Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Y Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ■y4,>7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á T 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yf Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku .lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. *7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. >7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ökukennsla Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýslr. Fagmennska. Löng reynsla. Ámi H. Guðmimdsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021,853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042,852 0042,566 6442. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Ibyota touring 4wd., s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877,854 5200,894 5200. 562 4923. Gu&jón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Okukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endumýjun ökuréttinda. Engin bið. Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980, 892 1980. Ymislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, simnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótík & unaðsdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. jserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða emstakl. og smærri rekstraraðila við fjármálin. Gemm einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350. Gervineglur. Viltu láta setja á þig gervineglur? Upplýsingar í síma 588 3751. Geymið auglýsinguna. Olíumáiun. Tek að mér að mála eftir ljósmyndum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 552 9248 eftir hádegi. Geymið auglýsinguna. V Einkamál og stefnumót í síma 904 1895, vérð 39,90 kr. mln. Fimmtugur maöur, fjárhagslega sjálf- stæður, óskar eftir að kynnast yngri konu, með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar óskast sent DV, merkt „S 5305. Á Rauða Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruieika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mln.). BláaLínan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífíð er til þess að njóta þess, Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. 1/erðbréf gð skuldabréf. 630 eftir kl. 20. Lífeyrissjóðslán til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60922. 64 Framtalsaðstoð Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júfíanna Gísladóttir viðskiptafræð- ingur, sími 568 2788. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðsími 845 4378. Viöskiptamiðlun - bókhaldsþjónusta. Getmn bætt við okkur bókhalds- verkefnum og skattframtalsgerð. Upplýsingar í síma 568 9510. +A Bókhald alds- og mér bókhald og framtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Sigurður Kristinss. viðskiptafr., Ármúla 29, s. 581 1556. Þjónusta Til þjónustu reiðubúinn! Tökinn að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tiiboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Al-Verktak hf, sími 568 2121. Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu- hreinsim gleija. Uppl. í síma 568 2121. Pfpulaqnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- boran fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. Trésmíöar. Húsasmiður og húsasmíða- meistari geta bætt við sig vinnu, vanir nýsmíði, sem og viðgerðum. Uppl. í síma 557 1231 eða 562 1887. Snjómokstur allan sólarhringinn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 892 1858 og 554 4810. Geymið auglýsinguna. Tveir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, nýsmíði eða breytingar. Uppl. í síma 566 6737 og 567 5436. 4glli Garðyrkja Garðklippingar. Fagmennska - reynsla - árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð- stafanir í tíma. Taktu símann og hringdu í garðyrkjumanninn núna. Gróðursæll, Ólafur Stefánsson garð- yrkjuiðnfræðingur. S. 581 4453. 77/ bygginga Handrið og stigar, íslensk framleiðsla úr massífu tré. 20 ára reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari). Vélar - verkfæri Járnsmíðavélar. Til sölu fræsarar, Beij- er UF2 og Maho 600 borð, st. 700x250 mm, 250 0, hreyfanl. plan, deiluhaus m/þríkló o.fl. S. 483 4492 og 483 4450. Heilsa Heilunarnudd. Sállíkamleg aðferð við að koma á jafnvægi, hugarró og sátt við sjálfan sig. Viðar, Jógastöðinni Heimsljósi (588 4200), sími 551 7177. & Spákonur Er byrjuö aftur, skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og skriftarlestur, spilalagnir, happatölur, draumaráðn- ingar og símaspá. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tíma- pantanir í síma 555 0074. Ragnheiður. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279. 77/ sölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnumar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. [ín Sólbaðsstofa Höfum opnað glæsilega sólbaösstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sími 567 4290. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, queen size, 152x203, king size, 192x203. Heilsudýnur. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Herramenn! Konudagur! Gefðu elskunni þinni falleg undirfót á frábæru verði! Undrahaldarar frá 790, samfellur frá 1.990, sett frá 990, korsi- lett frá 2.890. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. Sendum í póstkröfu. Cos peninganna virði. Str. 44-60. - Meiri lækkun af útsölu- verði. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335, einnig póstverslun. pmeo Troöful! búð af glænýjum og spennandi vörum, s.s. titrurum, titrarasettum, tækjum f/karla, bragðolíum, nuddol- íum, sleipuefhum, bindisettum, tíma- ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum undir- fatnaði á fráb. verði. Búningar úr PVC og Latex efnum í úrvali. Sjón er sögu ríkari. Ath. Allar póstkr. dulnefndar. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-20 mán.-fost., 10-14 lau. Lagerútsala. Sýningareldhús - 40%. Hurðasett í eldhús, stakar og samstæðar hurðir á litlar innréttingar, t.d. í sumarbústaði, spónlagðar hillur, hvítur eldhús- vaskur og skápahandföng frá kr. 50. Innval, Hamraborg 1, s. 554 4011. Kerrur Gerið verösamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, alhr hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Sumarbústaðir Til sölu 52 fm sumarbústaöur + svefn- loft í landi Meðalfells (Eilífsdal) í Kjós. Leiguland ca 7.000 fm. Rafmagn, kalt vatn, arinn, stór verönd o.fl. 40 km frá Rvík. Upplýsingar í síma 557 3391 eða 896 3331. Bílar til sölu immmTmammsmmry k Til sölu Dodge Ramcharqer, árg. ‘85, 318 cc, sjálfsklptur, 35” dékk, einn meó öllu, einnig loftdælu, brúnn að lit. Uppl. í síma 587 1099 og 567 5415. Ýmislegt Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. min. 49 eftít Mta lemut tratn l tfas™ RAUTT LJOS RAUTT LJOS/ ilss™

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.