:20,78 Kristján Jóhanness., KR ..7:11,50 400 m skriðsund telpna: Dagmar I. Birgisdóttir, Æ . .. .5:15,66 Louisa ísaksen, Æ.........5:16,20 Ama Björg Ágústsd.........5:17,14 400 m skriðsund meyja: Jóhanna B. Durhuus, Æ.....5:37,48 Hafdís E. Hafsteinsd., Æ..5:47,57 Berglind Ámadóttir, KR....6:54,48 100 m bringusund pilta: Marteinn Friöriksson, Á...1:14,32 Óskar Sölvason, KR .......1:24,59 Einar P. Einarsson, Æ ....1:33,87 100 m bringusund stúlkna: Ragnh. Hreiðarsd., Æ......1:29,38 Hrefna Bragadóttir, Á.....1:35,17 Hjördís A. Haraldsd., Æ-..1:35,17 100 m bringusund drengja: Jakob J. Sveinsson, Æ ....1:14,59 Einar ö. Sveinsson, Á.....1:17,59 Eyþór ö. Jónsson, Æ ......1:24,53 100 m bringusund sveina: Kári Þ. Kjartanss., KR....1:45,62 Þórður Þorvaldss., KR.....1:55,45 Kristján Jóhanness., KR ..2:01,92 100 m bringusund telpna: Louisa ísaksen, Æ.........1:26,47 Halldóra Brynjólfsd., Á...1:29,57 Dagmar I. Brynjólfsd., Æ ... .1:35,33 100 m bringusund meyja: Jóhanna B. Durhuus, Æ.....1:29,16 Áslaug H. Axelsd., Æ .....1:41,40 Berglind Árnadóttir, KR...1:44,50 100 m flugsund pilta: Kristinn Pálsson, Æ . ....1:06,77 Marteinn Friðriksson, Á...1:11,36 Jóhannes P. Gunnarss., Á ... .1:13,13 100 m flugsund stúlkna: Lára Hrund Bjargard., Æ ... .1:10,53 Halldóra Þorgeirsd., Æ....1:14,80 Erla Kristinsd., Æ........1:16,51 100 m flugsund drengja: Láms A. Sölvason, Æ.......1:07,16 Hjörtur M. Reyniss., Æ....1:19,06 Einar Ö. Gylfason, Á......1:19,57 100 m flugsund sveina: Bergur Þorsteinsson, KR...1:55,71 100 m flugsund telpna: Þórey Rósa Einarsd., Æ ...1:27,04 Lilja Þ. Þorgeirsd., Æ ...1:27,05 Louisa ísaksen, Æ.........1:34,23 100 m baksund pilta: Tómas Sturlaugss., Æ......1:07,49 Jóhannes P. Gunnarss., Á . .. .1:14,93 Ásgeir V. Flosason, KR....1:15,05 100 m baksund stúlkna: Halldóra Þorgeirsd., Æ....1:15,86 Maren B. Kristinsd., KR...1:16,36 Kristín Þ. Kroyer, Á......1:18,64 100 m baksund drengja: Sigurgeir Sigurðars., Á...1:20,20 Eyþór ö. Jónsson, Æ ......1:22,37 Hjörtur M. Reynisson, Æ . . . .1:27,20 100 m baksund sveina: Bergur Þorsteinss., KR ...1:33,48 Magnús Sigurðss., KR......1:38,58 Kári Þ. Kjartanss., KR....1:54,79 100 m baksund telpna: Halldóra Brynjólfsd., Á...1:24,00 Dagmar I. Birgisd., Æ.....1:24,17 Ama B. Ágústsd., Æ........1:25,98 100 m baksund meyja: Hafdís E. Hafsteinsd., Æ..1:26,58 Berglind Ámad., Á.........1:52,88 4x50 m skriðsund drengja: 1. A-sveit Ægis ..........1:59,00 2. 'A-sveit Ármanns.......2:05,87 3. A-sveit KR.............2:42,62 4x50 m skriðsund telpna: 1. A-sveit Ægis ..........2:11,35 2. B-sveit Ægis ..........2:18,55 3. A-sveit Ármanns........2:22,83 Handboltaskóli HSÍ: Mistök í umfjöllun um Handboltaskóia HSÍ á unglingasíðu DV sl. þriöjudag víxl- uðust textar meö myndum af stráka- liðunum og eru þeir beðnir velvirð- ingar á þessum mistökunum. I>V Skíði unglinga: Dalvíkurmótið Dagana 10. til 11. febrúar fór fram hið árlega skíðamót Dalvík- ur í yngri og eldri flokkum í svigi og stórsvigi. Úrslit urðu þessi. Keppendur voru að sjálfsögðu all- ir frá Dalvík. Svig Stúlkur - 9-10 ára: Thelma Ýr Öskarsdóttir 1:05,32 Sandra D. Guðmundsdóttirl:10,32 Strákar - 9-10 ára: Kristinn Ingi Valsson 55,61 Sveinn Elías Jónsson 1:15,35 Stúlkur -11-12 ára: Elísa Hlín Einarsdóttir 55,83 Anna Sóley Herbertsdóttir 56,02 Sara Vilhjálmsdóttir 57,23 Piltar -11-12 ára: Ámi Freyr Árnason Ómar Fr Sævarsson Hjalti Steinþórsson 52,21 1:03,68 1:03,87 Stúlkur -15-16 ára: Inga Lára Ólafsdóttir Ásrún Jónsdóttir 53,31 1:08,42 Piltar -15-16 ára: Björgv Björgvinsson Reimar Viðarsson Lárus Sveinsson 42,95 1:00,77 1:01,22 Karlar: Valur Traustason Tryggvi Herbertsson Hreggv Símonarson 44,00 59,70 1:20,84 Konur: Snjólaug Jónsdóttir 51,24 Stórsvig Stúlkur - 9-10 ára: Telma Ýr Óskarsd Bergþóra Jónsdóttir íris Daníelsdóttir 1:11,90 1:12,46 1:13,29 Strákar - 9-10 ára: Kristinn I Valsson Sveinn E Jónsson Ivar Öm Pétursson 1:02,18 1:04,87 1:12,69 Stúlkur -11-12 ára: Elsa H Einarsdóttir Anna S Herbertsd Sara Vilhjálmsdóttir 1:03,16 1:04,05 1:04,65 Piltar -11-12 ára: Ámi Freyr Árnason Snæþór Amþórsson Ómar F Sævarsson 1:03,21 1:08,36 1:08,51 Stúlkur - 15-16 ára: Ásrún Jónsdóttir Berglind Óðinsdóttir 1:02,11 1:08,11 Piltar -15-16 ára: Björgv Björgvinsson Skafti Þorsteinsson 52,04 54,04 Karlar: Tryggvi Herbertsson Hreggv Símonarson 1:16,10 2:06,86 Konur: Eva Bragadóttir Snjólaug Jónsdóttir 57,78 59,64 Handbolti unglinga: lceland Cup mót FH um páskana Hið árlega, alþjóðlega ung- lingamót FH í handbolta, Iceland Cup, verður haldið 4.-7. apríl, um páskana, í íþróttahúsum Hafnar- fjarðar. Yfir 200 manns koma erlendis frá, 2 lið frá Noregi, 4 lið frá Þýskalandi, 2 lið frá Austurríki og 3 lið frá Grænlandi. Leikið er í aldursflokkunum 2., 3„ 4. og 5. flokki karla og kvenna. Þátttökugjald er kr. 10.000 fyrir lið í 2. og 3. flokki og kr. 8.000 fyr- ir lið í 4. og 5. flokki. Veitt verða verðlaun fyrir besta sóknar-, varnar- og markmanns hvers flokks og sigurlið fær bikar til eignar. Boðiö er upp á sund, diskótek, video og fleira. Þátttökutilkynningar verða að berast fyrir 1. mars. Allar upplýs- ingar um mótið gefa Geir Hall- steinsson, Sævangi 10, 220 Hafn- arfjörður, sími 555-0900, 565-2534 og 896-1448, fax: 5654714 eða Þór- ir Jónsson, Úrvali- Útsýn, íþrótta- deild, Lágmúla 4, 108 Reykjavik, sími 569-9300, fax: 588-0202. Sundmeistaramót Reykjavíkur 1996: Kæmi mér á óvart ef sett yrðu met - sagði Petteri Laine, þjálfari Ægis Knattspyrnuskóli KB í Belgíu: Ajax-skólinn er nýjung Hressir KR-ingar á Sundmóti Reykjavíkur. Frá vinstri, Kári Þór Kjartansson, 10 ára, Kristján Jóhannsson, 10 ára, Bergur Þorsteinsson, 11 ára, og Þórður Gunnar Þorvaldsson, 10 ára. DV-myndir Hson Sundmót Reykjavíkur fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 11. febrúar. Þátttaka var mjög góð og árangur vel viðunandi, ef miðað er við tíma- setninguna: Býst ekki við meti „Það kæmi mér mjög á óvart ef sett yrði íslandsmet í þessu móti því æfingar hafa verið í erfiðara lagi hjá keppendum að undanförnu og eru krakkarnir því ekki í þannig ham að geta boðið upp á met núna,“ sagði Petteri Laine, flnnski þjálfar- inn hjá Ægi. Umsjón Halldór Halldórsson Þjálfarinn getur verið svolítið harður KR-krakkarnir voru áberandi á þessu móti og því ljóst að allt er á góðu róli á þeim bæ: „Þeir Kári Þór, Kristján, Bergur og Þórður, allt ungir KR-ingar, voru hressir og bjartsýnir um góðan ár- angur - og fóru sumir þessara Hinn vinsæli knattspymuskóli Kristjáns Bemburgs í Lokeren í Belgíu verður opinn fyrir knatt- spymumenn á aldrinum 13-16 ára í 3. og 4. flokki karla. Skólinn stendur yfir 25. maí til 1. júni í sumar. Drengjunum gefst tækifæri til að æfa eins og atvinnumenn í 8 daga, fara á æfmgum í gegnum margt sem gert getur efnilegan leikmann góðan og fá á kvöldin fræðslu um Ajax-skólann, þ.e. hvernig Ajax byggir upp leikmenn sína og lið sín. Þetta er nýjung. Búist er við metþátttöku í KB- skólann því nú þegar hafa 16 strák- ar tilkynnt þátttöku frá íslandi. Skólinn mun flytja á nýtt æfinga- svæði í Ghent þar sem sjö vellir eru til boða og aðstæður því aldrei betri en nú. Einnig er í boði að sjá bikarúrslitaleikinn sunnudaginn 26. maí en hann fer fram á Heisell- vellinum fræga. Kennarar skólans era allir vel metnir þjálfarar með hæstu gráðu þjálfunarmenntunar í Belgíu. Boð- ið er upp á sérstaka markmanns- þjálfun auk framhaldsþjálfunar fyrir þá sem eru að koma í annað eða þriðja skiptið. Allar æfingar eru útskýrðar á íslensku. Valinn verður besti leikmaður skólans og verður honum boðið til æfinga hjá 1. deildar liði Lokeren. Allir þátt- takendurnir fá viðurkenningu. Margir af efnilegustu leikmönn- um íslands sl. ár hafa verið nem- endur í Knattspymuskóla Krist- jáns Bernburgs. Þar má nefna Valsmennina Bjarka Stefánsson, Guðmund og Ólaf Brynjólfssyni, Húsvíkinginn Sigþór Júlíusson, Amar Þ. Viðarsson, FH, Áma Pjet- ursson, KR, Ragnar Steinarsson, Keflavík, og marga fleiri. Skólinn er einnig tilvalinn fyrir unglinga- þjálfara sem vilja fylgjast með belgískum þjálfurum að störfum, til að vikka sjóndeildarhringinn, fá hugmyndir að æfingum og fleira. Fjöldi þátttakenda er takmark- stráka reyndar með gull heim: „Við æfum mest í Vesturbæjar- lauginni, eða þrisvar í viku, og svo tvisvar í viku í Sundhöllinni. Þjálf- arinn okkar, hann Eyleifur, er rosa- lega góður. Stundum verður hann þó að vera svolítið harður við okk- ur en það er mjög sjaldan. Við höfum verið í flestum íþrótt- um en sundið veröur okkar aðal- grein í framtíðinni,“ sögðu KR-ing- amir. aður. Verð er kr. 62.910 með flug- vallarskatti. - Allar nánari upplýs- ingar gefur Hörður Hilmarsson, íþróttadeild Úrvals-Útsýnar, Lág- múla 4, 108 Reykjavík. Simi 569- 9300/fax 588-0202. íslenskir drengir í KB-skólanum. Aron æfir sund af kappi í Ármanni: Patti er minn maður - segir hann og bendir á klippinguna Aron Snorri Bjamason er 11 ára og æfir grimmt sund í Ár- manni: „Nei, nei, nei, - ég er sko ekki KA-maður. Ég er Ármenningur og ekkert annað. Hitt er svo annað mál að ég er með KA-merkið á höfðinu vegna þess að mér finnst Patrekur Jóhannesson, leikmaður með KA, vera langbesti handbolta- maðurinn á íslandi og svo erum við líka frændur. Ég hef aldrei æft handbolta af neinu viti þvi sundið er mitt uppá- hald. Aðalgreinar mínar era flug- og bringusund - og byrjaði ég að æfa sund fyrir tveimur áram. Jú - það er frábært í Ármanni," sagði Aron. Aron er hrifinn af Patreki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.